Fleiri fréttir HM: Brasilíumenn misstu af tækifærinu Brasilía varð af sjaldgæfu tækifæri til að láta til sín taka á stórmóti í handknattleik er liðið tapaði fyrir Egyptalandi á HM í Króatíu, 25-22. 22.1.2009 18:49 HM: Þjóðverjar fóru létt með Pólverja Nú er það ljóst að Pólverjar fara stigalausir í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir að þeir töpuðu fyrir heimsmeisturum Þýskalands í dag. 22.1.2009 18:12 Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57 Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20 HM: Makedónía áfram eftir sigur á Rússum Makedónar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á Rússum, 36-30, í lokaumferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. 22.1.2009 16:07 Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. 22.1.2009 16:03 Phil Jackson þjálfar stjörnulið Vesturdeildar Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun þjálfa úrvalslið Vesturdeildarinnar í stjörnuleiknum árlega í NBA sem fram fer í Phoenix þann 15. næsta mánaðar. 22.1.2009 15:33 Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. 22.1.2009 15:02 Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. 22.1.2009 14:57 Riðlakeppninni á HM lýkur í dag Í dag lýkur riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í Króatíu. 8 lið eru komin áfram og það ræðst síðar í dag hvaða 4 lið til viðbótar vinna sér sæti í milliriðli. 22.1.2009 13:30 Hermann í Atvinnumennirnir okkar í kvöld Knattspyrnukappinn Hermann Hreiðarsson verður til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 sport í kvöld. 22.1.2009 13:00 Eduardo lék með varaliði Arsenal Króatíski landsliðsmaðurinn, Eduardo, sem fótbrotnaði illa í leik með Arsenal gegn Birmingham í febrúar í fyrra, er á góðri leið með að ná fullum bata. 22.1.2009 12:30 Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. 22.1.2009 11:54 Helena tryggði TCU sigurinn Helena Sverrisdóttir reyndist liði sínu dýrmæt í lokin í gærkvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Wyoming 81-78 í bandarísku háskóladeildinni. 22.1.2009 11:40 Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. 22.1.2009 11:25 Brot úr þættinum Utan vallar með Jóni Arnóri í kvöld Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld. 22.1.2009 10:55 Robinho: Ég ber virðingu fyrir Hughes Brasilíumaðurinn Robinho vísar því alfarið á bug að hann hafi átt í deilum við Mark Hughes knattspyrnustjóra eða nokkurn annan mann í herbúðum Manchester City. 22.1.2009 10:40 Stóri Sam heitur fyrir Eiði Smára Breska blaðið Sun segir að Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn hafa áhuga á því að kaupa Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 22.1.2009 10:28 Redknapp hvílir lykilmenn gegn United um helgina Harry Redknapp var agndofa í gærkvöld þegar lærisveinar hans í Tottenham voru hársbreidd frá því að detta út úr bikarkeppninni gegn Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley. 22.1.2009 10:10 Arshavin færist nær Arsenal Viðræður Arsenal og Zenit Pétursborg eru nú komnar ágætlega á veg ef marka má fréttir í enskum miðlum í morgun og ekki er loku fyrir það skotið að leikmaðurinn gangi loksins í raðir Arsenal. 22.1.2009 10:02 Bynum og Bryant fóru á kostum gegn Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann 108-97 sigur á grönnum sínum í LA Clippers þar sem Andrew Bynum spilaði besta leik sinn á ferlinum til þessa. 22.1.2009 09:39 Hamilton hlær í betri bíl Heimsmeistarinn Lewis Hamilton ók nýjasta Formúlu 1 bíl McLaren í fyrsta skipti í gær, eftir að hann varð meistari í Brasiíu fyrir tveimur mánuðum. Hann var meðal ökumanna á Portimao brautinni í Portúgal. 22.1.2009 06:22 HM-samantekt: Óvænt tap Norðmanna Norðmenn naga sig í handarbökin í kvöld eftir að þeir töpuðu óvænt fyrir Serbíu á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. 