Er Keflavík óstöðvandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 10:31 Hörður, Ólöf Helga og Pálína ræddu velgengni Keflavíkurliðsins í síðasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi. Vísir Keflavík hefur farið frábærlega af stað í Subway-deild kvenna í körfuknattleik og er ósigrað eftir tíu umferðir. Velgengni Keflavíkur var rædd í síðasta þætti af Subway körfuboltakvöldi þar sem þeirri spurningu var velt upp hvort liðið væri hreinlega óstöðvandi. Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna og sérfræðingarnir Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir ræddu velgengni Keflavíkur í Subway-deild kvenna hingað til á tímabilinu en liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Liðið lagði Hauka í síðustu umferð en þess leiks var beðið með mikilli eftirvæntingu enda Haukar með vel mannað og margir sem sáu fyrir sér að Keflavík myndi tapa sínum fyrsta leik í vetur í Ólafssal. „Keflavík er að mæta Val í næstu umferð í Keflavík og eiga svo eitthvað af neðri liðum deildarinnar eftir það. Hvað geta þær farið langt ósigraðar? Er hægt að fara í fimmtán, sextán eða meira,?“ spurði Hörður Ólöfu Helgu. „Geta þær ekki bara farið alla leið, þangað til einvher stoppar þær? Ég hef fulla trú á að þær geti farið í fimmtán eða sextán. Ég hlakka til að sjá Njarðvík-Keflavík, það er alltaf skemmtilegt að sjá þessa nágrannalsagi.“ „Það eru sjö leikir í það,“ svaraði Hörður þá en Ólöf sagði að henni fyndist lið Keflavíkur alltaf verða betra og betra. Þá var einnig farið vel yfir framlag íslensku leikmanna liðsins sem og frammistöðu Harðar Axels Vilhjálmssonar sem þjálfari liðsins. Alla umræðuna um Keflavík má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Keflavík í Subway-deild kvenna Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira
Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna og sérfræðingarnir Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir ræddu velgengni Keflavíkur í Subway-deild kvenna hingað til á tímabilinu en liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Liðið lagði Hauka í síðustu umferð en þess leiks var beðið með mikilli eftirvæntingu enda Haukar með vel mannað og margir sem sáu fyrir sér að Keflavík myndi tapa sínum fyrsta leik í vetur í Ólafssal. „Keflavík er að mæta Val í næstu umferð í Keflavík og eiga svo eitthvað af neðri liðum deildarinnar eftir það. Hvað geta þær farið langt ósigraðar? Er hægt að fara í fimmtán, sextán eða meira,?“ spurði Hörður Ólöfu Helgu. „Geta þær ekki bara farið alla leið, þangað til einvher stoppar þær? Ég hef fulla trú á að þær geti farið í fimmtán eða sextán. Ég hlakka til að sjá Njarðvík-Keflavík, það er alltaf skemmtilegt að sjá þessa nágrannalsagi.“ „Það eru sjö leikir í það,“ svaraði Hörður þá en Ólöf sagði að henni fyndist lið Keflavíkur alltaf verða betra og betra. Þá var einnig farið vel yfir framlag íslensku leikmanna liðsins sem og frammistöðu Harðar Axels Vilhjálmssonar sem þjálfari liðsins. Alla umræðuna um Keflavík má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Keflavík í Subway-deild kvenna
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira