Leclerc á ráspól í Ástralíu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 10:16 Charles Leclerc EPA-EFE/JOEL CARRETT Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022 Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira