Fleiri fréttir NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53 Massa fremstur á ráslínu í Malasíu Félagarnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen verða frremstir á ráslínu í malasíska kappakstrinum á aðfaranótt sunnudags. Massa náði besta tíma í tímatökum í nótt og Raikkönen kom honum næstur. 22.3.2008 07:49 Lærisveinar Dags lögðu heimsmeistarana Austurríska handboltalandsliðið vann í kvöld frábæran sigur á heimsmeisturum Þjóðverja 32-30 á móti sem haldið er í Innsbruck í Austurríki. Í gær töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar naumlega fyrir Svíum. Á þessu sama móti báru Svíar sigurorð af Túnisum fyrr í dag 37-28. Svíar eru í efsta sæti mótsins með fjögur stig, heimamenn og Þjóðverjar tvö og Túnisar eru án stiga. 21.3.2008 21:41 Góður sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. 21.3.2008 18:47 Hvernig væri að einbeita sér að Torres? Rafa Benitez hefur eðlilega verið spurður mikið að því hvernig hann ætli að stöðva Cristiano Ronaldo þegar kemur að leik Liverpool og Manchester United á sunnudaginn. 21.3.2008 16:59 Ronaldo stefnir á 40 marka múrinn Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð. 21.3.2008 16:48 Meiðslin skemmdu mikið fyrir okkur Alan Curbishley, stjóri West Ham, segist ekki hafa hugmynd um möguleg leikmannakaup félagsins í sumar eftir að meiðsli settu stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur. 21.3.2008 15:30 New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29 Eriksson langar að kaupa stórstjörnu Sven-Göran Eriksson hefur verið duglegur að eyða peningum í leikmenn síðan hann tók við Manchester City í fyrra og segist hvergi nærri hættur. Sagt er að hann muni fá væna summu aftur næsta sumar og Svíinn vill gjarnan kaupa stórstjörnu til félagsins. 21.3.2008 15:07 24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. 21.3.2008 14:29 Rafa: Ferguson er að hræra í dómaranum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að kollegi hans Alex Ferguson sé að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.3.2008 14:23 Ferguson: Ferdinand er tæpur Sir Alex Ferguson , stjóri Manchester United, segist vera farinn að hlakka mikið til leiksins við Liverpool á sunnudaginn. Hann reiknar með að endurheimta markvörðinn Edwin van der Sar úr meiðslum en óttast að Rio Ferdinand verði ekki orðinn klár. 21.3.2008 13:59 Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. 21.3.2008 12:03 Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30 Verður Red Bull bíllinn bannaður? Alþjóðabílasambandið kannar hvort banna eigi þátttöku Red Bull Formúlu 1 liðsins í keppni í Malasíu eftir æfingar í nótt 21.3.2008 10:13 Jóhann: Var ómögulegt að standa sig vel hjá KR Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Fylkis eftir eins árs dvöl hjá KR. Hann segir í samtali við Vísi að dvölin hjá KR hafi ollið honum vonbrigðum. 21.3.2008 09:00 Lítill munur á Ferrari og McLaren Ökumenn Ferrari og McLaren kepptust hvað mest um að ná bestum tíma á Sepang brautinni í nótt. Tvær æfingar fóru fram. Felipe Massa á Ferrari var langfljótastur á fyrri æfingunni, en Lewis Hamilton á Ferrari á þeirri síðari. 21.3.2008 07:59 Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27 Massa fyrstur í Malasíu Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði langbesta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Malasíu í nótt. Hann varð sekúndu fljótari en KImi Raikkönen á samskonar bíl. Bíll Raikkönen bilaði á æfingunni og David Coulthard á Red Bull fékk nokkuð harkalegan skell. 21.3.2008 03:37 Góð byrjun hjá Degi Dagur Sigurðsson stýrði sínum fyrsta leik með austurríska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Svíum, 30-26, á æfingamóti í Innsbruck. 20.3.2008 22:50 Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 20.3.2008 21:18 Defoe fær ekki að spila gegn Tottenham Portsmouth færi ekki að nota Jermain Defoe í leiknum gegn Tottenham um helgina. 20.3.2008 21:14 Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56 Keppt í hitasvækju í Malasíu um páskana Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. 