21.1.2009 23:45 Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 21.1.2009 22:49 Tottenham þurfti framlengingu Tottenham mætir Manchester United í úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir B-deildarliðinu Burnley í kvöld. 21.1.2009 22:22 Inter sló út Roma Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri. 21.1.2009 21:45 FH og Haukar í undanúrslit FH og Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handbolta. 21.1.2009 21:29 Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar unnu í kvöld sigur á Hamar í Iceland Express deild kvenna, 81-72, og styrktu þar meðs töðu sína á toppi deildarinnar. 21.1.2009 20:54 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol. 21.1.2009 20:24 McCarthy ánægður með brotthvarf Ince Benni McCarthy, leikmaður Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður að knattspyrnustjórinn Paul Ince var rekinn frá félaginu nú fyrir áramót. 21.1.2009 20:11 Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley Nú er nýhafinn síðari leikur Burnley og Tottenham í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 21.1.2009 19:55 Hatton vill peningamennina burt frá City Hnefaleikakappinn Ricky Hatton, sem er dyggur stuðningsmaður Manchester City, er ekki ánægður með þá stefnu sem félagið hans hefur tekið síðan félagið var keypt af vellauðugum olíufurstum. 21.1.2009 18:35 De Jong kominn til City Hollendingurinn Nigel de Jong hefur samið við Manchester City til næstu fjögurra ára. 21.1.2009 17:54 Boro fær miðvallarleikmann Middlesbrough er á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Ben Watson sem er á mála hjá Crystal Palace. 21.1.2009 17:28 Miðaverð fryst í tvö ár hjá Spurs Tottenham hefur gefið það út að ársmiðaverð hjá félaginu verði fryst í allt að tvö ár til að koma til móts við stuðningsmenn liðsins í kreppuástandinu. 21.1.2009 16:13 Rush: Keane verður að fá að spila Goðsögnin Ian Rush segir að Robbie Keane verði að fá að spila með Liverpool, ella muni hann ekki finna sitt gamla form og fara að skora mörk á ný. 21.1.2009 15:52 Nú getur Óli ekki horft framhjá mér Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur ákveðið að ganga í raðir Esbjerg sem lánsmaður frá AGF í Danmörku. Þar mun hann spila með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. 21.1.2009 15:18 Annað Galáctico-tímabil að hefjast hjá Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Florentino Pérez sækist nú eftir því að ná aftur kjöri sem forseti knattspyrnufélagsins Real Madrid í sumar. 21.1.2009 14:12 Schumacher kæmist ekki langt á Minardi bíl Flestir þeir sem fylgjast á annað borð með knattspyrnu hafa eflaust myndað sér skoðun á fyrirhuguðum kaupum Manchester City á Brasilíumanninum Kaka hjá AC Milan. 21.1.2009 13:56 Tekst Burnley hið ómögulega? Burnley tekur í kvöld á móti Tottenham í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 21.1.2009 12:50 West Ham skoðar ungan kantmann Umboðsmaður kantmannsins Savio Nsereko hjá B-deildarliði Brecia á Ítalíu segir að West Ham hafi sýnt leikmanninum áhuga. 21.1.2009 12:15 Áflog á æfingu hjá Newcastle Liðsfélagarnir Andy Carroll og Charles N´Zogbia slógust á æfingu hjá Newcastle í gærkvöldi eftir því sem fram kemur í breskum fjölmiðlum í morgun. 21.1.2009 11:31 City dró sig út úr kaupunum á Kaka Nú er komið í ljós að það var Manchester City sem dró sig út úr viðræðunum vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á Brasilíumanninum Kaka. 21.1.2009 11:17 Redknapp skoðar leikmenn Inter Breskir fjölmiðlar orða Tottenham nú við að minnsta kosti fjóra leikmenn Inter Milan á Ítalíu. Umboðsmaður varnarmannsins Marco Materazzi segir að Tottenham hafi sýnt hinum 35 ára gamla Materazzi mikinn áhuga. 21.1.2009 10:26 Palacios er á leið til Tottenham Tottenham og Wigan hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Hondúrasmanninum Wilson Palacios fyrir um 14 milljónir punda. Palacios hefur samið um kaup og kjör og vantar nú aðeins atvinnuleyfi til að klára dæmið. 21.1.2009 10:17 Sjá næstu 50 fréttir
HM: Brasilíumenn misstu af tækifærinu Brasilía varð af sjaldgæfu tækifæri til að láta til sín taka á stórmóti í handknattleik er liðið tapaði fyrir Egyptalandi á HM í Króatíu, 25-22. 22.1.2009 18:49
HM: Þjóðverjar fóru létt með Pólverja Nú er það ljóst að Pólverjar fara stigalausir í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir að þeir töpuðu fyrir heimsmeisturum Þýskalands í dag. 22.1.2009 18:12
Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57
Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20
HM: Makedónía áfram eftir sigur á Rússum Makedónar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á Rússum, 36-30, í lokaumferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. 22.1.2009 16:07
Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. 22.1.2009 16:03
Phil Jackson þjálfar stjörnulið Vesturdeildar Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun þjálfa úrvalslið Vesturdeildarinnar í stjörnuleiknum árlega í NBA sem fram fer í Phoenix þann 15. næsta mánaðar. 22.1.2009 15:33
Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. 22.1.2009 15:02
Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. 22.1.2009 14:57
Riðlakeppninni á HM lýkur í dag Í dag lýkur riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í Króatíu. 8 lið eru komin áfram og það ræðst síðar í dag hvaða 4 lið til viðbótar vinna sér sæti í milliriðli. 22.1.2009 13:30
Hermann í Atvinnumennirnir okkar í kvöld Knattspyrnukappinn Hermann Hreiðarsson verður til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 sport í kvöld. 22.1.2009 13:00
Eduardo lék með varaliði Arsenal Króatíski landsliðsmaðurinn, Eduardo, sem fótbrotnaði illa í leik með Arsenal gegn Birmingham í febrúar í fyrra, er á góðri leið með að ná fullum bata. 22.1.2009 12:30
Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. 22.1.2009 11:54
Helena tryggði TCU sigurinn Helena Sverrisdóttir reyndist liði sínu dýrmæt í lokin í gærkvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Wyoming 81-78 í bandarísku háskóladeildinni. 22.1.2009 11:40
Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. 22.1.2009 11:25
Brot úr þættinum Utan vallar með Jóni Arnóri í kvöld Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld. 22.1.2009 10:55
Robinho: Ég ber virðingu fyrir Hughes Brasilíumaðurinn Robinho vísar því alfarið á bug að hann hafi átt í deilum við Mark Hughes knattspyrnustjóra eða nokkurn annan mann í herbúðum Manchester City. 22.1.2009 10:40
Stóri Sam heitur fyrir Eiði Smára Breska blaðið Sun segir að Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn hafa áhuga á því að kaupa Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 22.1.2009 10:28
Redknapp hvílir lykilmenn gegn United um helgina Harry Redknapp var agndofa í gærkvöld þegar lærisveinar hans í Tottenham voru hársbreidd frá því að detta út úr bikarkeppninni gegn Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley. 22.1.2009 10:10
Arshavin færist nær Arsenal Viðræður Arsenal og Zenit Pétursborg eru nú komnar ágætlega á veg ef marka má fréttir í enskum miðlum í morgun og ekki er loku fyrir það skotið að leikmaðurinn gangi loksins í raðir Arsenal. 22.1.2009 10:02
Bynum og Bryant fóru á kostum gegn Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers vann 108-97 sigur á grönnum sínum í LA Clippers þar sem Andrew Bynum spilaði besta leik sinn á ferlinum til þessa. 22.1.2009 09:39
Hamilton hlær í betri bíl Heimsmeistarinn Lewis Hamilton ók nýjasta Formúlu 1 bíl McLaren í fyrsta skipti í gær, eftir að hann varð meistari í Brasiíu fyrir tveimur mánuðum. Hann var meðal ökumanna á Portimao brautinni í Portúgal. 22.1.2009 06:22
HM-samantekt: Óvænt tap Norðmanna Norðmenn naga sig í handarbökin í kvöld eftir að þeir töpuðu óvænt fyrir Serbíu á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. 21.1.2009 23:45
Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 21.1.2009 22:49
