Fleiri fréttir Benzema: Er að hugsa um liðið Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. 20.11.2022 11:00 Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20.11.2022 10:31 Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 20.11.2022 09:27 Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. 20.11.2022 08:00 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20.11.2022 08:00 Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. 20.11.2022 07:00 Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Subway deildinni Það er af nógu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 20.11.2022 06:00 Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. 19.11.2022 23:01 Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19.11.2022 22:52 Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. 19.11.2022 22:36 „Óþarfi að fara með þetta í vítaspyrnukeppni“ Stefán Teitur Þórðarson var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu sem bar sigur úr býtum á Eystrasaltsmótinu í fótbolta í dag. 19.11.2022 22:30 Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. 19.11.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. 19.11.2022 21:42 Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 19.11.2022 21:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. 19.11.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. 19.11.2022 19:50 „Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. 19.11.2022 19:17 Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 19.11.2022 18:56 Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. 19.11.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. 19.11.2022 18:45 „Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. 19.11.2022 18:42 Jón Daði spilaði í dramatískri endurkomu Bolton Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Bolton þegar liðið heimsótti Fleetwood Town í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 19.11.2022 18:06 Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. 19.11.2022 17:52 „Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. 19.11.2022 17:24 Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19.11.2022 16:54 Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. 19.11.2022 16:22 Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. 19.11.2022 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. 19.11.2022 15:30 Óttast öldu nauðgana í Katar | Þau sem kæra gætu sjálf lent í fangelsi Gestur sem sækir Katar heim til að fylgjast með heimsmeistaramótinu gæti sjálfur lent í fangelsi kæri hann nauðgun. Mannréttindasamtök óttast öldu nauðgana á meðan á mótinu stendur. 19.11.2022 15:01 Nær Gana að hefna fyrir tapið grátlega í Suður-Afríku? Gana og Úrúgvæ eru saman í H-riðli á heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst á morgun. Það verður í fyrsta sinn í tólf ár sem þjóðirnar mætast en þá var Gana einni vítaspyrnu frá því að verða fyrsta Afríkuþjóðin að komast í undanúrslit HM. 19.11.2022 14:15 Breiðablik að kaupa Johannesen á 11 milljónir Greint er frá því í hlaðvarpinu Dr.Football að framherjinn Patrik Johannesen sé á leið til Breiðabliks frá Keflavík. Talið er að Íslandsmeistararnir kaupi Johannesen á ellefu milljónir frá Keflvíkingum. 19.11.2022 13:44 Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. 19.11.2022 13:02 Segir Saka tilbúinn í að taka vítaspyrnu á nýjan leik Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, segir að Bukayo Saka sé tilbúinn að stíga fram og taka vítaspyrnu á heimsmeistaramótinu í Katar. Saka klikkaði á síðustu spyrnu Englands í úrslitaleiknum gegn Ítalíu á Evrópumótinu á síðasta ári. 19.11.2022 12:31 Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug. 19.11.2022 12:00 Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. 19.11.2022 11:31 Elanga kemur Ronaldo til varnar Anthony Elanga tók upp hanskann fyrir Cristiano Ronaldo í viðtali eftir landsleik Svíþjóðar og Mexíkó í vikunni. Gagnrýni Ronaldo gagnvart ungum leikmönnum í viðtali hans hjá Piers Morgan hefur vakið töluverða athygli. 19.11.2022 11:00 Er Keflavík óstöðvandi? Keflavík hefur farið frábærlega af stað í Subway-deild kvenna í körfuknattleik og er ósigrað eftir tíu umferðir. Velgengni Keflavíkur var rædd í síðasta þætti af Subway körfuboltakvöldi þar sem þeirri spurningu var velt upp hvort liðið væri hreinlega óstöðvandi. 