Handbolti

Magdeburg burstaði Minden

Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg burstaði Minden 37-23 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-8. Einar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Minden, sem er í bullandi fallhættu í deildinni og situr í sætinu fyrir ofan fallsvæðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×