Fleiri fréttir Boltavaktin: Ísland - Wales Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá vináttulandsleik Íslands og Wales. 28.5.2008 18:46 Tékkar rugluðust á Litháum og Lettum Tékkneska knattspyrnusambandið hefur ritað því litháíska afsökunarbréf eftir neyðarlegan misskilning sem varð á vináttuleik þjóðanna í Prag í gær. 28.5.2008 18:25 Gilardino á leið til Fiorentina Ítalski landsliðsmaðurinn Alberto Gilardino hefur gengið í raðir Fiorentina frá AC Milan í ítölsku A-deildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Fiorentina í dag. Gildardino er 25 ára gamall og hefur aldrei náð að festa sig í sessi hjá Milan á þeim þremur árum sem hann hefur leikið með félaginu. 28.5.2008 18:21 Öruggur sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan 4-0 sigur á Serbum ytra í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 1-0 íslenska liðinu í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Katrín Ómarsdóttir og Sara Gunnarsdóttir sitt markið hvor. 28.5.2008 17:25 Dregið í riðla fyrir EM 18 ára landsliða Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM landsliða skipuð leikmönnum átján ára og yngri í handbolta. Úrslitakeppnin fer fram í Tékklandi í ágúst. 28.5.2008 16:04 Leikur Serbíu og Íslands ekki í Sjónvarpinu Ekkert verður að því að Rúv sýni leik Serbíu og Íslands í undankeppni EM 2009 í beinni sjónvarpsútsendingu eins og til stóð. 28.5.2008 14:51 Útsendarar margra liða á Laugardalsvellinum í kvöld Útsendarar margra liða, sér í lagi frá Englandi og Norðurlöndunum, verða á Laugardalsvellinum til að fylgjast með nokkrum íslenskum landsliðsmönnum. 28.5.2008 14:37 Eriksson sagður taka við landsliði Mexíkó Forseti knattspyrnusambands Mexíkó segir að sambandið hafi gengið frá samkomulagi við Sven-Göran Eirksson um að taka við starfi landsliðsþjálfara. 28.5.2008 14:09 Framtíð Eriksson ákveðin fyrir 15. júní Einn helsti ráðgjafi Thaksin Shinawatra, eiganda Manchester City, segir að útkljá þarf öll stærstu málin sem snerta félagið fyrir 15. júní. 28.5.2008 12:54 Gomis í EM-hópi Frakka Bafetimbi Gomis var í dag valinn í EM-hóp Frakklands eftir að hann skoraði bæði mörk Frakka í 2-0 sigri á Ekvador í gær. 28.5.2008 12:42 Stefán í byrjunarliðinu - Grétar Rafn ekki með Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Grétar Rafn Steinsson hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 28.5.2008 11:23 Barcelona sagt hafa náð samningum við Hleb El Mundo Deportivo greinir frá því í dag að Barcelona hafi náð samningu við Alexander Hleb, leikmann Arsenal, um kaup og kjör. 28.5.2008 10:27 Mourinho: Get ekki beðið eftir að byrja Gazzetta dello Sport hefur eftir Jose Mourinho í dag að hann sé afar spenntur fyrir nýja starfinu sínu hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Inter. 28.5.2008 10:22 NBA: Lakers komið í 3-1 LA Lakers vann í nótt tveggja stiga sigur á San Antonio, 93-91, og er þar með komið með 3-1 forystu í úrslitarimmu liðanna í Vesturdeildinni í NBA-körfuboltanum. 28.5.2008 09:23 Wales hefur yfir í hálfleik Wales hefur yfir 1-0 gegn Íslandi þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik liðanna á Laugardalsvelli. 28.5.2008 20:30 Ísland hefur forystuna í Serbíu Ísland hefur 1-0 forystu gegn Serbíu ytra í leik liðanna í undankeppni EM 2009. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði markið strax á fjórðu mínútu. 28.5.2008 15:57 120,000 manns kvöddu Kahn Markvörðurinn Oliver Kahn spilaði í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum með Bayern Munchen þegar lið hans lagði lið Mohun Bagan 3-0 í æfingaleik í Kalkútta á Indlandi fyrir framan 120,000 manns. 