Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. 15.10.2008 11:35 Upphitun hjá Tólfunni hefst klukkan 16 Tólfan, stuðningsmannafélagið í kring um íslenska landsliðið í knattspyrnu, ætlar að vanda að byrja snemma að hita upp fyrir landsleik Íslendinga og Makedóna í kvöld. 15.10.2008 11:16 Staðráðnir í að mæta Liverpool á heimavelli Forseti Atletico Madrid hefur lýst því yfir að hann sé handviss um að lið sitt muni fá að mæta Liverpool á heimavelli sínum Vicente Calderon í næstu viku. 15.10.2008 11:00 Óttaðist hið versta eftir klúður áratugarins Chris Iwelumo átti von á að verða tekinn af lífi af félögum sínum í liði Wolves þegar hann sneri aftur til æfinga með liðinu eftir fyrsta landsleikinn sinn á laugardaginn. 15.10.2008 10:15 Kinnear fékk aðvörun Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur fengið aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa látið blótsyrðunum rigna yfir fjölmiðlamenn á fundi fyrir tveimur vikum. 15.10.2008 10:09 Glanspíurnar verða eftir heima Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand segir að Fabio Capello hafi sett enska landsliðinu strangari reglur en forveri hans Sven-Göran Eriksson. 15.10.2008 09:56 Jackie Stewart: Hamilton verður að halda haus Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. 15.10.2008 08:44 Ásgeir sá besti í sögunni Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands. 15.10.2008 07:00 Elísabet: Er komin á endastöð „Ég hef verið með þetta lið í fimm ár og fannst bara rétti tímapunkturinn að stíga út. Ég tel mig vera komna á endastöð með liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir sem er hætt þjálfun kvennaliðs Vals. Hún segist þó alls ekki vera hætt þjálfun. 14.10.2008 22:11 Kiel með sannfærandi sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru komnir á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann sannfærandi sigur á Füsche Berlin 38-29 í kvöld. Liðið hefur tveggja stiga forskot á Lemgo sem er í öðru sæti og á leik til góða. 14.10.2008 22:31 Ásgeir: Stoltur og ánægður „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. 14.10.2008 21:21 Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14.10.2008 21:04 Tristan til West Ham Sóknarmaðurinn Diego Tristan er genginn til liðs við West Ham á frjálsri sölu. Þessi spænski sóknarmaður hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Livorno eftir síðasta tímabil. 14.10.2008 20:44 Capello býst við erfiðum leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, varar við því að Hvíta Rússland sé sýnd veiði en ekki gefin. Þjóðirnar mætast í undankeppni HM annað kvöld. 14.10.2008 20:15 Jóhannes dæmir á Möltu Jóhannes Valgeirsson, milliríkjadómari, verður í eldlínunni á morgun þegar hann dæmir leik Möltu og Ungverjalands í undankeppni HM en leikið verður á Möltu. 14.10.2008 19:41 Santa Cruz hefur áhuga á að fara til Man City Roque Santa Cruz, sóknarmaður Blackburn hefur viðurkennt að hann hafi mikinn áhuga á að ganga til liðs við Manchester City. Mark Hughes, núverandi stjóri City, fékk Cruz til liðs við Blackburn þegar hann hélt um stjórnartaumana á Ewood Park. 14.10.2008 18:45 Moyes framlengir við Everton Knattspyrnustjórinn David Moyes hefur eytt öllum vafa um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Everton. Moyes er 45 ára og hefur verið við stjórn hjá Everton síðan í mars 2002. 14.10.2008 18:11 Valsstúlkur rúlluðu yfir Alma Kvennalið Vals vann 8-0 stórsigur á Alma KTZH frá Kasakstan í lokaleik sínum í Evrópukeppninni í dag. Þessi úrslit þýða að hefði Valsliðið náð stigi gegn ítalska liðinu Bardolino hefði það komist áfram í keppninni. 14.10.2008 17:22 Ken Webb hættur hjá Skallagrími Bandaríski þjálfarinn Ken Webb hefur hætt störfum hjá úrvalsdeildarfélagi Skallagríms í körfubolta. 14.10.2008 16:48 Þurfum nauðsynlega á þremur stigum að halda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir lið sitt verða sókndjarfara gegn Makedóníu annað kvöld en verið hefur í leikjunum í undankeppni HM til þessa. Hann er vongóður um að Grétar Rafn Steinsson geti spilað. 14.10.2008 16:35 BMW getur unnið báða meistaratitlanna Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. 