Fleiri fréttir Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. 4.4.2022 14:30 Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. 4.4.2022 14:13 Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. 4.4.2022 14:01 Besta tenniskona heims er nú tvítug pólsk stelpa: „Grét í fjörutíu mínútur“ Iga Swiatek fagnaði ekki aðeins sigri á Opna Miami-mótinu í tennis um helgina heldur náði hún um leið tímamótaárangri á sínum ferli. 4.4.2022 13:31 Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag „Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum. 4.4.2022 13:01 Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. 4.4.2022 12:31 „Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. 4.4.2022 12:00 Gummi Ben í ham: „Þú mátt eiga þennan frakka!“ Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar hann lýsti afar skrautlegum mínútum í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, milli Juventus og Inter. 4.4.2022 11:31 „Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. 4.4.2022 11:00 Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. 4.4.2022 10:52 HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Meðvindurinn breyttist í mótvind Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram tólfta og neðsta sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2022 10:01 Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. 4.4.2022 09:30 Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. 4.4.2022 09:20 Konan hans Klopp hannaði að hans mati „besta barinn“ í Liverpool á Anfield Nú vitum við hvar Jürgen Klopp heldur sig eftir heimaleiki Liverpool á Anfield. Hann og hans fólk hafa útbúið sér sérstakan samastað undir nýju stóru stúkunni á leikvanginum. 4.4.2022 09:01 Yfirmaður HM í Katar tók Lise á eintal eftir þrumuræðuna hennar Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, vakti athygli fyrir ræðu sína á Ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins á dögunum þar sem hún gagnrýndi harðlega að heimsmeistarakeppnin færi fram í Katar. 4.4.2022 08:30 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að. 4.4.2022 08:22 Vakti konuna og bað hana um að keyra sig upp á spítala: Hélt ég væri að deyja Bandaríski atvinnukylfingurinn Bubba Watson hefur sagt frá þeim andlegu erfiðleikum sem hann hefur verið að glíma við síðasta rúma áratuginn. Hann hefur endað margoft inn á sjúkrahúsi. 4.4.2022 08:00 Útlitið mjög svart hjá Lakers mönnum eftir enn eitt tapið Los Angeles Lakers er í enn verri málum í NBA-deildinni í körfubolta eftir úrslitin í nótt. Tap hjá Lakers-liðinu og sigur hjá San Antonio Spurs þýðir að gömlu stjörnurnar í Lakers þurfa nú á kraftaverki að halda í síðustu fjórum leikjunum ætli liðið að komast í umspilið fyrir úrslitakeppnina. 4.4.2022 07:31 Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. 4.4.2022 07:00 Dynamo Kiev leikur gegn stærstu liðum Evrópu til að safna pening fyrir Úkraínu Úkraínsku meistararnir Dynamo Kiev munu leika vináttuleiki gegn Barcelona, Paris Saint-Germain og AC Milan, ásamt öðrum stórliðum Evrópu til að safna pening fyrir stríðshrjáða þjóð þeirra. 4.4.2022 06:31 Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi, en þar ber líklega hæst að nefna að úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna hefst í dag. 4.4.2022 06:00 Framhaldsskólaleikarnir: Sjáðu Tækniskólann tryggja sér titilinn annað árið í röð Tækniskólinn tryggði sér sigur á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri gegn FVA í úrslitaviðureigninni síðastliðinn fimmtudag. 3.4.2022 23:00 Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.4.2022 22:30 Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. 3.4.2022 21:47 Pedri skaut Barcelona upp í annað sæti Barcelona lyfti sér upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn Sevilla í kvöld. 3.4.2022 21:04 Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins. 3.4.2022 20:56 Alfons og norsku meistararnir hófu tímabilið á jafntefli Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt hófu titilvörnina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-2 jafntefli gegn Rosenborg í kvöld. 3.4.2022 19:55 Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. 3.4.2022 19:26 Boltavaktin | Þetta gerðist í dag Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum í dag. Allar fréttirnar á einum stað. 3.4.2022 19:00 Patrik hélt hreinu í fyrsta leik tímabilsins Norska deildin í knattspyrnu er farin að rúlla og í dag voru fjórir Íslendingar í eldlínunni. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viking sem vann góðan 1-0 útisigur gegn Sarpsborg 08. 3.4.2022 18:27 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. 