Fleiri fréttir Leikmenn United í handalögmálum við starfsmenn Chelsea Til átaka kom milli varamanna Manchester United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á Stamford Bridge í dag. 26.4.2008 19:42 Ferguson: Vítaspyrnudómurinn var fáránlegur Sir Alex Ferguson segir að vítaspyrnudómurinn sem réði úrslitum í leik Chelsea og Manchester United í dag hafi verið fáránlegur. 26.4.2008 19:18 Íslendingaliðin leika til úrslita í Danmörku Það verða FCK og GOG sem leika til úrslita um meistaratitilinn í handbolta í Danmörku. GOG vann í dag 37-36 sigur á Arhus á útivelli í dag þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 4. 26.4.2008 18:29 Stjörnustúlkur í góðri stöðu Kvennalið Stjörnunnar er í vænlegri stöðu í N1 deild kvenna eftir leiki dagsins. Liðið vann nauman 20-19 sigur á Gróttu á útivelli í dag og getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í lokaleik sínum. 26.4.2008 18:17 Haukar lögðu Aftureldingu og tóku við bikarnum Íslandsmeistarar Hauka kláruðu leiktíðina í N1 deildinni með sóma í dag þegar þeir lögðu Aftureldingu 32-29. Haukarnir fengu svo Íslandsbikarinn afhentan eftir leikinn en þeir höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni. 26.4.2008 18:01 Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 17:54 Denver - LA Lakers beint á Stöð 2 Sport í kvöld Þriðji leikur Denver Nuggets og LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 21:25 í kvöld. Lakers vann fyrstu tvær viðureignir liðanna á heimavelli sínum en í kvöld eigast liðin við í Colorado. 26.4.2008 16:45 Teitur hættur í Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við þjálfarann Teit Örlygsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Undir stjórn Teits féllu Njarðvíkingar úr leik 2-0 fyrir Snæfelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 26.4.2008 16:20 Enski í dag: Drama á botninum Mikil dramatík var í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þar sem segja má að Fulham hafi stolið senunni rækilega. Liðið náði sér í gríðarlega mikilvæg stig í fallslagnum með 3-2 útisigri á Manchester City eftir að hafa lent undir 2-0. 26.4.2008 15:57 Grant heldur enn í vonina Avram Grant, stjóri Chelsea, gaf tilfinningunum lausan tauminn í dag þegar lið hans lagði Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir vel mögulegt að Manchester United verði á í messunni í síðustu tveimur leikjunum. 26.4.2008 15:38 Vincent rekinn frá Bobcats Þjálfarinn Sam Vincent hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Charlotte Bobcats í NBA deildinni eftir aðeins eitt ár í starfi. Gamla brýnið Lary Brown hefur þegar verið orðaður við starfið hjá Michael Jordan og félögum, en hann hætti forsetastöðu sinni hjá Philadelphia fyrir nokkru. 26.4.2008 15:00 Kotila hættur að þjálfa Snæfell Bandaríski þjálfarinn Geof Kotila hefur ákveðið að hætta að þjálfar bikarmeistara Snæfells í körfubolta. Samningur hans rennur út nú í sumar og ætlar hann að flytja aftur til Danmerkur með fjölskyldu sinni. Þetta kom fram í Stykkishólmspóstinum. 26.4.2008 14:03 Chelsea lagði United í fjörugum leik Chelsea vann í dag gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Manchester United í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og þar með eru liðin orðin jöfn með 81 stig á toppnum. Michael Ballack var hetja þeirra bláklæddu í dag og skoraði bæði mörk heimamanna. 26.4.2008 13:45 Raikkönen á ráspól í Barcelona Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen á Ferrari verður á ráspól í Barcelona kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að frábær lokahringur hans í tímatökum í dag tryggði honum besta tímann. 26.4.2008 13:33 Tottenham kaupir króatískan landsliðsmann Tottenham hefur gengið frá kaupum á króatíska miðjumanninum Luka Modric frá Dinamo Zagreb fyrir rúmar 15 milljónir punda. Modric þessi er 22 ára gamall og hefur verið orðaður við m.a. Chelsea og Arsenal, en hann á þegar að baki 20 landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. 26.4.2008 12:42 Chelsea yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Manchester United þegar flautað hefur verið til hálfleiks í þýðingarmiklum leik liðanna á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2008 12:35 Philadelphia burstaði Detroit - Phoenix í vondum málum Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt og þar mátti heldur betur sjá óvænt tíðindi. Philadelphia burstaði Detroit á heimavelli sínum, Dallas lagaði stöðu sína gegn New Orleans og Phoenix er komið í mjög vond mál gegn meisturum San Antonio. 26.4.2008 08:30 Inter getur jafnað árangur granna sinna Ítalska liðið Inter Milan getur jafnað árangur granna sinna í AC Milan um helgina þegar hagstæð úrslit geta tryggt því 14. meistaratitilinn. Mílanóliðin eiga þó enn langt í Juventus, sem hefur unnið titilinn 25 sinnum. 25.4.2008 22:30 Mikið fjör í körfunni í nótt Það verður nóg um að vera í NBA deildinni í körfubolta í kvöld og þar af geta sjónvarpsáhorfendur fengið tvo leiki beint í æð í kvöld. Leikur Toronto og Orlando frá því í gærkvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport skömmu fyrir miðnætti og þá verður bein útsending á NBA TV rásinni frá leik Philadelphia og Detroit klukkan 23:00. 25.4.2008 21:57 KR vann Lengjubikarinn KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum. 25.4.2008 21:51 Mourinho er til í að snúa aftur til Englands Jose Mourinho segist ekki útiloka að snúa aftur til Englands á næstu leiktíð, en þvertekur fyrir að vera búinn að lofa að taka að sér þjálfun Inter á Ítalíu. 25.4.2008 21:38 Leeds tryggði sér umspilssæti Leeds United tryggði sér í kvöld sæti í umspili um sæti í ensku B-deildinni þegar það lagði Yeovil 1-0. Það er ekki síst merkilegur árangur í ljósi þess að Leeds hóf leik með fimmtán stig í mínus í sumar sem leið eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 25.4.2008 21:31 Víkingur í úrvalsdeildina Karlalið Víkings tryggði sér í kvöld sæti í N1 deildinni í handbolta næsta vetur þegar liðið lagði ÍR 35-30 í úrslitaleik um sæti meðal þeirra bestu. Víkingar tryggðu sér annað sæti 1. deildarinnar með sigrinum og fara upp með FH-ingum. 25.4.2008 21:10 Magnús bíður eftir ákvörðun þjálfarans Magnús Gunnarsson og félagar hans í Keflavík taka nú þátt í sigurhátíð sem að hans sögn mun standa yfir alla helgina þar í bæ. Liðið landaði enn einum meistaratitlinum í safnið í gærkvöld og Vísir heyrði hljóðið í skyttunni í kvöld. 25.4.2008 20:39 Magdeburg burstaði Minden Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg burstaði Minden 37-23 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-8. Einar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Minden, sem er í bullandi fallhættu í deildinni og situr í sætinu fyrir ofan fallsvæðið. 25.4.2008 20:30 Gautaborg tapaði fyrir nýliðunum Sjöundu umferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í kvöld og þar urðu óvænt úrslit þegar meistarar Gautaborgar töpuðu 2-1 á útivelli fyrir nýliðum Ljungskile. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar sem situr í fjórða sæti deildarinnar. 25.4.2008 20:24 Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. 25.4.2008 18:40 Pierce klár í slaginn með Boston Framherjinn Paul Pierce hjá Boston verður klár í slaginn annað kvöld þegar Boston sækir Atlanta heim í þriðja leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA. 25.4.2008 18:27 Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. 25.4.2008 16:47 Vidic æfði með United í dag Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic æfði með Manchester United í dag og eru menn vongóðir um að hann verði tilbúinn í slaginn fyrir stórleikinn gegn Chelsea á morgun. 25.4.2008 16:45 Ráðast úrslitin á morgun? Ef Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans í Manchester United vinna Chelsea á Stamford Bridge á morgun eru þeir nánast öruggir með enska meistaratitilinn þetta árið. 25.4.2008 15:45 Raikkönen náði besta tíma Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari náði besta tímanum á kappakstursbrautinni í Barcelona í dag, á seinni æfingu keppnisliða. En það voru þeir Nelson Piquet og Fernando Alonso á Renault sem stálu senunni. 25.4.2008 15:01 Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. 25.4.2008 14:50 Dyrnar opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að dyrnar séu opnar fyrir David Beckham um að leika á heimsmeistaramótinu 2010. Mikið hefur verið rætt um hvort Beckham eigi framtíð með landsliðinu. 25.4.2008 14:03 Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57 Newcastle hentar Modric vel Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að Newcastle United sé góður áfangastaður fyrir Luka Modric. Fjölmörg lið hafa áhuga á Modric sem leikur með Dinamo Zagreb en sagan segir að Newcastle sé að vinna kapphlaupið. 