Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KR: Harma að formaður KKÍ „ræði einkamál félaganna og sambandsins“ Körfuknattleiksdeild KR sendi í dag frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skuld félagsins við KKÍ. Þar er nafntogun félagsins af hálfu formanns KKÍ hörmuð. 9.6.2022 15:22 Félag dæmt í lífstíðarbann fyrir að skora 41 sjálfsmark í einum og sama leiknum Alls hafa fjögur knattspyrnufélög í 4. deildinni í Suður-Afríku verið dæmd í lífstíðarbann frá íþróttinni eftir að upp komst um svindl er tvö þeirra reyndu að sigra deildina og komast þar með upp í 3. deild. Í einum leiknum var 41 sjálfsmark skorað. 9.6.2022 15:00 Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9.6.2022 14:31 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9.6.2022 14:24 Liverpool nær samkomulagi við Núñez Liverpool hefur samið við úrúgvæska framherjann Darwin Núñez um kaup og kjör og aðeins samkomulag um kaupverð stendur í vegi fyrir vistaskiptum hans frá Benfica í Portúgal til ensku bikarmeistaranna. 9.6.2022 13:51 Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. 9.6.2022 13:31 „Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Subway-deild karla í körfubolta, býst ekki við því að Pavel Ermolinskij muni leika með liðinu á næstu leiktíð. Finnur Freyr tekur þó fram að Pavel, sem var aðstoðarþjálfari liðsins í vetur, sé velkomið að halda áfram óski hans þess. 9.6.2022 13:00 Fóru yfir mögulegan EM hóp landsliðsins: Ekkert sem kom á óvart Hópur Íslands fyrir Evrópumótið í fótbolta verður tilkynntur á morgun, föstudag. Því ákvað Helana Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, að leyfa sérfræðingum þáttarins að velja sinn 23 manna hóp. 9.6.2022 12:30 Seinagangur KR kostaði tæplega hálfa milljón Öll lið hafa gengið frá skráningargjaldi til Körfuknattleikssambands Íslands fyrir þátttöku í deildum sambandsins í vetur. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ staðfestir að KR var of seint að borga, sem kostaði Vesturbæinga skildinginn. 9.6.2022 12:00 Eru bara að þessu fyrir „bílfarma af peningum“ Golfararnir sem taka þátt á LIV-mótaröðinni, sem fjármögnuð er af Sádum, eru aðeins að því fyrir bílfarma af peningum segir norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy. 9.6.2022 11:30 Alfons spilað nánast sleitulaust undanfarna fjórtán mánuði Alfons Sampsted fær verðskuldað frí er samherjar hans í íslenska landsliðinu etja kappi við San Marínó síðar í dag. Um er að ræða vináttulandsleik í fótbolta. 9.6.2022 11:01 Segja að Ekvador verði hent út af HM vegna falsaðs vegabréfs Hætt er við því að Ekvador fái ekki að taka þátt á HM karla í fótbolta í Katar í vetur. Síle fái sæti liðsins þar sem ólöglegur leikmaður, með falsað ekvadorskt vegabréf, spilaði með liðinu í undankeppninni. 9.6.2022 10:35 Vanda með áskorun til foreldra: „Þurfum að setja okkur inn í þennan veruleika“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hvetur foreldra yngri iðkenda í fótbolta til að vera meðvituð um þann raunveruleika sem blasir við íþróttakrökkum á fámennari svæðum landsins. KSÍ skoðar nú hvort breyta þurfi reglum til að þeir krakkar fái að spila sína heimaleiki án vandræða. 9.6.2022 10:01 Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9.6.2022 09:30 Slegið í gegn: Uppgjör nýliðanna á golfvellinum Vísir frumsýnir lokaþátt golfþáttarins Slegið í gegn. Lokaeinvígi nýliðanna, Arnhildar og Egils, er aðalefni þáttarins 9.6.2022 09:16 Fjalla um mál Gylfa Þórs: Segja fartölvuna hafa verið tekna af honum Á vef The Athletic er fjallað um ónefndan knattspyrnumann ensku úrvalsdeildarinnar sem er undir rannsókn vegna brots gegn ólögráða stúlku. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Gylfi Þór Sigurðsson. 9.6.2022 09:08 Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. 