27.5.2008 22:46 Umboðsmaður Mancini: Mourinho tekur við Inter Umboðsmaður þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter segir að Mancini muni hætta störfum hjá félaginu og að Jose Mourinho verði ráðinn í hans stað. 27.5.2008 22:30 Vináttuleikir í kvöld: Gomis minnti rækilega á sig Framherjinn Bafetimbi Gomis stal senunni í kvöld þegar Frakkar unnu 2-0 sigur á Ekvadorum í vináttulandsleik. Gomis kom inn sem varamaður í hálfleik og skoraði bæði mörk Frakka. 27.5.2008 21:54 Dos Santos orðaður við Tottenham Mexíkóska undrabarnið Giovani dos Santos gæti verið á leið til Tottenham á Englandi. Sky fréttastofan greinir frá þessu í kvöld. 27.5.2008 21:22 Roma í úrslit á Ítalíu Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu í ítölsku A-deildinni þegar þeir lögðu Air Avellino 77-70 í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. 27.5.2008 21:14 FIFA afléttir hæðartakmörkunum Alþjóða Knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að hæðartakmörkunum í alþjóðakeppnum hefði verið aflétt. Þetta eru góð tíðindi fyrir nokkrar af þjóðum Suður-Ameríku sem spila heimaleiki sína í mikilli hæð yfir sjávarmáli. 27.5.2008 20:51 Odom og Gasol hafa lítið sofið Fjórði leikur San Antonio Spurs og LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt. 27.5.2008 19:58 Pétur Pétursson í 10 bestu í kvöld Í kvöld hefst umfjöllun um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti þátturinn var á dagskrá fyrir viku og þar var sérstök upphitun, en í kvöld verður fjallað um markaskorarann Pétur Pétursson. 27.5.2008 19:40 Birkir Már í landsliðshópinn Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var í dag kallaður inn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar fyrir leik Íslands og Wales sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 27.5.2008 19:23 Þrír leikmenn í eins leiks bann Aganefnd KSÍ kom saman í kvöld og í kjölfar fundarins voru þrír leikmenn í Landsbankadeild karla dæmdir í eins leiks bann. 27.5.2008 19:13 Zdravevski að fá íslenskt ríkisfang Körfuboltamaðurinn Jovan Zdravevski hjá Stjörnunni er nú við það að fá íslenskan ríkisborgararétt. Zdravevski hefur leikið með Skallagrími og KR en gekk í raðir Stjörnunnar á síðustu leiktíð. 27.5.2008 18:27 United hótar að kæra Real Madrid Forráðamenn Manchester United hafa nú hótað að kæra kollega sína hjá Real Madrid á Spáni vegna sífelldra yfirlýsinga spænskra tengdum vængmanninum Cristiano Ronaldo. 27.5.2008 18:03 Jón Arnór óskar eftir fullri höll í kvöld Jón Arnór Stefánsson er í viðtali á heimasíðu Lottomatica Roma fyrir þriðja leik liðsins gegn Air Avellino í kvöld. 27.5.2008 16:28 Aldrei færri Englandingar í byrjunarliðum úrvalsdeildarfélaganna Samkvæmt úttekt BBC hafa aldrei færri Englandingar verið í byrjunarliði ensku úrvalsdeildarfélaganna en á nýliðinni leiktíð. 27.5.2008 16:15 Villarreal hafnaði boði Barcelona í Caceres Fernando Roig, forseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Villarreal, hefur staðfest að félagi hafnaði tilboði Barcelona í varnarmanninn Martin Caceres. 27.5.2008 16:08 Ancelotti sagður hafa fundað með Abramovich Ítalska dagblaðið La Repubblica greinir frá því í dag að þeir Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hafi fundað í Sviss. 27.5.2008 16:03 Nokkur félög búin að hafa samband við Sinisa Kekic Sinisa Kekic er hættur hjá Víkingi en hyggst engu að síður halda áfram knattspyrnuiðkun. Hann sagði í samtali við Vísi að nokkur félög væru þegar búin að hafa samband við hann. 27.5.2008 15:53 Valur tekur við Njarðvík Valur Ingimundarson mun taka við þjálfun Njarðvíkur í efstu deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 27.5.2008 15:32 Hver skoraði besta markið í fjórðu umferðinni? Kosning er nú hafin á visir.is/bestumorkin þar sem hægt er að velja á milli fimm marka um hvert þeirra hafi verið besta mark fjórðu umferð Landsbankadeildar karla. 27.5.2008 15:02 Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27.5.2008 14:54 FIFA styður tillögu Blatter Framkvæmdarstjórn FIFA mun styðja tillögu Sepp Blatter, forseta sambandsins, um að takmarka fjölda erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum. 27.5.2008 13:46 Pique genginn til liðs við Barcelona Varnarmaðurinn Gerard Pique hefur gengið til liðs við Barcelona og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 27.5.2008 13:32 Terry fyrirliði Englands á morgun John Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á morgun er það tekur á móti Bandaríkjamönnum í vináttulandsleik á Wembley. 27.5.2008 13:25 Þrír leikmenn draga sig úr landsliðshópi Wales Þrír leikmenn úr landsliðshópi Wales hafa dregið sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli annað kvöld. 27.5.2008 13:11 ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27.5.2008 12:17 Ólafur: Svaf betur í nótt en eftir leikinn gegn Þrótti Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika sagði í samtali við Vísi í dag að hann hefur oft sofið verr en hann gerði í nótt þrátt fyrir 6-3 tap sinna manna fyrir Grindavík á heimavelli í gær. 27.5.2008 11:52 Flest mörk í einum leik í sex ár Níu mörk voru skoruð í leik Breiðabliks og Grindavíkur í gær en ekki hafa verið skoruð fleiri mörk í leik í efstu deild hér á landi undanfarin sex ár. 27.5.2008 11:00 Deschamps segist vera á óskalista Chelsea Didier Deschamps sagði í útvarpsviðtali að hann væri einn þriggja eða fjögurra knattspyrnustjóra á óskalista Chelsea sem rak Avram Grant nú um helgina. 27.5.2008 10:13 NBA: Detroit jafnaði metin Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. 27.5.2008 09:42 Sjá næstu 50 fréttir
Boltavaktin: Ísland - Wales Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá vináttulandsleik Íslands og Wales. 28.5.2008 18:46
Tékkar rugluðust á Litháum og Lettum Tékkneska knattspyrnusambandið hefur ritað því litháíska afsökunarbréf eftir neyðarlegan misskilning sem varð á vináttuleik þjóðanna í Prag í gær. 28.5.2008 18:25
Gilardino á leið til Fiorentina Ítalski landsliðsmaðurinn Alberto Gilardino hefur gengið í raðir Fiorentina frá AC Milan í ítölsku A-deildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Fiorentina í dag. Gildardino er 25 ára gamall og hefur aldrei náð að festa sig í sessi hjá Milan á þeim þremur árum sem hann hefur leikið með félaginu. 28.5.2008 18:21
Öruggur sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan 4-0 sigur á Serbum ytra í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 1-0 íslenska liðinu í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Katrín Ómarsdóttir og Sara Gunnarsdóttir sitt markið hvor. 28.5.2008 17:25
Dregið í riðla fyrir EM 18 ára landsliða Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM landsliða skipuð leikmönnum átján ára og yngri í handbolta. Úrslitakeppnin fer fram í Tékklandi í ágúst. 28.5.2008 16:04
Leikur Serbíu og Íslands ekki í Sjónvarpinu Ekkert verður að því að Rúv sýni leik Serbíu og Íslands í undankeppni EM 2009 í beinni sjónvarpsútsendingu eins og til stóð. 28.5.2008 14:51
Útsendarar margra liða á Laugardalsvellinum í kvöld Útsendarar margra liða, sér í lagi frá Englandi og Norðurlöndunum, verða á Laugardalsvellinum til að fylgjast með nokkrum íslenskum landsliðsmönnum. 28.5.2008 14:37
Eriksson sagður taka við landsliði Mexíkó Forseti knattspyrnusambands Mexíkó segir að sambandið hafi gengið frá samkomulagi við Sven-Göran Eirksson um að taka við starfi landsliðsþjálfara. 28.5.2008 14:09