25.4.2008 12:44 Víkingur getur komist upp í kvöld Það er stórleikur í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar Víkingur tekur á móti ÍR. Liðin berjast um að fylgja FH upp í efstu deild en með því að ná stigi í kvöld tryggir Víkingur sér úrvalsdeildarsætið. 25.4.2008 12:27 Lampard ekki með á morgun Frank Lampard mun ekki leika með Chelsea á morgun þegar liðið tekur á móti Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Móðir hans lést úr lungnabólgu miðvikudagskvöld. 25.4.2008 12:15 McCarthy framlengir við Blackburn Benni McCarthy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Blackburn Rovers og er því samningsbundinn félaginu til sumarsins 2011. 25.4.2008 11:41 Bara Arsenal kemur til greina Thierry Henry sagði í viðtali við BBC að hann væri ánægður í herbúðum Barcelona. Ef hann kæmi aftur í enska boltann væri Arsenal eina félagið sem til greina kæmi. 25.4.2008 11:25 Sjö þjóðir hafa sótt um HM Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland. 25.4.2008 11:12 Æfingar í Barcelona Kimi Raikkönen hjá Ferrari var sneggstur allra á æfingu á Barcelona brautinni í morgun. Liðsfélagi hans, Felipe Massa, var aðeins 50/1000 á eftir honum. Massa var þó mistækur á æfingunni og snerist í þrígang í brautinni. 25.4.2008 10:45 Grétar Rafn: Ekki vanur botnbaráttu Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur fengið að kynnast botnbaráttunni síðan hann gekk til liðs við Bolton. Grétar var áður að berjast á hinum endanum með hollenska liðinu AZ Alkmaar. 25.4.2008 10:15 Álaborg að stinga af Álaborg er komið með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann 3-0 sigur á Randers í gær. Midtjylland situr í öðru sæti. 25.4.2008 09:53 Vignir leikmaður ársins Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá danska liðinu Skjern. Þetta var tilkynnt eftir að Skjern vann Kolding 32-27 í síðasta leik sínum á tímabilinu. 25.4.2008 09:49 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmenn United í handalögmálum við starfsmenn Chelsea Til átaka kom milli varamanna Manchester United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á Stamford Bridge í dag. 26.4.2008 19:42
Ferguson: Vítaspyrnudómurinn var fáránlegur Sir Alex Ferguson segir að vítaspyrnudómurinn sem réði úrslitum í leik Chelsea og Manchester United í dag hafi verið fáránlegur. 26.4.2008 19:18
Íslendingaliðin leika til úrslita í Danmörku Það verða FCK og GOG sem leika til úrslita um meistaratitilinn í handbolta í Danmörku. GOG vann í dag 37-36 sigur á Arhus á útivelli í dag þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 4. 26.4.2008 18:29
Stjörnustúlkur í góðri stöðu Kvennalið Stjörnunnar er í vænlegri stöðu í N1 deild kvenna eftir leiki dagsins. Liðið vann nauman 20-19 sigur á Gróttu á útivelli í dag og getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val í lokaleik sínum. 26.4.2008 18:17
Haukar lögðu Aftureldingu og tóku við bikarnum Íslandsmeistarar Hauka kláruðu leiktíðina í N1 deildinni með sóma í dag þegar þeir lögðu Aftureldingu 32-29. Haukarnir fengu svo Íslandsbikarinn afhentan eftir leikinn en þeir höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni. 26.4.2008 18:01
Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 17:54
Denver - LA Lakers beint á Stöð 2 Sport í kvöld Þriðji leikur Denver Nuggets og LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 21:25 í kvöld. Lakers vann fyrstu tvær viðureignir liðanna á heimavelli sínum en í kvöld eigast liðin við í Colorado. 26.4.2008 16:45
Teitur hættur í Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við þjálfarann Teit Örlygsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Undir stjórn Teits féllu Njarðvíkingar úr leik 2-0 fyrir Snæfelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 26.4.2008 16:20
Enski í dag: Drama á botninum Mikil dramatík var í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þar sem segja má að Fulham hafi stolið senunni rækilega. Liðið náði sér í gríðarlega mikilvæg stig í fallslagnum með 3-2 útisigri á Manchester City eftir að hafa lent undir 2-0. 26.4.2008 15:57
Grant heldur enn í vonina Avram Grant, stjóri Chelsea, gaf tilfinningunum lausan tauminn í dag þegar lið hans lagði Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir vel mögulegt að Manchester United verði á í messunni í síðustu tveimur leikjunum. 26.4.2008 15:38
Vincent rekinn frá Bobcats Þjálfarinn Sam Vincent hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Charlotte Bobcats í NBA deildinni eftir aðeins eitt ár í starfi. Gamla brýnið Lary Brown hefur þegar verið orðaður við starfið hjá Michael Jordan og félögum, en hann hætti forsetastöðu sinni hjá Philadelphia fyrir nokkru. 26.4.2008 15:00
Kotila hættur að þjálfa Snæfell Bandaríski þjálfarinn Geof Kotila hefur ákveðið að hætta að þjálfar bikarmeistara Snæfells í körfubolta. Samningur hans rennur út nú í sumar og ætlar hann að flytja aftur til Danmerkur með fjölskyldu sinni. Þetta kom fram í Stykkishólmspóstinum. 26.4.2008 14:03
Chelsea lagði United í fjörugum leik Chelsea vann í dag gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Manchester United í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni og þar með eru liðin orðin jöfn með 81 stig á toppnum. Michael Ballack var hetja þeirra bláklæddu í dag og skoraði bæði mörk heimamanna. 26.4.2008 13:45
Raikkönen á ráspól í Barcelona Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen á Ferrari verður á ráspól í Barcelona kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að frábær lokahringur hans í tímatökum í dag tryggði honum besta tímann. 26.4.2008 13:33
Tottenham kaupir króatískan landsliðsmann Tottenham hefur gengið frá kaupum á króatíska miðjumanninum Luka Modric frá Dinamo Zagreb fyrir rúmar 15 milljónir punda. Modric þessi er 22 ára gamall og hefur verið orðaður við m.a. Chelsea og Arsenal, en hann á þegar að baki 20 landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. 26.4.2008 12:42
Chelsea yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Manchester United þegar flautað hefur verið til hálfleiks í þýðingarmiklum leik liðanna á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2008 12:35
Philadelphia burstaði Detroit - Phoenix í vondum málum Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt og þar mátti heldur betur sjá óvænt tíðindi. Philadelphia burstaði Detroit á heimavelli sínum, Dallas lagaði stöðu sína gegn New Orleans og Phoenix er komið í mjög vond mál gegn meisturum San Antonio. 26.4.2008 08:30
Inter getur jafnað árangur granna sinna Ítalska liðið Inter Milan getur jafnað árangur granna sinna í AC Milan um helgina þegar hagstæð úrslit geta tryggt því 14. meistaratitilinn. Mílanóliðin eiga þó enn langt í Juventus, sem hefur unnið titilinn 25 sinnum. 25.4.2008 22:30
Mikið fjör í körfunni í nótt Það verður nóg um að vera í NBA deildinni í körfubolta í kvöld og þar af geta sjónvarpsáhorfendur fengið tvo leiki beint í æð í kvöld. Leikur Toronto og Orlando frá því í gærkvöld verður sýndur á Stöð 2 Sport skömmu fyrir miðnætti og þá verður bein útsending á NBA TV rásinni frá leik Philadelphia og Detroit klukkan 23:00. 25.4.2008 21:57
KR vann Lengjubikarinn KR-stúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í Lengjubikarnum með 4-0 sigri á Val í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöllinni. KR hafði yfir 1-0 í hálfleik en Valsstúlkur misstu mann af velli um miðjan síðari hálfleik og eftir það tók KR öll völd á vellinum. 25.4.2008 21:51
Mourinho er til í að snúa aftur til Englands Jose Mourinho segist ekki útiloka að snúa aftur til Englands á næstu leiktíð, en þvertekur fyrir að vera búinn að lofa að taka að sér þjálfun Inter á Ítalíu. 25.4.2008 21:38
Leeds tryggði sér umspilssæti Leeds United tryggði sér í kvöld sæti í umspili um sæti í ensku B-deildinni þegar það lagði Yeovil 1-0. Það er ekki síst merkilegur árangur í ljósi þess að Leeds hóf leik með fimmtán stig í mínus í sumar sem leið eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. 25.4.2008 21:31
Víkingur í úrvalsdeildina Karlalið Víkings tryggði sér í kvöld sæti í N1 deildinni í handbolta næsta vetur þegar liðið lagði ÍR 35-30 í úrslitaleik um sæti meðal þeirra bestu. Víkingar tryggðu sér annað sæti 1. deildarinnar með sigrinum og fara upp með FH-ingum. 25.4.2008 21:10
Magnús bíður eftir ákvörðun þjálfarans Magnús Gunnarsson og félagar hans í Keflavík taka nú þátt í sigurhátíð sem að hans sögn mun standa yfir alla helgina þar í bæ. Liðið landaði enn einum meistaratitlinum í safnið í gærkvöld og Vísir heyrði hljóðið í skyttunni í kvöld. 25.4.2008 20:39
Magdeburg burstaði Minden Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg burstaði Minden 37-23 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-8. Einar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Minden, sem er í bullandi fallhættu í deildinni og situr í sætinu fyrir ofan fallsvæðið. 25.4.2008 20:30
Gautaborg tapaði fyrir nýliðunum Sjöundu umferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í kvöld og þar urðu óvænt úrslit þegar meistarar Gautaborgar töpuðu 2-1 á útivelli fyrir nýliðum Ljungskile. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar sem situr í fjórða sæti deildarinnar. 25.4.2008 20:24
Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. 25.4.2008 18:40
Pierce klár í slaginn með Boston Framherjinn Paul Pierce hjá Boston verður klár í slaginn annað kvöld þegar Boston sækir Atlanta heim í þriðja leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA. 25.4.2008 18:27
Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. 25.4.2008 16:47
Vidic æfði með United í dag Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic æfði með Manchester United í dag og eru menn vongóðir um að hann verði tilbúinn í slaginn fyrir stórleikinn gegn Chelsea á morgun. 25.4.2008 16:45
Ráðast úrslitin á morgun? Ef Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans í Manchester United vinna Chelsea á Stamford Bridge á morgun eru þeir nánast öruggir með enska meistaratitilinn þetta árið. 25.4.2008 15:45
Raikkönen náði besta tíma Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari náði besta tímanum á kappakstursbrautinni í Barcelona í dag, á seinni æfingu keppnisliða. En það voru þeir Nelson Piquet og Fernando Alonso á Renault sem stálu senunni. 25.4.2008 15:01
Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. 25.4.2008 14:50
Dyrnar opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að dyrnar séu opnar fyrir David Beckham um að leika á heimsmeistaramótinu 2010. Mikið hefur verið rætt um hvort Beckham eigi framtíð með landsliðinu. 25.4.2008 14:03
Kvennalið Vals fær færeyska landsliðsmarkvörðinn Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa samið við færeyska landsliðsmarkvörðinn Randi S. Wardum. Frá þessu er greint á vefsíðu færeyska liðsins KÍ en þaðan kemur leikmaðurinn. 25.4.2008 12:57
Newcastle hentar Modric vel Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að Newcastle United sé góður áfangastaður fyrir Luka Modric. Fjölmörg lið hafa áhuga á Modric sem leikur með Dinamo Zagreb en sagan segir að Newcastle sé að vinna kapphlaupið. 25.4.2008 12:44
Víkingur getur komist upp í kvöld Það er stórleikur í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar Víkingur tekur á móti ÍR. Liðin berjast um að fylgja FH upp í efstu deild en með því að ná stigi í kvöld tryggir Víkingur sér úrvalsdeildarsætið. 25.4.2008 12:27
Lampard ekki með á morgun Frank Lampard mun ekki leika með Chelsea á morgun þegar liðið tekur á móti Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Móðir hans lést úr lungnabólgu miðvikudagskvöld. 25.4.2008 12:15
McCarthy framlengir við Blackburn Benni McCarthy hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Blackburn Rovers og er því samningsbundinn félaginu til sumarsins 2011. 25.4.2008 11:41
Bara Arsenal kemur til greina Thierry Henry sagði í viðtali við BBC að hann væri ánægður í herbúðum Barcelona. Ef hann kæmi aftur í enska boltann væri Arsenal eina félagið sem til greina kæmi. 25.4.2008 11:25
Sjö þjóðir hafa sótt um HM Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland. 25.4.2008 11:12
Æfingar í Barcelona Kimi Raikkönen hjá Ferrari var sneggstur allra á æfingu á Barcelona brautinni í morgun. Liðsfélagi hans, Felipe Massa, var aðeins 50/1000 á eftir honum. Massa var þó mistækur á æfingunni og snerist í þrígang í brautinni. 25.4.2008 10:45
Grétar Rafn: Ekki vanur botnbaráttu Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur fengið að kynnast botnbaráttunni síðan hann gekk til liðs við Bolton. Grétar var áður að berjast á hinum endanum með hollenska liðinu AZ Alkmaar. 25.4.2008 10:15
Álaborg að stinga af Álaborg er komið með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann 3-0 sigur á Randers í gær. Midtjylland situr í öðru sæti. 25.4.2008 09:53
Vignir leikmaður ársins Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá danska liðinu Skjern. Þetta var tilkynnt eftir að Skjern vann Kolding 32-27 í síðasta leik sínum á tímabilinu. 25.4.2008 09:49