9.6.2022 08:31 „Ég hugsaði: Vá, það er eitthvað mikið í vændum“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir segir að það hafi hjálpað sér að hafa koma inn í íslenska landsliðið á sama tíma og nokkrir aðrir leikmenn á svipuðum aldri. 9.6.2022 08:00 Þríeykið sá til þess að Boston er komið yfir í úrslitaeinvíginu Stjörnur Boston Celtics stigu heldur betur upp er liðið komst 2-1 yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Alls skoruðu Jayson Tatum, Jaylen Brown og Marcus Smart 77 stig er Boston vann Golden State Warriors með sextán stiga mun, lokatölur 116-100. 9.6.2022 07:31 HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. 9.6.2022 07:02 Dagskráin í dag: Golf veisla Golfið verður í fyrirrúmi á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag þegar tvær beinar útsendingar verða af risamótum í íþróttinni. 9.6.2022 06:02 Cancelo bjargaði einhverfu barni Portúgalski bakvörðurinn í liði Manchester City, Joao Cancelo, bjargaði 10 ára einhverfum strák frá því verða undir hóp stuðningsmanna á Etihad vellinum. 8.6.2022 23:31 Af liðum í úrslitakeppninni væri LeBron mest til í að spila með Golden State LeBron James, leikmaður LA Lakers, hefur aftur kveikt í þeirri vangaveltu að hann og Stephen Curry gætu spilað í sama liði einn daginn. 8.6.2022 23:00 Ísak Snær fluttur á sjúkrahús Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og U21-landsliðsins, fór meiddur af velli í 3-1 sigri landsliðsins á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 8.6.2022 22:44 Krafta Jóns Dags óskað víða um Evrópu Jón Dagur Þorsteinsson hefur vakið áhuga víða um Evrópu með frammistöðu sínum á fótboltavellinum að undanförnu. 8.6.2022 22:31 Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. 8.6.2022 22:00 Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. 8.6.2022 21:30 Brynjólfur Willumsson: Það var liðsheildin sem kláraði þennan leik Íslenska u21 landslið karla er í góðum séns á því að komast í umspil um sæti í lokakeppni EM 2023 eftir góðan sigur á Hvíta-Rússlandi hér heima í dag, 3-1. Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði liðsins, var sáttur við sigurinn í dag. 8.6.2022 20:51 Sjáðu sigurmark Hildar gegn Selfossi | „Hún er bara framherji sem skorar flott mörk“ „Þetta var nú örugglega ekki fallegasta markið sem Hildur hefur skorað,“ sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss í viðtali eftir 1-0 tap gegn Breiðablik. 8.6.2022 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland 3-1 Hvíta-Rússland | Vonin um EM-sæti lifir enn Íslenska U21-landsliðið var ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa í Víkinni í dag. Ísland vann 3-1 sigur og vonin um sæti í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta lifir enn. 8.6.2022 20:00 Real Madrid má ekki kaupa leikmenn utan Evrópu Spænska liðið Real Madrid getur ekki keypt nýjan leikmann í hópinn sinn nema að hann sé með evrópskt vegabréf. 8.6.2022 19:30 Matthías Örn spilar gegn heimsmeistaranum Matthías Örn Friðriksson mun mæta heimsmeistaranum í pílukasti, Peter Wright, strax í fyrstu umferð á PDC Nordic Masters-mótsins. 8.6.2022 19:00 Bjarki skoraði níu í jafntefli Það voru 16 íslensk mörk í fimm leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már var með langflest þeirra. 8.6.2022 18:30 Verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool Darwin Núñez, leikmaður Benfica, er ansi eftirsóttur en Liverpool, Manchester United og Newcastle eru öll sögð komin í kaupstríð um undirskrift úrúgvæska framherjans. 8.6.2022 18:00 Keflavík semur við unglingalandsliðsmann frá Fjölni Ólafur Ingi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík í Subway deild karla í körfubolta. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. 