Tottenham þurfti framlengingu Tottenham mætir Manchester United í úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar þrátt fyrir 3-2 tap fyrir B-deildarliðinu Burnley í kvöld. 21.1.2009 22:22
Inter sló út Roma Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þar sem Inter sló út Roma með 2-1 sigri. 21.1.2009 21:45
FH og Haukar í undanúrslit FH og Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handbolta. 21.1.2009 21:29
Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar unnu í kvöld sigur á Hamar í Iceland Express deild kvenna, 81-72, og styrktu þar meðs töðu sína á toppi deildarinnar. 21.1.2009 20:54
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram á heimavelli Espanyol. 21.1.2009 20:24
McCarthy ánægður með brotthvarf Ince Benni McCarthy, leikmaður Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður að knattspyrnustjórinn Paul Ince var rekinn frá félaginu nú fyrir áramót. 21.1.2009 20:11
Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley Nú er nýhafinn síðari leikur Burnley og Tottenham í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 21.1.2009 19:55
Hatton vill peningamennina burt frá City Hnefaleikakappinn Ricky Hatton, sem er dyggur stuðningsmaður Manchester City, er ekki ánægður með þá stefnu sem félagið hans hefur tekið síðan félagið var keypt af vellauðugum olíufurstum. 21.1.2009 18:35
De Jong kominn til City Hollendingurinn Nigel de Jong hefur samið við Manchester City til næstu fjögurra ára. 21.1.2009 17:54
Boro fær miðvallarleikmann Middlesbrough er á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Ben Watson sem er á mála hjá Crystal Palace. 21.1.2009 17:28
Miðaverð fryst í tvö ár hjá Spurs Tottenham hefur gefið það út að ársmiðaverð hjá félaginu verði fryst í allt að tvö ár til að koma til móts við stuðningsmenn liðsins í kreppuástandinu. 21.1.2009 16:13
Rush: Keane verður að fá að spila Goðsögnin Ian Rush segir að Robbie Keane verði að fá að spila með Liverpool, ella muni hann ekki finna sitt gamla form og fara að skora mörk á ný. 21.1.2009 15:52
Nú getur Óli ekki horft framhjá mér Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur ákveðið að ganga í raðir Esbjerg sem lánsmaður frá AGF í Danmörku. Þar mun hann spila með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. 21.1.2009 15:18
Annað Galáctico-tímabil að hefjast hjá Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Florentino Pérez sækist nú eftir því að ná aftur kjöri sem forseti knattspyrnufélagsins Real Madrid í sumar. 21.1.2009 14:12
Schumacher kæmist ekki langt á Minardi bíl Flestir þeir sem fylgjast á annað borð með knattspyrnu hafa eflaust myndað sér skoðun á fyrirhuguðum kaupum Manchester City á Brasilíumanninum Kaka hjá AC Milan. 21.1.2009 13:56
Tekst Burnley hið ómögulega? Burnley tekur í kvöld á móti Tottenham í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 21.1.2009 12:50
West Ham skoðar ungan kantmann Umboðsmaður kantmannsins Savio Nsereko hjá B-deildarliði Brecia á Ítalíu segir að West Ham hafi sýnt leikmanninum áhuga. 21.1.2009 12:15
Áflog á æfingu hjá Newcastle Liðsfélagarnir Andy Carroll og Charles N´Zogbia slógust á æfingu hjá Newcastle í gærkvöldi eftir því sem fram kemur í breskum fjölmiðlum í morgun. 21.1.2009 11:31
City dró sig út úr kaupunum á Kaka Nú er komið í ljós að það var Manchester City sem dró sig út úr viðræðunum vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á Brasilíumanninum Kaka. 21.1.2009 11:17
Redknapp skoðar leikmenn Inter Breskir fjölmiðlar orða Tottenham nú við að minnsta kosti fjóra leikmenn Inter Milan á Ítalíu. Umboðsmaður varnarmannsins Marco Materazzi segir að Tottenham hafi sýnt hinum 35 ára gamla Materazzi mikinn áhuga. 21.1.2009 10:26
Palacios er á leið til Tottenham Tottenham og Wigan hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Hondúrasmanninum Wilson Palacios fyrir um 14 milljónir punda. Palacios hefur samið um kaup og kjör og vantar nú aðeins atvinnuleyfi til að klára dæmið. 21.1.2009 10:17