Framtíð Eriksson ákveðin fyrir 15. júní Einn helsti ráðgjafi Thaksin Shinawatra, eiganda Manchester City, segir að útkljá þarf öll stærstu málin sem snerta félagið fyrir 15. júní. 28.5.2008 12:54
Gomis í EM-hópi Frakka Bafetimbi Gomis var í dag valinn í EM-hóp Frakklands eftir að hann skoraði bæði mörk Frakka í 2-0 sigri á Ekvador í gær. 28.5.2008 12:42
Stefán í byrjunarliðinu - Grétar Rafn ekki með Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvellinum í kvöld. Grétar Rafn Steinsson hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 28.5.2008 11:23
Barcelona sagt hafa náð samningum við Hleb El Mundo Deportivo greinir frá því í dag að Barcelona hafi náð samningu við Alexander Hleb, leikmann Arsenal, um kaup og kjör. 28.5.2008 10:27
Mourinho: Get ekki beðið eftir að byrja Gazzetta dello Sport hefur eftir Jose Mourinho í dag að hann sé afar spenntur fyrir nýja starfinu sínu hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Inter. 28.5.2008 10:22
NBA: Lakers komið í 3-1 LA Lakers vann í nótt tveggja stiga sigur á San Antonio, 93-91, og er þar með komið með 3-1 forystu í úrslitarimmu liðanna í Vesturdeildinni í NBA-körfuboltanum. 28.5.2008 09:23
Wales hefur yfir í hálfleik Wales hefur yfir 1-0 gegn Íslandi þegar flautað hefur verið til hálfleiks í vináttuleik liðanna á Laugardalsvelli. 28.5.2008 20:30
Ísland hefur forystuna í Serbíu Ísland hefur 1-0 forystu gegn Serbíu ytra í leik liðanna í undankeppni EM 2009. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði markið strax á fjórðu mínútu. 28.5.2008 15:57
120,000 manns kvöddu Kahn Markvörðurinn Oliver Kahn spilaði í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum með Bayern Munchen þegar lið hans lagði lið Mohun Bagan 3-0 í æfingaleik í Kalkútta á Indlandi fyrir framan 120,000 manns. 27.5.2008 22:46
Umboðsmaður Mancini: Mourinho tekur við Inter Umboðsmaður þjálfarans Roberto Mancini hjá Inter segir að Mancini muni hætta störfum hjá félaginu og að Jose Mourinho verði ráðinn í hans stað. 27.5.2008 22:30
Vináttuleikir í kvöld: Gomis minnti rækilega á sig Framherjinn Bafetimbi Gomis stal senunni í kvöld þegar Frakkar unnu 2-0 sigur á Ekvadorum í vináttulandsleik. Gomis kom inn sem varamaður í hálfleik og skoraði bæði mörk Frakka. 27.5.2008 21:54
Dos Santos orðaður við Tottenham Mexíkóska undrabarnið Giovani dos Santos gæti verið á leið til Tottenham á Englandi. Sky fréttastofan greinir frá þessu í kvöld. 27.5.2008 21:22
Roma í úrslit á Ítalíu Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu í ítölsku A-deildinni þegar þeir lögðu Air Avellino 77-70 í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. 27.5.2008 21:14
FIFA afléttir hæðartakmörkunum Alþjóða Knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að hæðartakmörkunum í alþjóðakeppnum hefði verið aflétt. Þetta eru góð tíðindi fyrir nokkrar af þjóðum Suður-Ameríku sem spila heimaleiki sína í mikilli hæð yfir sjávarmáli. 27.5.2008 20:51
Odom og Gasol hafa lítið sofið Fjórði leikur San Antonio Spurs og LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt. 27.5.2008 19:58
Pétur Pétursson í 10 bestu í kvöld Í kvöld hefst umfjöllun um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti þátturinn var á dagskrá fyrir viku og þar var sérstök upphitun, en í kvöld verður fjallað um markaskorarann Pétur Pétursson. 27.5.2008 19:40
Birkir Már í landsliðshópinn Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var í dag kallaður inn í landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar fyrir leik Íslands og Wales sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 27.5.2008 19:23