14.10.2008 16:02 Milan að bjóða í Agger? Ítalska blaðið Il Corriere Dello Sport heldur því fram í dag að AC Milan sé ákveðið í að kaupa danska varnarmanninn Daniel Agger af Liverpool. 14.10.2008 15:15 Steve Nash er í skottinu Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley kann sannarlega að koma fyrir sig orðinu. Hann var á dögunum beðinn að segja sína skoðun á því hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar í dag. 14.10.2008 14:25 Torres súr yfir að fá ekki að spila á gamla heimavellinum Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist mjög vonsvikinn að fá ekki tækifæri til að spila á gamla heimavelli sínum Vicente Calderon þegar enska liðið sækir Atletico heim í Meistaradeildinni í næstu viku. 14.10.2008 13:26 Áskorun frá formönnum Formenn knattspyrnufélaga í Landsbankadeildinni hafa sent frá sér áskorun til ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja um að standa þétt við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu. 14.10.2008 13:11 Vieira: Gerrard er besti miðjumaður heims Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter Milan segir að Steven Gerrard hjá Liverpool sé besti miðjumaður heims í dag. 14.10.2008 12:49 West Ham að landa auglýsingasamningi? Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að West Ham sé við það að landa nýjum auglýsingasamningi á treyjur liðsins í stað XL sem fór í þrot um daginn. 14.10.2008 12:40 ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun. 14.10.2008 10:55 Kanarnir eru hræddir við knattspyrnuna Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. 14.10.2008 10:02 Capello vill meira frá Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi farið fram á að hann sýni meira með enska landsliðinu. 14.10.2008 09:51 Atletico fær heimaleikjabann Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu. 14.10.2008 09:39 Uppstokkun hjá Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki. 14.10.2008 09:31 Engin illindi á milli Ferrari og McLaren Þrátt fyrir árekstur Lewis Hamilton og Felipe Massa í Japan um síðustu helgi og orrahríð síðustu ára á milli liðanna, þá eru engin illindi milli starfsmanna liðanna. Svo segir Stefando Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. 14.10.2008 07:41 Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. 14.10.2008 21:46 Van Persie með gegn Noregi Robin van Persie er leikfær fyrir leik Hollands við Noreg á miðvikudag. Þessi sóknarmaður Arsenal var ekki með í 2-0 sigrinum á Íslandi á laugardag vegna meiðsla. 13.10.2008 23:30 Camacho tekur við Osasuna José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs. 13.10.2008 23:05 Newcastle þokast nær sölu Salan á Newcastle United er á góðu skriði að sögn Keith Harris hjá fjárfestingabankanum Seymor Pierce. Harris fékk það verkefni að sjá um söluna á félaginu. 13.10.2008 22:15 Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. 13.10.2008 21:09 Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. 13.10.2008 20:37 Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 13.10.2008 19:30 Bestu erlendu sóknarmenn enska boltans Það hafa margir erlendir sóknarmenn náð að slá í gegn í enska boltanum. Gott dæmi er Fernando Torres hjá Liverpool. The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu bestu erlendu sóknarmennina sem leikið hafa í ensku úrvalsdeildinni. 13.10.2008 18:45 Alonso hefur enn áhuga á Juventus Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist enn áhugasamur um að ganga til liðs við ítalska liðið Juventus. Alonso var á óskalista Juventus í sumar en ekkert varð af því að félagið keypti hann. 13.10.2008 18:00 Gerrard viðurkennir að ná ekki saman með Lampard „Það þýðir ekkert annað en að segja sannleikann. Ég og Frank höfum ekki verið að ná vel saman. Við viðurkennum það," sagði Steven Gerrard en mikið hefur verið talað um að hann og Frank Lampard geti ekki spilað saman á miðju enska landsliðsins. 13.10.2008 17:24 Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45 Tap fyrir Austurríki Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn. 13.10.2008 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. 15.10.2008 11:35
Upphitun hjá Tólfunni hefst klukkan 16 Tólfan, stuðningsmannafélagið í kring um íslenska landsliðið í knattspyrnu, ætlar að vanda að byrja snemma að hita upp fyrir landsleik Íslendinga og Makedóna í kvöld. 15.10.2008 11:16
Staðráðnir í að mæta Liverpool á heimavelli Forseti Atletico Madrid hefur lýst því yfir að hann sé handviss um að lið sitt muni fá að mæta Liverpool á heimavelli sínum Vicente Calderon í næstu viku. 15.10.2008 11:00
Óttaðist hið versta eftir klúður áratugarins Chris Iwelumo átti von á að verða tekinn af lífi af félögum sínum í liði Wolves þegar hann sneri aftur til æfinga með liðinu eftir fyrsta landsleikinn sinn á laugardaginn. 15.10.2008 10:15
Kinnear fékk aðvörun Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur fengið aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa látið blótsyrðunum rigna yfir fjölmiðlamenn á fundi fyrir tveimur vikum. 15.10.2008 10:09
Glanspíurnar verða eftir heima Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand segir að Fabio Capello hafi sett enska landsliðinu strangari reglur en forveri hans Sven-Göran Eriksson. 15.10.2008 09:56
Jackie Stewart: Hamilton verður að halda haus Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. 15.10.2008 08:44
Ásgeir sá besti í sögunni Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands. 15.10.2008 07:00
Elísabet: Er komin á endastöð „Ég hef verið með þetta lið í fimm ár og fannst bara rétti tímapunkturinn að stíga út. Ég tel mig vera komna á endastöð með liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir sem er hætt þjálfun kvennaliðs Vals. Hún segist þó alls ekki vera hætt þjálfun. 14.10.2008 22:11
Kiel með sannfærandi sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru komnir á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann sannfærandi sigur á Füsche Berlin 38-29 í kvöld. Liðið hefur tveggja stiga forskot á Lemgo sem er í öðru sæti og á leik til góða. 14.10.2008 22:31
Ásgeir: Stoltur og ánægður „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. 14.10.2008 21:21
Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 14.10.2008 21:04
Tristan til West Ham Sóknarmaðurinn Diego Tristan er genginn til liðs við West Ham á frjálsri sölu. Þessi spænski sóknarmaður hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Livorno eftir síðasta tímabil. 14.10.2008 20:44
Capello býst við erfiðum leik Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, varar við því að Hvíta Rússland sé sýnd veiði en ekki gefin. Þjóðirnar mætast í undankeppni HM annað kvöld. 14.10.2008 20:15
Jóhannes dæmir á Möltu Jóhannes Valgeirsson, milliríkjadómari, verður í eldlínunni á morgun þegar hann dæmir leik Möltu og Ungverjalands í undankeppni HM en leikið verður á Möltu. 14.10.2008 19:41
Santa Cruz hefur áhuga á að fara til Man City Roque Santa Cruz, sóknarmaður Blackburn hefur viðurkennt að hann hafi mikinn áhuga á að ganga til liðs við Manchester City. Mark Hughes, núverandi stjóri City, fékk Cruz til liðs við Blackburn þegar hann hélt um stjórnartaumana á Ewood Park. 14.10.2008 18:45
Moyes framlengir við Everton Knattspyrnustjórinn David Moyes hefur eytt öllum vafa um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Everton. Moyes er 45 ára og hefur verið við stjórn hjá Everton síðan í mars 2002. 14.10.2008 18:11
Valsstúlkur rúlluðu yfir Alma Kvennalið Vals vann 8-0 stórsigur á Alma KTZH frá Kasakstan í lokaleik sínum í Evrópukeppninni í dag. Þessi úrslit þýða að hefði Valsliðið náð stigi gegn ítalska liðinu Bardolino hefði það komist áfram í keppninni. 14.10.2008 17:22
Ken Webb hættur hjá Skallagrími Bandaríski þjálfarinn Ken Webb hefur hætt störfum hjá úrvalsdeildarfélagi Skallagríms í körfubolta. 14.10.2008 16:48
Þurfum nauðsynlega á þremur stigum að halda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir lið sitt verða sókndjarfara gegn Makedóníu annað kvöld en verið hefur í leikjunum í undankeppni HM til þessa. Hann er vongóður um að Grétar Rafn Steinsson geti spilað. 14.10.2008 16:35
