Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. 8.1.2009 10:46 Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. 8.1.2009 10:22 Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. 8.1.2009 10:17 Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. 8.1.2009 10:09 Logi var markahæstur á minningarmótinu Logi Geirsson var markahæsti leikmaður minningarmótsins í Svíþjóð sem lauk í gær. Logi skoraði 25 mörk á mótinu, tveimur mörkum meira en hinn sænski Henrik Lundström. 8.1.2009 10:07 Sex töp í átta leikjum hjá Boston Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85. 8.1.2009 09:39 Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. 7.1.2009 23:00 Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. 7.1.2009 22:48 Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. 7.1.2009 22:05 Eggert og félagar töpuðu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts töpuðu í kvöld fyrir Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 7.1.2009 21:45 United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. 7.1.2009 21:38 Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Gróttu í N1-deild kvenna í handbolta, 30-17. 7.1.2009 21:13 Valur lagði Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld þar sem Valur vann meðal annars eins stigs sigur á Hamar á heimavelli, 61-60. 7.1.2009 21:07 B-lið Svía sigraði á minningarmótinu B-landslið Svíþjóðar vann sigur á A-liðinu í úrslitaleik minningarmóts Staffan Holmqvist sem lauk í Svíþjóð í dag. 7.1.2009 20:30 Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. 7.1.2009 20:17 Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 7.1.2009 19:50 Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. 7.1.2009 19:29 Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. 7.1.2009 19:21 Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. 7.1.2009 19:07 Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. 7.1.2009 17:50 Ísland tapaði bronsleiknum Ísland varð í fjórða sæti á minningarmótinu um Staffan Holmquist sem fram fer í Svíþjóð. Ísland tapaði í dag fyrir Túnis, 35-31, í leiknum um bronsið. 7.1.2009 17:37 Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir í hálfleik 15-13 gegn Túnisum í leiknum um þriðja sætið á minningarmótinu um Staffan Homquist sem fram fer í Svíþjóð. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 7.1.2009 16:51 Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. 7.1.2009 16:37 Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. 7.1.2009 16:33 Coventry vill landa Jóhanni Chris Coleman knattspyrnustjóri Coventry lét hafa það eftir sér í dag að hann vildi ólmur reyna að landa Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni. 7.1.2009 15:15 Logi er markahæstur Logi Geirsson er markahæsti maður Minningarmóts Staffan Holmqvist í Svíþjóð fyrir leikina um sæti sem fara fram í dag. 7.1.2009 14:58 Ólafur semur við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson hefur nú formlega gengið frá samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. Ólafur gerði tveggja ára samning sem tekur gildi þann 1. júlí í sumar. 7.1.2009 14:26 Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. 7.1.2009 13:18 Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. 7.1.2009 13:03 Downing er ekki til sölu Forráðamenn Middlesbrough þvertaka fyrir að hafa hafnað þriðja tilboðinu frá Tottenham í Stuart Downing eins og fregnir á Englandi herma. 7.1.2009 12:50 Öll tölfræði úrvalsliðanna í Express deildinni Körfuknattleikssambandið birtir á vef sínum ítarlega tölfræðisamantekt Óskars Ófeigs Jónssonar blaðamanns yfir leikmennina sem valdir voru í úrvalslið karla og kvenna í iceland Express deildunum í gær. 7.1.2009 11:28 Karfan af stað á ný í kvöld Iceland Express deild kvenna hefst á ný í kvöld eftir jólafrí og þar er strax á dagskrá stórleikur í Grindavík. Þar taka heimastúlkur á móti grönnum sínum í Keflavík. KR tekur á móti Snæfelli og Valur á móti Hamri. Allir leikirnir hefjast 19:15 venju samkvæmt. 7.1.2009 11:25 Podolski vill spila við hlið Totti Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segist vel geta hugsað sér að spila við hlið Francesco Totti í framlínu Roma á Ítalíu. 7.1.2009 11:18 Ebue hefur náð sér eftir baulið Varnarmaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal segist vera sterkari og betri maður eftir að hafa lent í þeirri óskemmtilegu reynslu að verða fyrir bauli eigin stuðningsmanna í leik gegn Wigan um daginn. 