Fleiri fréttir

Schalke vill fá Slaven Bilic sem þjálfara

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke 04 ætla að reyna að fá Slaven Bilic til þess að stjórna liðinu út tímabilið en þýska liðið rak þjálfara sinn Fred Rutten fyrir stuttu og leitar nú að nýjum manni í hans stað.

Skotar æfa föstu leikatriðin fyrir Íslandsleikinn

Meiðslalistinn hjá Skotum gæti verið að styttast ef marka má fréttir úr herbúðum skoska landsliðsins. Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Terry Butcher staðfesti það við fréttamenn að Stephen McManus og Alan Hutton gætu báðir byrjað á móti Íslandi á miðvikudaginn.

F1: Vettel fékk 7.5 miljóna sekt , Hamilton fékk bronsið

Bretinn Lewis Hamilton vann bronsið eftir að keppni í Formúlu 1 helgarinnar lauk. Ítalinn Jarno Trulli var talin hafa farið framúr Hamitlon á meðan öryggisbíllinn var út á brautinni. Dómarar dæmdu hann brotlegan og hann færðist í tóltfta sæti. Toyota hefur áfrýjað úrskurði dómaranna.

Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn

Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu.

Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki

Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn.

Róbert skoraði fimm fyrir Gummersbach

Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach sem gerði góða ferð til Frakklands í átta liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta í dag.

Fjölnir aftur upp í úrvalsdeildina

Fjölnir úr Grafarvogi er komið aftur á meðal þeirra bestu í körfuboltanum á Íslandi. Lið þess vann Val í kvöld 96-77 og vann einvígið við Hlíðarendapilta um laust sæti í Iceland-Express deildinni þar með 2-0.

Button: Ævintýri líkast

“Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji.

Gary Naysmith: Eigum ekkert skilið ef við vinnum ekki Ísland á Hampden

Skoski varnarmaðurinn Gary Naysmith telur að ef Skotland vinnur ekki Ísland á miðvikudaginn í undankeppni HM, séu möguleikar liðsins á að komast til Suður-Afríku að engu orðnir. Eftir tap gegn Makedóníu og Hollandi, jafntefli gegn Noregi og sigur gegn Íslandi, eru Skotar með fjögur stig í öðru sæti ásamt Íslandi.

Fimm marka sigur Ciudad Real í Meistaradeildinni

Ólafur Stefánsson skoraði eitt mark fyrir Ciudad Real sem vann ungverska félagið Veszprém í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Ciudad Real vann með fimm marka mun, 29-24, og er því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn.

KR knúði fram oddaleik

KR vann í kvöld níu stiga sigur á Haukum, 65-56, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Þar með er ljóst að úrslitin um titilinn ráðast í oddaleik á miðvikudagskvöldið.

Tíu sigrar hjá Spáni í röð

Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007.

Akureyringar með bakið upp við vegg

Það var ekki búist við miklu af Akureyri í handboltanum í vetur. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjunum en vann svo sex næstu leiki og sat um skeið í efsta sæti deildarinnar. Nú róa þeir lífróður fyrir sæti sínu í deildinni, þeir verða að vinna Fram í lokaumferðinni eða treysta á að Stjarnan tapi fyrir Haukum til að vera öruggir með sæti sitt í deildinni.

Haukar urðu deildarmeistarar

Haukar eru deildarmeistarar í N1-deild karla í handbolta eftir jafntefli við HK á heimavelli í dag. Haukar eru með 31 stig og Valur 29 en vegna innbyrðis viðureigna getur Valur ekki náð Haukum þrátt fyrir að ein umferð sé eftir.

Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros

Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum.

Fram í úrslitakeppnina

Fram tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á FH, 30-26.

Terry segir Rooney geta náð 150 landsleikjum

John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir Wayne Rooney hreinlega vera ógnvekjandi góðan, og spáir því að framherjinn muni leika yfir 150 leiki fyrir enska landsliðið.

Valur vann Fram

Valur vann í dag fimm marka sigur á Fram, 29-24, í N1-deild kvenna. Þetta var síðasti leikurinn í næstsíðustu umferð deildarinnar.

Ali Daei sagður rekinn

Samkvæmt fréttum sem birst hafa í Íran hefur knattspyrnusamband landsins ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Ali Daei úr starfi eftir að liðið tapaði fyrir Sádí-Arabíu í undankeppni HM 2010 í gær, 2-1.

Síðasta tækifæri FH-inga

Fram og FH eigast í dag við í N1-deild karla er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram en allir leikirnir hefjast klukkan 16.00.

Mourinho hefur trú á Englandi

Jose Mourinho segir að England verði að telja ein af sigurstranglegustu þjóðunum á HM í Suður-Afríku á næsta ári.

Birgir Leifur aftur yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á opna Andalúsíu-mótinu í golfi á Spáni og hefur lokið keppni á samtals tveimur höggum yfir pari.

Heskey ekki með gegn Úkraínu

Emile Heskey hefur neyðst til að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir leik Englands gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010 á miðvikudagskvöldið.

Ísland í öðru sæti

Ísland skaust upp í annað sæti 9. riðils í undankeppni HM 2010 þó svo að liðið hafi ekki spilað í gær.

Burley bálreiður dómaranum

George Burley, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans Laurent Duhamel í leiknum gegn Hollandi í gær.

Beckham stoltur af metinu

David Beckham bætti í gær met Bobby Moore er hann lék sinn 109. landsleik á ferlinum. Enginn útileikmaður hefur leikið fleiri leiki með enska landsliðinu.

Messi og Tevez skoruðu fyrir Argentínu

Þrír leikir fóru fram í gær í undankeppni HM 2010 í Suður-Ameríku. Argentína vann 4-0 sigur á Venesúela og Úrúgvæ vann granna sína í Paragvæ, 2-0.

Button vann fyrsta sigur Brawn

Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni.

Sjá næstu 50 fréttir