BMW getur unnið báða meistaratitlanna Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. 14.10.2008 16:02
Milan að bjóða í Agger? Ítalska blaðið Il Corriere Dello Sport heldur því fram í dag að AC Milan sé ákveðið í að kaupa danska varnarmanninn Daniel Agger af Liverpool. 14.10.2008 15:15
Steve Nash er í skottinu Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley kann sannarlega að koma fyrir sig orðinu. Hann var á dögunum beðinn að segja sína skoðun á því hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar í dag. 14.10.2008 14:25
Torres súr yfir að fá ekki að spila á gamla heimavellinum Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist mjög vonsvikinn að fá ekki tækifæri til að spila á gamla heimavelli sínum Vicente Calderon þegar enska liðið sækir Atletico heim í Meistaradeildinni í næstu viku. 14.10.2008 13:26
Áskorun frá formönnum Formenn knattspyrnufélaga í Landsbankadeildinni hafa sent frá sér áskorun til ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja um að standa þétt við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu. 14.10.2008 13:11
Vieira: Gerrard er besti miðjumaður heims Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter Milan segir að Steven Gerrard hjá Liverpool sé besti miðjumaður heims í dag. 14.10.2008 12:49
West Ham að landa auglýsingasamningi? Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að West Ham sé við það að landa nýjum auglýsingasamningi á treyjur liðsins í stað XL sem fór í þrot um daginn. 14.10.2008 12:40
ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun. 14.10.2008 10:55
Kanarnir eru hræddir við knattspyrnuna Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. 14.10.2008 10:02
Capello vill meira frá Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi farið fram á að hann sýni meira með enska landsliðinu. 14.10.2008 09:51
Atletico fær heimaleikjabann Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu. 14.10.2008 09:39
Uppstokkun hjá Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki. 14.10.2008 09:31
Engin illindi á milli Ferrari og McLaren Þrátt fyrir árekstur Lewis Hamilton og Felipe Massa í Japan um síðustu helgi og orrahríð síðustu ára á milli liðanna, þá eru engin illindi milli starfsmanna liðanna. Svo segir Stefando Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. 14.10.2008 07:41
Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. 14.10.2008 21:46
Van Persie með gegn Noregi Robin van Persie er leikfær fyrir leik Hollands við Noreg á miðvikudag. Þessi sóknarmaður Arsenal var ekki með í 2-0 sigrinum á Íslandi á laugardag vegna meiðsla. 13.10.2008 23:30
Camacho tekur við Osasuna José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs. 13.10.2008 23:05
Newcastle þokast nær sölu Salan á Newcastle United er á góðu skriði að sögn Keith Harris hjá fjárfestingabankanum Seymor Pierce. Harris fékk það verkefni að sjá um söluna á félaginu. 13.10.2008 22:15
Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. 13.10.2008 21:09
Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. 13.10.2008 20:37
Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 13.10.2008 19:30
Bestu erlendu sóknarmenn enska boltans Það hafa margir erlendir sóknarmenn náð að slá í gegn í enska boltanum. Gott dæmi er Fernando Torres hjá Liverpool. The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu bestu erlendu sóknarmennina sem leikið hafa í ensku úrvalsdeildinni. 13.10.2008 18:45
Alonso hefur enn áhuga á Juventus Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist enn áhugasamur um að ganga til liðs við ítalska liðið Juventus. Alonso var á óskalista Juventus í sumar en ekkert varð af því að félagið keypti hann. 13.10.2008 18:00
Gerrard viðurkennir að ná ekki saman með Lampard „Það þýðir ekkert annað en að segja sannleikann. Ég og Frank höfum ekki verið að ná vel saman. Við viðurkennum það," sagði Steven Gerrard en mikið hefur verið talað um að hann og Frank Lampard geti ekki spilað saman á miðju enska landsliðsins. 13.10.2008 17:24
Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45
Tap fyrir Austurríki Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn. 13.10.2008 16:10