Handbolti

Haukar og Stjarnan mætast í undanúrslitum

Haukar mæta Stjörnunni
Haukar mæta Stjörnunni Mynd/Vilhelm
Í hádeginu var dregið í undanúrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. KA/Þór tekur á móti FH og í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Haukar og Stjarnan. Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. næsta mánaðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×