20.3.2008 19:19 Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 20.3.2008 18:51 Sigrar hjá U-20 landsliðum Íslands Íslensku U-20 landsliðin í handbolta unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í dag. 20.3.2008 18:21 Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2008 18:06 Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. 20.3.2008 18:02 Cole baðst afsökunar Ashley Cole hefur beðið þá Alan Hutton, leikmann Tottenham, og Mike Riley, á atviki sem gerðist í leik Chelsea og Tottenham í gær. 20.3.2008 16:33 Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði,“ sagði hann í samtali við Vísi. 20.3.2008 16:19 FH komið í fjórðungsúrslit FH vann í dag stórsigur á Leikni í A-deild Lengjubikarkeppni karla, 7-1, og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 20.3.2008 15:21 Jóhann samdi við Fylki til þriggja ára Jóhann Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Fylkis. „Mjög góður kostur,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 20.3.2008 14:27 Beckham valinn í enska landsliðið David Beckham hefur verið valinn í enska landsliðið sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. 20.3.2008 12:22 Töframark Ronaldo komið á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr enska boltanum hér á Vísi. Mörk gærdagsins eru engin undantekning. 20.3.2008 12:11 NBA í nótt: Houston steinlá öðru sinni Houston Rockets tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt eftir sigurgönguna löngu. Liðið steinlá fyrir New Orleans, 90-69. 20.3.2008 11:41 Flugeldasýning á White Hart Lane Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham og Chelsea áttust við í ótrúlegum leik á White Hart Lane og Cristiano Ronaldo hélt áfram að skora fyrir Manchester United þegar liðið lagði Bolton heima. 19.3.2008 21:52 Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02 Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18 Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12 Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52 Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29 Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24 Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22 Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51 Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46 Sjá næstu 50 fréttir
NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53
Massa fremstur á ráslínu í Malasíu Félagarnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen verða frremstir á ráslínu í malasíska kappakstrinum á aðfaranótt sunnudags. Massa náði besta tíma í tímatökum í nótt og Raikkönen kom honum næstur. 22.3.2008 07:49
Lærisveinar Dags lögðu heimsmeistarana Austurríska handboltalandsliðið vann í kvöld frábæran sigur á heimsmeisturum Þjóðverja 32-30 á móti sem haldið er í Innsbruck í Austurríki. Í gær töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar naumlega fyrir Svíum. Á þessu sama móti báru Svíar sigurorð af Túnisum fyrr í dag 37-28. Svíar eru í efsta sæti mótsins með fjögur stig, heimamenn og Þjóðverjar tvö og Túnisar eru án stiga. 21.3.2008 21:41
Góður sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. 21.3.2008 18:47
Hvernig væri að einbeita sér að Torres? Rafa Benitez hefur eðlilega verið spurður mikið að því hvernig hann ætli að stöðva Cristiano Ronaldo þegar kemur að leik Liverpool og Manchester United á sunnudaginn. 21.3.2008 16:59
Ronaldo stefnir á 40 marka múrinn Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð. 21.3.2008 16:48
Meiðslin skemmdu mikið fyrir okkur Alan Curbishley, stjóri West Ham, segist ekki hafa hugmynd um möguleg leikmannakaup félagsins í sumar eftir að meiðsli settu stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur. 21.3.2008 15:30
New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29
Eriksson langar að kaupa stórstjörnu Sven-Göran Eriksson hefur verið duglegur að eyða peningum í leikmenn síðan hann tók við Manchester City í fyrra og segist hvergi nærri hættur. Sagt er að hann muni fá væna summu aftur næsta sumar og Svíinn vill gjarnan kaupa stórstjörnu til félagsins. 21.3.2008 15:07
24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. 21.3.2008 14:29
Rafa: Ferguson er að hræra í dómaranum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að kollegi hans Alex Ferguson sé að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.3.2008 14:23
