Fleiri fréttir

Hedin tekur við norska landsliðinu

Svíinn Robert Hedin hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norðmanna í handbolta. Hann tekur við af Gunnar Petersson sem hætti eftir ÓL í Peking.

Cole og Terry meiddir

Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið.

Kuranyi biðst afsökunar

Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins.

Kosningu að ljúka

Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld.

Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum

Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði.

Keflavík tvöfaldur meistari

Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73.

Keflavík vann Grindavík

Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68.

Ballesteros með heilaæxli

Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn.

Lemgo aftur á toppinn

Lemgo vann í dag sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 30-29, og kom sér þannig á topp þýsku úrvalsdeildarinnar.

Real enn á eftir Ronaldo

Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi.

Baulað á Ashley Cole

Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg.

Boyd fúll út í Burley

Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley.

Löw velur Kuranyi ekki aftur

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn.

Stuðningsmenn Senegal með uppþot

Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar.

Elverum vann í Tyrklandi

Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28.

Sigur hjá Róberti

Róbert Gunnarssons skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fimm marka sigur á Stralsunder, 35-30, í þýsku úrvalsdeildinni í gær.

Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu

Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun.

Mistök Hamiltons færðu Alonso sigur

Spánverjinn Fernado Alonso á Renault fagnaði sigri í Forrmúlu 1 mótinu í Japan í nótt. Robert Kubica á BMW varð í öðru sæti og KImi Raikkönen á Ferrari þriðji.

Tveggja marka tap í Hollandi

Stjörnum prýtt hollenskt landslið vann tveggja marka sigur á Íslandi í undankeppni HM 2010 í kvöld, 2-0, á De Kuip-leikvanginum í Rotterdam.

Ég læt lítið fyrir mér fara á æfingum Heerenveen

„Við fórum í leikinn til að vinna hann og maður er auðvitað svekktur með að tapa. Við vorum að skapa okkur ágætis marktækifæri sem á góðum degi hefðu getað farið í markið en Hollendingar voru einfaldlega sterkari aðilinn,“ segir Arnór.

Öruggur sigur Fram í Hollandi

Fram vann öruggan níu marka sigur á Omni Hellas í fyrri viðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Hollandi.

Ólafur: Lofa því að sækja á miðvikudaginn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Hollands og Íslands í kvöld að það hefði margt hægt að gera betur í leiknum en að hann væri samt sáttur við heildarniðurstöðuna.

Gunnleifur: Skemmtileg upplifun

Gunnleifur Gunnleifsson spilaði í kvöld sinn fyrsta landsleik í sjö ár er Holland vann 2-0 sigur á Íslandi í Rotterdam.

Englendingar seinir í gang

England vann öruggan 5-1 sigur á Kasakstan í undankeppni HM 2010 eftir að staðan var markalaust í hálfleik.

Boltavaktin: Holland - Ísland

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010.

Sneijder á bekknum

Wesley Sneijder er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Íslendingum í Rotterdam í dag. Engu að síður er eitraðri sóknarlínu stillt upp í hollenska landsliðinu í dag.

Arnór skoraði fjögur í tapleik

FC Kaupmannahöfn tapaði í dag fyrir þýska stórliðinu HSV Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta á heimavelli, 34-31.

Skotar og Norðmenn skildu jafnir

Skotland og Noregur skildu jöfn í fyrri leik dagsins í 9. riðli í undankeppni HM 2010. Ekkert mark var skorað í leiknum.

Gunnleifur byrjar í markinu

Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni HM 2010 í Rotterdam í dag.

Jafntefli við Svía

U-19 ára landsliðið hóf í dag keppni í undankeppni fyrir EM sem fer fram á næsta ári. Liðið gerði jafntefli við Svía í fyrsta leiknum, 3-3.

Búist við 45-50 þúsund manns á völlinn

Áhugi fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 í kvöld er mikill í Rotterdam þrátt fyrir að um litla Ísland sé að ræða og strax á þriðjudag voru um 35 þúsund miðar þegar búnir að seljast.

Grétar Rafn og Heiðar meiddir

Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í dag og þá er ólíklegt að Heiðar Helguson geti tekið þátt í leiknum.

Lewis Hamilton: Frábært að vera framar Ferrari

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum.

Hamilton fremstur á ráslínu í Japan

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta í tímatökum á Fuji brautinni í Japan. Heimsmeistarinn KImi Raikkönen á Ferrari varð annar og Heikki Kovalainen þriðji.

Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni

Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir