Fleiri fréttir

Liverpool nær samkomulagi við Núñez

Liverpool hefur samið við úrúgvæska framherjann Darwin Núñez um kaup og kjör og aðeins samkomulag um kaupverð stendur í vegi fyrir vistaskiptum hans frá Benfica í Portúgal til ensku bikarmeistaranna.

Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong

Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með.

„Ef hann vill spila þá er hann meira en vel­kominn“

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Subway-deild karla í körfubolta, býst ekki við því að Pavel Ermolinskij muni leika með liðinu á næstu leiktíð. Finnur Freyr tekur þó fram að Pavel, sem var aðstoðarþjálfari liðsins í vetur, sé velkomið að halda áfram óski hans þess.

Seinagangur KR kostaði tæplega hálfa milljón

Öll lið hafa gengið frá skráningargjaldi til Körfuknattleikssambands Íslands fyrir þátttöku í deildum sambandsins í vetur. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ staðfestir að KR var of seint að borga, sem kostaði Vesturbæinga skildinginn.

Dagskráin í dag: Golf veisla

Golfið verður í fyrirrúmi á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag þegar tvær beinar útsendingar verða af risamótum í íþróttinni.

Cancelo bjargaði einhverfu barni

Portúgalski bakvörðurinn í liði Manchester City, Joao Cancelo, bjargaði 10 ára einhverfum strák frá því verða undir hóp stuðningsmanna á Etihad vellinum.

Ísak Snær fluttur á sjúkrahús

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og U21-landsliðsins, fór meiddur af velli í 3-1 sigri landsliðsins á Hvíta-Rússlandi í kvöld.

Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu

Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar.

Bjarki skoraði níu í jafntefli

Það voru 16 íslensk mörk í fimm leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már var með langflest þeirra. 

Verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool

Darwin Núñez, leikmaður Benfica, er ansi eftirsóttur en Liverpool, Manchester United og Newcastle eru öll sögð komin í kaupstríð um undirskrift úrúgvæska framherjans.

Sunna Guð­rún frá Akureyri til Sviss

Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil.

Kiana snýr aftur á Hlíðar­enda

Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021.

Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti

Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar.

Sara í Söru stað hjá Lyon

Lyon hefur gengið frá samningum við þýsku landsliðskonuna Söru Däbritz sem kemur frá erkifjendunum í Paris Saint-Germain. Sara mun fylla í skarð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem hefur yfirgefið Lyon.

Liverpool hafnar „hlægilegu“ öðru tilboði Bayern

Liverpool hefur hafnað öðru tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í Senegalann Sadio Mané. Enska liðið vill fá töluvert meira fyrir leikmanninn og greina breskir fjölmiðlar frá því að forráðamönnum Liverpool hafi þótt tilboðið „hlægilegt“.

Axel fór holu í höggi í Danmörku

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður.

Í fjögurra ára bann fyrir höggið eftir sigur City

Stuðningsmaður Manchester City, sem fagnaði Englandsmeistaratitlinum í maí með því að veitast að Robin Olsen, markverði Aston Villa, var sektaður og úrskurðaður í fjögurra ára bann frá fótboltaleikjum.

Sjá næstu 50 fréttir