Ferguson: Ferdinand er tæpur Sir Alex Ferguson , stjóri Manchester United, segist vera farinn að hlakka mikið til leiksins við Liverpool á sunnudaginn. Hann reiknar með að endurheimta markvörðinn Edwin van der Sar úr meiðslum en óttast að Rio Ferdinand verði ekki orðinn klár. 21.3.2008 13:59
Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. 21.3.2008 12:03
Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30
Verður Red Bull bíllinn bannaður? Alþjóðabílasambandið kannar hvort banna eigi þátttöku Red Bull Formúlu 1 liðsins í keppni í Malasíu eftir æfingar í nótt 21.3.2008 10:13
Jóhann: Var ómögulegt að standa sig vel hjá KR Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Fylkis eftir eins árs dvöl hjá KR. Hann segir í samtali við Vísi að dvölin hjá KR hafi ollið honum vonbrigðum. 21.3.2008 09:00
Lítill munur á Ferrari og McLaren Ökumenn Ferrari og McLaren kepptust hvað mest um að ná bestum tíma á Sepang brautinni í nótt. Tvær æfingar fóru fram. Felipe Massa á Ferrari var langfljótastur á fyrri æfingunni, en Lewis Hamilton á Ferrari á þeirri síðari. 21.3.2008 07:59
Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27
Massa fyrstur í Malasíu Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði langbesta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Malasíu í nótt. Hann varð sekúndu fljótari en KImi Raikkönen á samskonar bíl. Bíll Raikkönen bilaði á æfingunni og David Coulthard á Red Bull fékk nokkuð harkalegan skell. 21.3.2008 03:37
Góð byrjun hjá Degi Dagur Sigurðsson stýrði sínum fyrsta leik með austurríska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Svíum, 30-26, á æfingamóti í Innsbruck. 20.3.2008 22:50
Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 20.3.2008 21:18
Defoe fær ekki að spila gegn Tottenham Portsmouth færi ekki að nota Jermain Defoe í leiknum gegn Tottenham um helgina. 20.3.2008 21:14
Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56
Keppt í hitasvækju í Malasíu um páskana Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. 20.3.2008 19:19
Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 20.3.2008 18:51
Sigrar hjá U-20 landsliðum Íslands Íslensku U-20 landsliðin í handbolta unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í dag. 20.3.2008 18:21
Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2008 18:06
Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. 20.3.2008 18:02
Cole baðst afsökunar Ashley Cole hefur beðið þá Alan Hutton, leikmann Tottenham, og Mike Riley, á atviki sem gerðist í leik Chelsea og Tottenham í gær. 20.3.2008 16:33
Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði,“ sagði hann í samtali við Vísi. 20.3.2008 16:19
FH komið í fjórðungsúrslit FH vann í dag stórsigur á Leikni í A-deild Lengjubikarkeppni karla, 7-1, og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 20.3.2008 15:21
Jóhann samdi við Fylki til þriggja ára Jóhann Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Fylkis. „Mjög góður kostur,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 20.3.2008 14:27
Beckham valinn í enska landsliðið David Beckham hefur verið valinn í enska landsliðið sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. 20.3.2008 12:22
Töframark Ronaldo komið á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr enska boltanum hér á Vísi. Mörk gærdagsins eru engin undantekning. 20.3.2008 12:11
NBA í nótt: Houston steinlá öðru sinni Houston Rockets tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt eftir sigurgönguna löngu. Liðið steinlá fyrir New Orleans, 90-69. 20.3.2008 11:41
Flugeldasýning á White Hart Lane Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham og Chelsea áttust við í ótrúlegum leik á White Hart Lane og Cristiano Ronaldo hélt áfram að skora fyrir Manchester United þegar liðið lagði Bolton heima. 19.3.2008 21:52
Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02
Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18
Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12
Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52
Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29
Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24
Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22
Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51
Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn