Fleiri fréttir Hedin tekur við norska landsliðinu Svíinn Robert Hedin hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norðmanna í handbolta. Hann tekur við af Gunnar Petersson sem hætti eftir ÓL í Peking. 13.10.2008 11:08 Cole og Terry meiddir Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 13.10.2008 10:57 Ótrúlegt klúður Iwelumo gegn Norðmönnum (myndband) Framherjinn Chris Iwelumo spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Skota á laugardaginn þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Skota á laugardaginn. 13.10.2008 10:37 Kasakar keyptu enskar landsliðstreyjur Landsliðsmenn Kasakstan fóru mikinn í verslunarleiðangri í London fyrir leik sinn gegn Englendingum á laugardaginn. 13.10.2008 10:11 Kuranyi biðst afsökunar Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins. 13.10.2008 09:53 Kosningu að ljúka Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld. 13.10.2008 09:42 Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. 13.10.2008 09:04 Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36 Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38 Ballesteros með heilaæxli Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. 12.10.2008 18:23 Lemgo aftur á toppinn Lemgo vann í dag sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 30-29, og kom sér þannig á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2008 18:00 Real enn á eftir Ronaldo Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi. 12.10.2008 17:15 Baulað á Ashley Cole Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg. 12.10.2008 16:25 Boyd fúll út í Burley Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley. 12.10.2008 16:04 Löw velur Kuranyi ekki aftur Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn. 12.10.2008 14:50 Stuðningsmenn Senegal með uppþot Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar. 12.10.2008 14:11 Elverum vann í Tyrklandi Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28. 12.10.2008 13:34 Sigur hjá Róberti Róbert Gunnarssons skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fimm marka sigur á Stralsunder, 35-30, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 12.10.2008 13:18 Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun. 12.10.2008 13:02 Mistök Hamiltons færðu Alonso sigur Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og KImi Raikkönen á Ferrari þriðji. 12.10.2008 07:17 Tveggja marka tap í Hollandi Stjörnum prýtt hollenskt landslið vann tveggja marka sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld, 2-0, á De Kuip-leikvanginum í Rotterdam. 11.10.2008 20:40 Ég læt lítið fyrir mér fara á æfingum Heerenveen „Við fórum í leikinn til að vinna hann og maður er auðvitað svekktur með að tapa. Við vorum að skapa okkur ágætis marktækifæri sem á góðum degi hefðu getað farið í markið en Hollendingar voru einfaldlega sterkari aðilinn,“ segir Arnór. 11.10.2008 23:02 Fékk 30 leikja bann fyrir að detta á vespu Monta Ellis, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, var í dag dæmdur í 30 leikja bann af félaginu fyrir samningsbrot. 11.10.2008 22:15 Ítalir og Frakkar máttu sætta sig við jafntefli - úrslit dagsins Ítalía og Frakkland þurftu að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í undankeppni HM 2010 í dag en fjöldamargir leikir fóru fram. 11.10.2008 21:55 Öruggur sigur Fram í Hollandi Fram vann öruggan níu marka sigur á Omni Hellas í fyrri viðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Hollandi. 11.10.2008 21:26 Ólafur: Lofa því að sækja á miðvikudaginn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Hollands og Íslands í kvöld að það hefði margt hægt að gera betur í leiknum en að hann væri samt sáttur við heildarniðurstöðuna. 11.10.2008 21:11 Gunnleifur: Skemmtileg upplifun Gunnleifur Gunnleifsson spilaði í kvöld sinn fyrsta landsleik í sjö ár er Holland vann 2-0 sigur á Íslandi í Rotterdam. 11.10.2008 21:02 Englendingar seinir í gang England vann öruggan 5-1 sigur á Kasakstan í undankeppni HM 2010 eftir að staðan var markalaust í hálfleik. 11.10.2008 18:48 Boltavaktin: Holland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 18:01 Sneijder á bekknum Wesley Sneijder er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Íslendingum í Rotterdam í dag. Engu að síður er eitraðri sóknarlínu stillt upp í hollenska landsliðinu í dag. 11.10.2008 17:54 Færeyjar og Austurríki gerðu jafntefli Enn lenda Austuríkismenn í basli með Færeyinga en liðin gerðu í dag 1-1 jafntefli í Þórshöfn í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 17:50 Íslenskir áhorfendur bjartsýnir fyrir leikinn Reiknað er með því að um fimm hundruð Íslendingar leggi leið sína á de Kuip-leikvanginn í kvöld fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 16:59 Arnór skoraði fjögur í tapleik FC Kaupmannahöfn tapaði í dag fyrir þýska stórliðinu HSV Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta á heimavelli, 34-31. 11.10.2008 16:54 Skotar og Norðmenn skildu jafnir Skotland og Noregur skildu jöfn í fyrri leik dagsins í 9. riðli í undankeppni HM 2010. Ekkert mark var skorað í leiknum. 11.10.2008 16:19 Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.10.2008 15:59 Upson byrjar í fjarveru Terry Matthew Upson verður í byrjunarliði Englands sem mætir Kasakstan á Wembley-leikvanginum í dag. 11.10.2008 15:38 Gunnleifur byrjar í markinu Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni HM 2010 í Rotterdam í dag. 11.10.2008 15:17 Jafntefli við Svía U-19 ára landsliðið hóf í dag keppni í undankeppni fyrir EM sem fer fram á næsta ári. Liðið gerði jafntefli við Svía í fyrsta leiknum, 3-3. 11.10.2008 14:41 Búist við 45-50 þúsund manns á völlinn Áhugi fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 í kvöld er mikill í Rotterdam þrátt fyrir að um litla Ísland sé að ræða og strax á þriðjudag voru um 35 þúsund miðar þegar búnir að seljast. 11.10.2008 14:10 Grétar Rafn og Heiðar meiddir Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í dag og þá er ólíklegt að Heiðar Helguson geti tekið þátt í leiknum. 11.10.2008 12:25 Valur tapaði fyrir ítölsku meisturunum Valur tapaði í dag fyrir Bardolino, 3-2, í milliriðlakeppni Evrópumóts félagsliða í Svíþjóð í dag. 11.10.2008 12:10 Þórir með sex í sigri Lübbecke Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke eru enn á sigurbraut í norðurriðli B-deildarinnar í þýska handboltanum. 11.10.2008 11:29 Lewis Hamilton: Frábært að vera framar Ferrari Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum. 11.10.2008 10:14 Hamilton fremstur á ráslínu í Japan Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta í tímatökum á Fuji brautinni í Japan. Heimsmeistarinn KImi Raikkönen á Ferrari varð annar og Heikki Kovalainen þriðji. 11.10.2008 06:11 Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt. 11.10.2008 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hedin tekur við norska landsliðinu Svíinn Robert Hedin hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norðmanna í handbolta. Hann tekur við af Gunnar Petersson sem hætti eftir ÓL í Peking. 13.10.2008 11:08
Cole og Terry meiddir Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 13.10.2008 10:57
Ótrúlegt klúður Iwelumo gegn Norðmönnum (myndband) Framherjinn Chris Iwelumo spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Skota á laugardaginn þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Skota á laugardaginn. 13.10.2008 10:37
Kasakar keyptu enskar landsliðstreyjur Landsliðsmenn Kasakstan fóru mikinn í verslunarleiðangri í London fyrir leik sinn gegn Englendingum á laugardaginn. 13.10.2008 10:11
Kuranyi biðst afsökunar Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins. 13.10.2008 09:53
Kosningu að ljúka Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld. 13.10.2008 09:42
Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. 13.10.2008 09:04
Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36
Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38
Ballesteros með heilaæxli Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. 12.10.2008 18:23
Lemgo aftur á toppinn Lemgo vann í dag sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 30-29, og kom sér þannig á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2008 18:00
Real enn á eftir Ronaldo Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi. 12.10.2008 17:15
Baulað á Ashley Cole Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg. 12.10.2008 16:25
Boyd fúll út í Burley Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley. 12.10.2008 16:04
Löw velur Kuranyi ekki aftur Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn. 12.10.2008 14:50
Stuðningsmenn Senegal með uppþot Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar. 12.10.2008 14:11
Elverum vann í Tyrklandi Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28. 12.10.2008 13:34
Sigur hjá Róberti Róbert Gunnarssons skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fimm marka sigur á Stralsunder, 35-30, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 12.10.2008 13:18
Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun. 12.10.2008 13:02
Mistök Hamiltons færðu Alonso sigur Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og KImi Raikkönen á Ferrari þriðji. 12.10.2008 07:17
Tveggja marka tap í Hollandi Stjörnum prýtt hollenskt landslið vann tveggja marka sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld, 2-0, á De Kuip-leikvanginum í Rotterdam. 11.10.2008 20:40
Ég læt lítið fyrir mér fara á æfingum Heerenveen „Við fórum í leikinn til að vinna hann og maður er auðvitað svekktur með að tapa. Við vorum að skapa okkur ágætis marktækifæri sem á góðum degi hefðu getað farið í markið en Hollendingar voru einfaldlega sterkari aðilinn,“ segir Arnór. 11.10.2008 23:02
Fékk 30 leikja bann fyrir að detta á vespu Monta Ellis, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, var í dag dæmdur í 30 leikja bann af félaginu fyrir samningsbrot. 11.10.2008 22:15
Ítalir og Frakkar máttu sætta sig við jafntefli - úrslit dagsins Ítalía og Frakkland þurftu að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í undankeppni HM 2010 í dag en fjöldamargir leikir fóru fram. 11.10.2008 21:55
Öruggur sigur Fram í Hollandi Fram vann öruggan níu marka sigur á Omni Hellas í fyrri viðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Hollandi. 11.10.2008 21:26
Ólafur: Lofa því að sækja á miðvikudaginn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Hollands og Íslands í kvöld að það hefði margt hægt að gera betur í leiknum en að hann væri samt sáttur við heildarniðurstöðuna. 11.10.2008 21:11
Gunnleifur: Skemmtileg upplifun Gunnleifur Gunnleifsson spilaði í kvöld sinn fyrsta landsleik í sjö ár er Holland vann 2-0 sigur á Íslandi í Rotterdam. 11.10.2008 21:02
Englendingar seinir í gang England vann öruggan 5-1 sigur á Kasakstan í undankeppni HM 2010 eftir að staðan var markalaust í hálfleik. 11.10.2008 18:48
Boltavaktin: Holland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 18:01
Sneijder á bekknum Wesley Sneijder er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Íslendingum í Rotterdam í dag. Engu að síður er eitraðri sóknarlínu stillt upp í hollenska landsliðinu í dag. 11.10.2008 17:54
Færeyjar og Austurríki gerðu jafntefli Enn lenda Austuríkismenn í basli með Færeyinga en liðin gerðu í dag 1-1 jafntefli í Þórshöfn í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 17:50
Íslenskir áhorfendur bjartsýnir fyrir leikinn Reiknað er með því að um fimm hundruð Íslendingar leggi leið sína á de Kuip-leikvanginn í kvöld fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010. 11.10.2008 16:59
Arnór skoraði fjögur í tapleik FC Kaupmannahöfn tapaði í dag fyrir þýska stórliðinu HSV Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta á heimavelli, 34-31. 11.10.2008 16:54
Skotar og Norðmenn skildu jafnir Skotland og Noregur skildu jöfn í fyrri leik dagsins í 9. riðli í undankeppni HM 2010. Ekkert mark var skorað í leiknum. 11.10.2008 16:19
Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.10.2008 15:59
Upson byrjar í fjarveru Terry Matthew Upson verður í byrjunarliði Englands sem mætir Kasakstan á Wembley-leikvanginum í dag. 11.10.2008 15:38
Gunnleifur byrjar í markinu Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni HM 2010 í Rotterdam í dag. 11.10.2008 15:17
Jafntefli við Svía U-19 ára landsliðið hóf í dag keppni í undankeppni fyrir EM sem fer fram á næsta ári. Liðið gerði jafntefli við Svía í fyrsta leiknum, 3-3. 11.10.2008 14:41
Búist við 45-50 þúsund manns á völlinn Áhugi fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 í kvöld er mikill í Rotterdam þrátt fyrir að um litla Ísland sé að ræða og strax á þriðjudag voru um 35 þúsund miðar þegar búnir að seljast. 11.10.2008 14:10
Grétar Rafn og Heiðar meiddir Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í dag og þá er ólíklegt að Heiðar Helguson geti tekið þátt í leiknum. 11.10.2008 12:25
Valur tapaði fyrir ítölsku meisturunum Valur tapaði í dag fyrir Bardolino, 3-2, í milliriðlakeppni Evrópumóts félagsliða í Svíþjóð í dag. 11.10.2008 12:10
Þórir með sex í sigri Lübbecke Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke eru enn á sigurbraut í norðurriðli B-deildarinnar í þýska handboltanum. 11.10.2008 11:29
Lewis Hamilton: Frábært að vera framar Ferrari Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum. 11.10.2008 10:14
Hamilton fremstur á ráslínu í Japan Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta í tímatökum á Fuji brautinni í Japan. Heimsmeistarinn KImi Raikkönen á Ferrari varð annar og Heikki Kovalainen þriðji. 11.10.2008 06:11
Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt. 11.10.2008 03:30