Þrír leikmenn í eins leiks bann Aganefnd KSÍ kom saman í kvöld og í kjölfar fundarins voru þrír leikmenn í Landsbankadeild karla dæmdir í eins leiks bann. 27.5.2008 19:13
Zdravevski að fá íslenskt ríkisfang Körfuboltamaðurinn Jovan Zdravevski hjá Stjörnunni er nú við það að fá íslenskan ríkisborgararétt. Zdravevski hefur leikið með Skallagrími og KR en gekk í raðir Stjörnunnar á síðustu leiktíð. 27.5.2008 18:27
United hótar að kæra Real Madrid Forráðamenn Manchester United hafa nú hótað að kæra kollega sína hjá Real Madrid á Spáni vegna sífelldra yfirlýsinga spænskra tengdum vængmanninum Cristiano Ronaldo. 27.5.2008 18:03
Jón Arnór óskar eftir fullri höll í kvöld Jón Arnór Stefánsson er í viðtali á heimasíðu Lottomatica Roma fyrir þriðja leik liðsins gegn Air Avellino í kvöld. 27.5.2008 16:28
Aldrei færri Englandingar í byrjunarliðum úrvalsdeildarfélaganna Samkvæmt úttekt BBC hafa aldrei færri Englandingar verið í byrjunarliði ensku úrvalsdeildarfélaganna en á nýliðinni leiktíð. 27.5.2008 16:15
Villarreal hafnaði boði Barcelona í Caceres Fernando Roig, forseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Villarreal, hefur staðfest að félagi hafnaði tilboði Barcelona í varnarmanninn Martin Caceres. 27.5.2008 16:08
Ancelotti sagður hafa fundað með Abramovich Ítalska dagblaðið La Repubblica greinir frá því í dag að þeir Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hafi fundað í Sviss. 27.5.2008 16:03
Nokkur félög búin að hafa samband við Sinisa Kekic Sinisa Kekic er hættur hjá Víkingi en hyggst engu að síður halda áfram knattspyrnuiðkun. Hann sagði í samtali við Vísi að nokkur félög væru þegar búin að hafa samband við hann. 27.5.2008 15:53
Valur tekur við Njarðvík Valur Ingimundarson mun taka við þjálfun Njarðvíkur í efstu deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 27.5.2008 15:32
Hver skoraði besta markið í fjórðu umferðinni? Kosning er nú hafin á visir.is/bestumorkin þar sem hægt er að velja á milli fimm marka um hvert þeirra hafi verið besta mark fjórðu umferð Landsbankadeildar karla. 27.5.2008 15:02
Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27.5.2008 14:54
FIFA styður tillögu Blatter Framkvæmdarstjórn FIFA mun styðja tillögu Sepp Blatter, forseta sambandsins, um að takmarka fjölda erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum. 27.5.2008 13:46
Pique genginn til liðs við Barcelona Varnarmaðurinn Gerard Pique hefur gengið til liðs við Barcelona og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 27.5.2008 13:32
Terry fyrirliði Englands á morgun John Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á morgun er það tekur á móti Bandaríkjamönnum í vináttulandsleik á Wembley. 27.5.2008 13:25
Þrír leikmenn draga sig úr landsliðshópi Wales Þrír leikmenn úr landsliðshópi Wales hafa dregið sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli annað kvöld. 27.5.2008 13:11
ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27.5.2008 12:17
Ólafur: Svaf betur í nótt en eftir leikinn gegn Þrótti Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika sagði í samtali við Vísi í dag að hann hefur oft sofið verr en hann gerði í nótt þrátt fyrir 6-3 tap sinna manna fyrir Grindavík á heimavelli í gær. 27.5.2008 11:52
Flest mörk í einum leik í sex ár Níu mörk voru skoruð í leik Breiðabliks og Grindavíkur í gær en ekki hafa verið skoruð fleiri mörk í leik í efstu deild hér á landi undanfarin sex ár. 27.5.2008 11:00
Deschamps segist vera á óskalista Chelsea Didier Deschamps sagði í útvarpsviðtali að hann væri einn þriggja eða fjögurra knattspyrnustjóra á óskalista Chelsea sem rak Avram Grant nú um helgina. 27.5.2008 10:13
NBA: Detroit jafnaði metin Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. 27.5.2008 09:42