19.11.2022 10:31 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19.11.2022 09:58 Doncic með þrefalda tvennu í fimmtugasta sinn á ferlinum Luka Doncic var í aðalhlutverki hjá Dallas Mavericks í nótt eins og svo oft áður. Hann skilaði þrefaldri tvennu í fimmtugasta sinn á NBA ferli sínum. Þá vann Los Angeles Lakers sinn annan sigur í röð. 19.11.2022 09:31 Hannes Þór um endinn á Hlíðarenda: „Ég fékk aldrei neinar skýringar á þessu“ Hannes Þór Halldórsson, einn besti markvörður Íslandssögunnar, lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna fyrr á þessu ári. Hann fór yfir endalok ferilsins, sem fór með hann frá Breiðholti til Aserbaísjan, í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark. 19.11.2022 08:01 „Það þarf því ekki að koma á óvart ef tónninn breytist þegar mótið hefst fyrir alvöru“ Opnunarleikur HM verður leikur Katar og Ekvador. Talið er að þúsundir farandverkamanna hafi látist í aðdraganda mótsins þar sem spilling og mannréttindabrot hafa verið ofarlega á baugi. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um mótið. 19.11.2022 07:01 Dagskráin í dag: Olís deild karla og kvenna, NBA, golf og Counter-Strike Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá. 19.11.2022 06:01 „Væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn“ „Ég las frétt í morgun að knattspyrnuforystan, íslenska, væri að fara til Katar í boði FIFA til að taka þátt í ráðstefnu og myndi vera á opnunarhátíðinni og leiknum á sunnudaginn. Það væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn.“ 18.11.2022 23:30 Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. 18.11.2022 23:01 Bandaríkin ekki lengur best í heimi | Besta lið heims mætir í Laugardalshöll á næsta ári Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið á toppi heimslista FIBA, alþjóða körfuknattleikssambandsins frá því sambandið gaf fyrst út listann fyrir nærri tveimur áratugum. Liðið sem nú trónir á heimslistanum mætir í Laugardalshöll í febrúar á næsta ári. 18.11.2022 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Benzema: Er að hugsa um liðið Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. 20.11.2022 11:00
Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20.11.2022 10:31
Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 20.11.2022 09:27
Pabbinn segir PSG leiða kapphlaupið um næstu vonarstjörnu Brasilíu Þrátt fyrir að vera nýorðinn sextán ára gamall er Brasilíumaðurinn Endrick undir smásjá allra stærstu knattspyrnufélaga heims. 20.11.2022 08:00
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20.11.2022 08:00
Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. 20.11.2022 07:00
Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Subway deildinni Það er af nógu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 20.11.2022 06:00
Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. 19.11.2022 23:01
Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19.11.2022 22:52
Þakkar Seinni bylgjunni fyrir - ,,Ekki gerst síðan út á Nesi árið 2003” Ragnar Þór Hermannsson, þjálfari Hauka, var virkilega ánægður með átta marka sigur Hauka gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Bæði lið voru með tvö stig fyrir þennan leik; Haukar í sjötta sæti og HK í áttunda sæti. 19.11.2022 22:36
„Óþarfi að fara með þetta í vítaspyrnukeppni“ Stefán Teitur Þórðarson var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu sem bar sigur úr býtum á Eystrasaltsmótinu í fótbolta í dag. 19.11.2022 22:30
Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. 19.11.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. 19.11.2022 21:42
Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 19.11.2022 21:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. 19.11.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Hörður 27-27 | Harðverjar sóttu sitt fyrsta stig í sögunni í efstu deild Grótta tók á móti Herði í 11.umferð Olís-deildar karla. Hörður, er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni eftir jafntefli á móti Gróttu í æsisspennandi leik. 19.11.2022 19:50
„Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. 19.11.2022 19:17
Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 19.11.2022 18:56
Ómar Ingi markahæstur í tapi gegn Kiel Meistaralið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. 19.11.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. 19.11.2022 18:45
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. 19.11.2022 18:42
Jón Daði spilaði í dramatískri endurkomu Bolton Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Bolton þegar liðið heimsótti Fleetwood Town í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 19.11.2022 18:06
Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. 19.11.2022 17:52
„Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. 19.11.2022 17:24
Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19.11.2022 16:54
Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. 19.11.2022 16:22
Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. 19.11.2022 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. 19.11.2022 15:30
Óttast öldu nauðgana í Katar | Þau sem kæra gætu sjálf lent í fangelsi Gestur sem sækir Katar heim til að fylgjast með heimsmeistaramótinu gæti sjálfur lent í fangelsi kæri hann nauðgun. Mannréttindasamtök óttast öldu nauðgana á meðan á mótinu stendur. 19.11.2022 15:01
Nær Gana að hefna fyrir tapið grátlega í Suður-Afríku? Gana og Úrúgvæ eru saman í H-riðli á heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst á morgun. Það verður í fyrsta sinn í tólf ár sem þjóðirnar mætast en þá var Gana einni vítaspyrnu frá því að verða fyrsta Afríkuþjóðin að komast í undanúrslit HM. 19.11.2022 14:15
Breiðablik að kaupa Johannesen á 11 milljónir Greint er frá því í hlaðvarpinu Dr.Football að framherjinn Patrik Johannesen sé á leið til Breiðabliks frá Keflavík. Talið er að Íslandsmeistararnir kaupi Johannesen á ellefu milljónir frá Keflvíkingum. 19.11.2022 13:44
Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. 19.11.2022 13:02
Segir Saka tilbúinn í að taka vítaspyrnu á nýjan leik Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, segir að Bukayo Saka sé tilbúinn að stíga fram og taka vítaspyrnu á heimsmeistaramótinu í Katar. Saka klikkaði á síðustu spyrnu Englands í úrslitaleiknum gegn Ítalíu á Evrópumótinu á síðasta ári. 19.11.2022 12:31
Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug. 19.11.2022 12:00
Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. 19.11.2022 11:31
Elanga kemur Ronaldo til varnar Anthony Elanga tók upp hanskann fyrir Cristiano Ronaldo í viðtali eftir landsleik Svíþjóðar og Mexíkó í vikunni. Gagnrýni Ronaldo gagnvart ungum leikmönnum í viðtali hans hjá Piers Morgan hefur vakið töluverða athygli. 19.11.2022 11:00
Er Keflavík óstöðvandi? Keflavík hefur farið frábærlega af stað í Subway-deild kvenna í körfuknattleik og er ósigrað eftir tíu umferðir. Velgengni Keflavíkur var rædd í síðasta þætti af Subway körfuboltakvöldi þar sem þeirri spurningu var velt upp hvort liðið væri hreinlega óstöðvandi. 19.11.2022 10:31
Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19.11.2022 09:58
Doncic með þrefalda tvennu í fimmtugasta sinn á ferlinum Luka Doncic var í aðalhlutverki hjá Dallas Mavericks í nótt eins og svo oft áður. Hann skilaði þrefaldri tvennu í fimmtugasta sinn á NBA ferli sínum. Þá vann Los Angeles Lakers sinn annan sigur í röð. 19.11.2022 09:31
Hannes Þór um endinn á Hlíðarenda: „Ég fékk aldrei neinar skýringar á þessu“ Hannes Þór Halldórsson, einn besti markvörður Íslandssögunnar, lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna fyrr á þessu ári. Hann fór yfir endalok ferilsins, sem fór með hann frá Breiðholti til Aserbaísjan, í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark. 19.11.2022 08:01
„Það þarf því ekki að koma á óvart ef tónninn breytist þegar mótið hefst fyrir alvöru“ Opnunarleikur HM verður leikur Katar og Ekvador. Talið er að þúsundir farandverkamanna hafi látist í aðdraganda mótsins þar sem spilling og mannréttindabrot hafa verið ofarlega á baugi. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um mótið. 19.11.2022 07:01
Dagskráin í dag: Olís deild karla og kvenna, NBA, golf og Counter-Strike Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá. 19.11.2022 06:01
„Væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn“ „Ég las frétt í morgun að knattspyrnuforystan, íslenska, væri að fara til Katar í boði FIFA til að taka þátt í ráðstefnu og myndi vera á opnunarhátíðinni og leiknum á sunnudaginn. Það væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn.“ 18.11.2022 23:30
Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. 18.11.2022 23:01
Bandaríkin ekki lengur best í heimi | Besta lið heims mætir í Laugardalshöll á næsta ári Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið á toppi heimslista FIBA, alþjóða körfuknattleikssambandsins frá því sambandið gaf fyrst út listann fyrir nærri tveimur áratugum. Liðið sem nú trónir á heimslistanum mætir í Laugardalshöll í febrúar á næsta ári. 18.11.2022 22:30