7.1.2009 10:57 Anthony missir úr þrjár vikur Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjár vikurnar með brákað bein í skothendinni. 7.1.2009 10:48 Ameobi framlengir við Newcastle Framherjinn Shola Ameobi hefur framlengt samning sinn við Newcastle um þrjú ár og er því bundinn félaginu til ársins 2012. 7.1.2009 10:44 Adams hefur úr litlu að moða Tony Adams mun ekki fá mikla peninga til að kaupa leikmenn til Portsmouth í janúar þó félagið hafi fengið yfir 30 milljónir punda í kassann fyrir þá Jermain Defoe og Lassana Diarra. 7.1.2009 10:41 Engin tilboð borist í Toure Forráðamenn Barcelona sögðu Sky fréttastofunni í morgun að engin tilboð hefðu borist í miðjumanninn Yaya Toure. Hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarna daga. 7.1.2009 10:36 Enn er óvissa með Tevez Kia Joorabchian umboðsmaður framherjans Carlos Tevez hjá Manchester United útilokar ekki að leikmaðurinn fari frá félaginu ef samningar nást ekki á næstu vikum. 7.1.2009 10:31 Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. 7.1.2009 09:57 Enn tapar Boston Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Boston tapaði enn einum leiknum þegar það lá fyrir Charlotte Bobcats eftir framlengdan leik 114-106. 7.1.2009 09:37 Webber óðum að ná sér Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. 7.1.2009 07:46 Jóhannes Karl meiddist í tapi gegn Tottenham Tottenham er komið hálfa leiðina í úrslitaleik deildabikarsins. Liðið vann 1. deildarliðið Burnley 4-1 í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar í kvöld. Seinni leikurinn verður á heimavelli Burnley. 6.1.2009 21:47 Hull losar sig við Windass Dean Windass, sóknarmaður Hull, hefur fengið þau skilaboð að honum sé frjálst að yfirgefa félagið. Hann er ekki í plönum knattspyrnustjórans Phil Brown. 6.1.2009 21:14 Villa að fá ungan Hollending Aston Villa er búið að ganga frá kaupum á Arsenio Halfhuid, sautján ára hollenskum leikmanni. Halfhuid er varnarmaður hjá Excelsior en kom upp úr unglingastarfi Feyenoord. 6.1.2009 21:07 Sjá næstu 50 fréttir
Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. 8.1.2009 10:46
Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. 8.1.2009 10:22
Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. 8.1.2009 10:17
Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. 8.1.2009 10:09
Logi var markahæstur á minningarmótinu Logi Geirsson var markahæsti leikmaður minningarmótsins í Svíþjóð sem lauk í gær. Logi skoraði 25 mörk á mótinu, tveimur mörkum meira en hinn sænski Henrik Lundström. 8.1.2009 10:07
Sex töp í átta leikjum hjá Boston Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85. 8.1.2009 09:39
Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. 7.1.2009 23:00
Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. 7.1.2009 22:48
Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. 7.1.2009 22:05
Eggert og félagar töpuðu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts töpuðu í kvöld fyrir Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 7.1.2009 21:45
United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. 7.1.2009 21:38
Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Gróttu í N1-deild kvenna í handbolta, 30-17. 7.1.2009 21:13
Valur lagði Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld þar sem Valur vann meðal annars eins stigs sigur á Hamar á heimavelli, 61-60. 7.1.2009 21:07
B-lið Svía sigraði á minningarmótinu B-landslið Svíþjóðar vann sigur á A-liðinu í úrslitaleik minningarmóts Staffan Holmqvist sem lauk í Svíþjóð í dag. 7.1.2009 20:30
Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. 7.1.2009 20:17
Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 7.1.2009 19:50
Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. 7.1.2009 19:29
Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. 7.1.2009 19:21
Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. 7.1.2009 19:07
Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. 7.1.2009 17:50
Ísland tapaði bronsleiknum Ísland varð í fjórða sæti á minningarmótinu um Staffan Holmquist sem fram fer í Svíþjóð. Ísland tapaði í dag fyrir Túnis, 35-31, í leiknum um bronsið. 7.1.2009 17:37
Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir í hálfleik 15-13 gegn Túnisum í leiknum um þriðja sætið á minningarmótinu um Staffan Homquist sem fram fer í Svíþjóð. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 7.1.2009 16:51
Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. 7.1.2009 16:37
Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. 7.1.2009 16:33
Coventry vill landa Jóhanni Chris Coleman knattspyrnustjóri Coventry lét hafa það eftir sér í dag að hann vildi ólmur reyna að landa Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni. 7.1.2009 15:15
Logi er markahæstur Logi Geirsson er markahæsti maður Minningarmóts Staffan Holmqvist í Svíþjóð fyrir leikina um sæti sem fara fram í dag. 7.1.2009 14:58
Ólafur semur við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson hefur nú formlega gengið frá samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. Ólafur gerði tveggja ára samning sem tekur gildi þann 1. júlí í sumar. 7.1.2009 14:26
Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. 7.1.2009 13:18
Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. 7.1.2009 13:03
Downing er ekki til sölu Forráðamenn Middlesbrough þvertaka fyrir að hafa hafnað þriðja tilboðinu frá Tottenham í Stuart Downing eins og fregnir á Englandi herma. 7.1.2009 12:50
Öll tölfræði úrvalsliðanna í Express deildinni Körfuknattleikssambandið birtir á vef sínum ítarlega tölfræðisamantekt Óskars Ófeigs Jónssonar blaðamanns yfir leikmennina sem valdir voru í úrvalslið karla og kvenna í iceland Express deildunum í gær. 7.1.2009 11:28
Karfan af stað á ný í kvöld Iceland Express deild kvenna hefst á ný í kvöld eftir jólafrí og þar er strax á dagskrá stórleikur í Grindavík. Þar taka heimastúlkur á móti grönnum sínum í Keflavík. KR tekur á móti Snæfelli og Valur á móti Hamri. Allir leikirnir hefjast 19:15 venju samkvæmt. 7.1.2009 11:25
Podolski vill spila við hlið Totti Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segist vel geta hugsað sér að spila við hlið Francesco Totti í framlínu Roma á Ítalíu. 7.1.2009 11:18
Ebue hefur náð sér eftir baulið Varnarmaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal segist vera sterkari og betri maður eftir að hafa lent í þeirri óskemmtilegu reynslu að verða fyrir bauli eigin stuðningsmanna í leik gegn Wigan um daginn. 7.1.2009 10:57
Anthony missir úr þrjár vikur Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjár vikurnar með brákað bein í skothendinni. 7.1.2009 10:48
Ameobi framlengir við Newcastle Framherjinn Shola Ameobi hefur framlengt samning sinn við Newcastle um þrjú ár og er því bundinn félaginu til ársins 2012. 7.1.2009 10:44
Adams hefur úr litlu að moða Tony Adams mun ekki fá mikla peninga til að kaupa leikmenn til Portsmouth í janúar þó félagið hafi fengið yfir 30 milljónir punda í kassann fyrir þá Jermain Defoe og Lassana Diarra. 7.1.2009 10:41
Engin tilboð borist í Toure Forráðamenn Barcelona sögðu Sky fréttastofunni í morgun að engin tilboð hefðu borist í miðjumanninn Yaya Toure. Hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarna daga. 7.1.2009 10:36
Enn er óvissa með Tevez Kia Joorabchian umboðsmaður framherjans Carlos Tevez hjá Manchester United útilokar ekki að leikmaðurinn fari frá félaginu ef samningar nást ekki á næstu vikum. 7.1.2009 10:31
Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. 7.1.2009 09:57
Enn tapar Boston Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Boston tapaði enn einum leiknum þegar það lá fyrir Charlotte Bobcats eftir framlengdan leik 114-106. 7.1.2009 09:37
Webber óðum að ná sér Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist í reiðhjólaslysi í fyrra, en stefnir á að komast á æfingar með Red Bull liðinu ásamt Sebastian Vettel í febrúar. 7.1.2009 07:46
Jóhannes Karl meiddist í tapi gegn Tottenham Tottenham er komið hálfa leiðina í úrslitaleik deildabikarsins. Liðið vann 1. deildarliðið Burnley 4-1 í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar í kvöld. Seinni leikurinn verður á heimavelli Burnley. 6.1.2009 21:47
Hull losar sig við Windass Dean Windass, sóknarmaður Hull, hefur fengið þau skilaboð að honum sé frjálst að yfirgefa félagið. Hann er ekki í plönum knattspyrnustjórans Phil Brown. 6.1.2009 21:14
Villa að fá ungan Hollending Aston Villa er búið að ganga frá kaupum á Arsenio Halfhuid, sautján ára hollenskum leikmanni. Halfhuid er varnarmaður hjá Excelsior en kom upp úr unglingastarfi Feyenoord. 6.1.2009 21:07