8.6.2022 17:01 „Mikil áhætta í því fólgin að halda sig við þetta á meðan það gengur ekki betur“ „Það er alltaf gott þegar þjálfari er ánægður, þá er ekkert hægt að kvarta,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir viðtal þjálfara Aftureldingar sem hafði rétt á undan tapað 6-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals. 8.6.2022 16:30 Sunna Guðrún frá Akureyri til Sviss Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil. 8.6.2022 16:01 Kiana snýr aftur á Hlíðarenda Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021. 8.6.2022 15:30 Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar. 8.6.2022 15:16 Sara í Söru stað hjá Lyon Lyon hefur gengið frá samningum við þýsku landsliðskonuna Söru Däbritz sem kemur frá erkifjendunum í Paris Saint-Germain. Sara mun fylla í skarð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem hefur yfirgefið Lyon. 8.6.2022 15:01 Liverpool hafnar „hlægilegu“ öðru tilboði Bayern Liverpool hefur hafnað öðru tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í Senegalann Sadio Mané. Enska liðið vill fá töluvert meira fyrir leikmanninn og greina breskir fjölmiðlar frá því að forráðamönnum Liverpool hafi þótt tilboðið „hlægilegt“. 8.6.2022 14:30 Sjáðu hraðþrennu Kötlu, sigurmark Hildar og Eyjakonur bæta fyrir mistökin Mörkunum rigndi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta og hér á Vísi má sjá öll mörkin úr umferðinni. Sautján ára leikmaður Þróttar skoraði þrennu á tuttugu mínútum. 8.6.2022 14:01 Axel fór holu í höggi í Danmörku Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður. 8.6.2022 13:30 Þrennuhetja Þróttar best og Hildur skoraði flottasta markið Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta var gerð upp í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Lið umferðarinnar var valið sem og besti leikmaðurinn ásamt besta markinu. 8.6.2022 13:01 Í fjögurra ára bann fyrir höggið eftir sigur City Stuðningsmaður Manchester City, sem fagnaði Englandsmeistaratitlinum í maí með því að veitast að Robin Olsen, markverði Aston Villa, var sektaður og úrskurðaður í fjögurra ára bann frá fótboltaleikjum. 8.6.2022 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Yfirlýsing frá KR: Harma að formaður KKÍ „ræði einkamál félaganna og sambandsins“ Körfuknattleiksdeild KR sendi í dag frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skuld félagsins við KKÍ. Þar er nafntogun félagsins af hálfu formanns KKÍ hörmuð. 9.6.2022 15:22
Félag dæmt í lífstíðarbann fyrir að skora 41 sjálfsmark í einum og sama leiknum Alls hafa fjögur knattspyrnufélög í 4. deildinni í Suður-Afríku verið dæmd í lífstíðarbann frá íþróttinni eftir að upp komst um svindl er tvö þeirra reyndu að sigra deildina og komast þar með upp í 3. deild. Í einum leiknum var 41 sjálfsmark skorað. 9.6.2022 15:00
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9.6.2022 14:31
PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9.6.2022 14:24
Liverpool nær samkomulagi við Núñez Liverpool hefur samið við úrúgvæska framherjann Darwin Núñez um kaup og kjör og aðeins samkomulag um kaupverð stendur í vegi fyrir vistaskiptum hans frá Benfica í Portúgal til ensku bikarmeistaranna. 9.6.2022 13:51
Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. 9.6.2022 13:31
„Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Subway-deild karla í körfubolta, býst ekki við því að Pavel Ermolinskij muni leika með liðinu á næstu leiktíð. Finnur Freyr tekur þó fram að Pavel, sem var aðstoðarþjálfari liðsins í vetur, sé velkomið að halda áfram óski hans þess. 9.6.2022 13:00
Fóru yfir mögulegan EM hóp landsliðsins: Ekkert sem kom á óvart Hópur Íslands fyrir Evrópumótið í fótbolta verður tilkynntur á morgun, föstudag. Því ákvað Helana Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, að leyfa sérfræðingum þáttarins að velja sinn 23 manna hóp. 9.6.2022 12:30
Seinagangur KR kostaði tæplega hálfa milljón Öll lið hafa gengið frá skráningargjaldi til Körfuknattleikssambands Íslands fyrir þátttöku í deildum sambandsins í vetur. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ staðfestir að KR var of seint að borga, sem kostaði Vesturbæinga skildinginn. 9.6.2022 12:00
Eru bara að þessu fyrir „bílfarma af peningum“ Golfararnir sem taka þátt á LIV-mótaröðinni, sem fjármögnuð er af Sádum, eru aðeins að því fyrir bílfarma af peningum segir norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy. 9.6.2022 11:30
Alfons spilað nánast sleitulaust undanfarna fjórtán mánuði Alfons Sampsted fær verðskuldað frí er samherjar hans í íslenska landsliðinu etja kappi við San Marínó síðar í dag. Um er að ræða vináttulandsleik í fótbolta. 9.6.2022 11:01
Segja að Ekvador verði hent út af HM vegna falsaðs vegabréfs Hætt er við því að Ekvador fái ekki að taka þátt á HM karla í fótbolta í Katar í vetur. Síle fái sæti liðsins þar sem ólöglegur leikmaður, með falsað ekvadorskt vegabréf, spilaði með liðinu í undankeppninni. 9.6.2022 10:35
Vanda með áskorun til foreldra: „Þurfum að setja okkur inn í þennan veruleika“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hvetur foreldra yngri iðkenda í fótbolta til að vera meðvituð um þann raunveruleika sem blasir við íþróttakrökkum á fámennari svæðum landsins. KSÍ skoðar nú hvort breyta þurfi reglum til að þeir krakkar fái að spila sína heimaleiki án vandræða. 9.6.2022 10:01
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9.6.2022 09:30
Slegið í gegn: Uppgjör nýliðanna á golfvellinum Vísir frumsýnir lokaþátt golfþáttarins Slegið í gegn. Lokaeinvígi nýliðanna, Arnhildar og Egils, er aðalefni þáttarins 9.6.2022 09:16
Fjalla um mál Gylfa Þórs: Segja fartölvuna hafa verið tekna af honum Á vef The Athletic er fjallað um ónefndan knattspyrnumann ensku úrvalsdeildarinnar sem er undir rannsókn vegna brots gegn ólögráða stúlku. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Gylfi Þór Sigurðsson. 9.6.2022 09:08
Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. 9.6.2022 08:31
„Ég hugsaði: Vá, það er eitthvað mikið í vændum“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir segir að það hafi hjálpað sér að hafa koma inn í íslenska landsliðið á sama tíma og nokkrir aðrir leikmenn á svipuðum aldri. 9.6.2022 08:00
Þríeykið sá til þess að Boston er komið yfir í úrslitaeinvíginu Stjörnur Boston Celtics stigu heldur betur upp er liðið komst 2-1 yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Alls skoruðu Jayson Tatum, Jaylen Brown og Marcus Smart 77 stig er Boston vann Golden State Warriors með sextán stiga mun, lokatölur 116-100. 9.6.2022 07:31
HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. 9.6.2022 07:02
Dagskráin í dag: Golf veisla Golfið verður í fyrirrúmi á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag þegar tvær beinar útsendingar verða af risamótum í íþróttinni. 9.6.2022 06:02
Cancelo bjargaði einhverfu barni Portúgalski bakvörðurinn í liði Manchester City, Joao Cancelo, bjargaði 10 ára einhverfum strák frá því verða undir hóp stuðningsmanna á Etihad vellinum. 8.6.2022 23:31
Af liðum í úrslitakeppninni væri LeBron mest til í að spila með Golden State LeBron James, leikmaður LA Lakers, hefur aftur kveikt í þeirri vangaveltu að hann og Stephen Curry gætu spilað í sama liði einn daginn. 8.6.2022 23:00
Ísak Snær fluttur á sjúkrahús Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og U21-landsliðsins, fór meiddur af velli í 3-1 sigri landsliðsins á Hvíta-Rússlandi í kvöld. 8.6.2022 22:44
Krafta Jóns Dags óskað víða um Evrópu Jón Dagur Þorsteinsson hefur vakið áhuga víða um Evrópu með frammistöðu sínum á fótboltavellinum að undanförnu. 8.6.2022 22:31
Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. 8.6.2022 22:00
Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. 8.6.2022 21:30
Brynjólfur Willumsson: Það var liðsheildin sem kláraði þennan leik Íslenska u21 landslið karla er í góðum séns á því að komast í umspil um sæti í lokakeppni EM 2023 eftir góðan sigur á Hvíta-Rússlandi hér heima í dag, 3-1. Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði liðsins, var sáttur við sigurinn í dag. 8.6.2022 20:51
Sjáðu sigurmark Hildar gegn Selfossi | „Hún er bara framherji sem skorar flott mörk“ „Þetta var nú örugglega ekki fallegasta markið sem Hildur hefur skorað,“ sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss í viðtali eftir 1-0 tap gegn Breiðablik. 8.6.2022 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland 3-1 Hvíta-Rússland | Vonin um EM-sæti lifir enn Íslenska U21-landsliðið var ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa í Víkinni í dag. Ísland vann 3-1 sigur og vonin um sæti í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta lifir enn. 8.6.2022 20:00
Real Madrid má ekki kaupa leikmenn utan Evrópu Spænska liðið Real Madrid getur ekki keypt nýjan leikmann í hópinn sinn nema að hann sé með evrópskt vegabréf. 8.6.2022 19:30
Matthías Örn spilar gegn heimsmeistaranum Matthías Örn Friðriksson mun mæta heimsmeistaranum í pílukasti, Peter Wright, strax í fyrstu umferð á PDC Nordic Masters-mótsins. 8.6.2022 19:00
Bjarki skoraði níu í jafntefli Það voru 16 íslensk mörk í fimm leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már var með langflest þeirra. 8.6.2022 18:30
Verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool Darwin Núñez, leikmaður Benfica, er ansi eftirsóttur en Liverpool, Manchester United og Newcastle eru öll sögð komin í kaupstríð um undirskrift úrúgvæska framherjans. 8.6.2022 18:00
Keflavík semur við unglingalandsliðsmann frá Fjölni Ólafur Ingi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík í Subway deild karla í körfubolta. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. 8.6.2022 17:01
„Mikil áhætta í því fólgin að halda sig við þetta á meðan það gengur ekki betur“ „Það er alltaf gott þegar þjálfari er ánægður, þá er ekkert hægt að kvarta,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir viðtal þjálfara Aftureldingar sem hafði rétt á undan tapað 6-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals. 8.6.2022 16:30
Sunna Guðrún frá Akureyri til Sviss Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil. 8.6.2022 16:01
Kiana snýr aftur á Hlíðarenda Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021. 8.6.2022 15:30
Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar. 8.6.2022 15:16
Sara í Söru stað hjá Lyon Lyon hefur gengið frá samningum við þýsku landsliðskonuna Söru Däbritz sem kemur frá erkifjendunum í Paris Saint-Germain. Sara mun fylla í skarð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem hefur yfirgefið Lyon. 8.6.2022 15:01
Liverpool hafnar „hlægilegu“ öðru tilboði Bayern Liverpool hefur hafnað öðru tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í Senegalann Sadio Mané. Enska liðið vill fá töluvert meira fyrir leikmanninn og greina breskir fjölmiðlar frá því að forráðamönnum Liverpool hafi þótt tilboðið „hlægilegt“. 8.6.2022 14:30
Sjáðu hraðþrennu Kötlu, sigurmark Hildar og Eyjakonur bæta fyrir mistökin Mörkunum rigndi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta og hér á Vísi má sjá öll mörkin úr umferðinni. Sautján ára leikmaður Þróttar skoraði þrennu á tuttugu mínútum. 8.6.2022 14:01
Axel fór holu í höggi í Danmörku Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður. 8.6.2022 13:30
Þrennuhetja Þróttar best og Hildur skoraði flottasta markið Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta var gerð upp í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Lið umferðarinnar var valið sem og besti leikmaðurinn ásamt besta markinu. 8.6.2022 13:01
Í fjögurra ára bann fyrir höggið eftir sigur City Stuðningsmaður Manchester City, sem fagnaði Englandsmeistaratitlinum í maí með því að veitast að Robin Olsen, markverði Aston Villa, var sektaður og úrskurðaður í fjögurra ára bann frá fótboltaleikjum. 8.6.2022 12:30