3.4.2022 17:51 Óskar hafði betur í Íslendingaslag | Davíð og félagar hófu tímabilið á tapi Óskar Sverrisson og félagar hans í Varbergs unnu 1-0 útisigur gegn Ara Frey Skúlasyni og félögum hans í Norrköping í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Á sama tíma þurftu Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Kalmar að sætta sig við 1-0 tap gegn Malmö. 3.4.2022 17:43 Ólíklegar hetjur skutu Tottenham upp í Meistaradeildarsæti Tottenham vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar, en þrír varnarmenn komu sér á blað fyrir heimamenn. 3.4.2022 17:29 Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.4.2022 17:12 Sjáðu skallamark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í gær, í 1-1 jafntefli gegn Wigan Athletic eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 3.4.2022 16:30 Hörður spilaði 90 mínútur | Alfreð með fyrstu mínútur sínar í sex vikur Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í hjarta varnar CSKA Moskvu í 2-2 jafntefli liðsins gegn Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð fékk tæpar tvær mínútur í lappirnar. 3.4.2022 16:00 Everton heldur áfram að tapa á útivelli West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. 3.4.2022 15:30 Aron tryggði Horsens stigin þrjú Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens úr vítaspyrnu á 63. mínútu í 0-1 sigri liðsins á Helsingor í næst efstu deild í Danmörku í dag. 3.4.2022 15:00 Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. 3.4.2022 14:30 Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. 3.4.2022 14:00 Elvar Már er genginn til liðs við Derthona Elvar Már Friðriksson er genginn til liðs við ítalska liðsins Derthona en þetta var tilkynnt rétt í þessu. 3.4.2022 13:30 Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. 3.4.2022 13:00 Coach K tapaði sínum síðasta leik Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. 3.4.2022 12:15 Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. 3.4.2022 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. 4.4.2022 14:30
Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. 4.4.2022 14:13
Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. 4.4.2022 14:01
Besta tenniskona heims er nú tvítug pólsk stelpa: „Grét í fjörutíu mínútur“ Iga Swiatek fagnaði ekki aðeins sigri á Opna Miami-mótinu í tennis um helgina heldur náði hún um leið tímamótaárangri á sínum ferli. 4.4.2022 13:31
Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag „Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum. 4.4.2022 13:01
Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. 4.4.2022 12:31
„Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. 4.4.2022 12:00
Gummi Ben í ham: „Þú mátt eiga þennan frakka!“ Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar hann lýsti afar skrautlegum mínútum í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, milli Juventus og Inter. 4.4.2022 11:31
„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. 4.4.2022 11:00
Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. 4.4.2022 10:52
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Meðvindurinn breyttist í mótvind Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram tólfta og neðsta sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2022 10:01
Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. 4.4.2022 09:30
Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. 4.4.2022 09:20
Konan hans Klopp hannaði að hans mati „besta barinn“ í Liverpool á Anfield Nú vitum við hvar Jürgen Klopp heldur sig eftir heimaleiki Liverpool á Anfield. Hann og hans fólk hafa útbúið sér sérstakan samastað undir nýju stóru stúkunni á leikvanginum. 4.4.2022 09:01
Yfirmaður HM í Katar tók Lise á eintal eftir þrumuræðuna hennar Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, vakti athygli fyrir ræðu sína á Ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins á dögunum þar sem hún gagnrýndi harðlega að heimsmeistarakeppnin færi fram í Katar. 4.4.2022 08:30
26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að. 4.4.2022 08:22
Vakti konuna og bað hana um að keyra sig upp á spítala: Hélt ég væri að deyja Bandaríski atvinnukylfingurinn Bubba Watson hefur sagt frá þeim andlegu erfiðleikum sem hann hefur verið að glíma við síðasta rúma áratuginn. Hann hefur endað margoft inn á sjúkrahúsi. 4.4.2022 08:00
Útlitið mjög svart hjá Lakers mönnum eftir enn eitt tapið Los Angeles Lakers er í enn verri málum í NBA-deildinni í körfubolta eftir úrslitin í nótt. Tap hjá Lakers-liðinu og sigur hjá San Antonio Spurs þýðir að gömlu stjörnurnar í Lakers þurfa nú á kraftaverki að halda í síðustu fjórum leikjunum ætli liðið að komast í umspilið fyrir úrslitakeppnina. 4.4.2022 07:31
Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. 4.4.2022 07:00
Dynamo Kiev leikur gegn stærstu liðum Evrópu til að safna pening fyrir Úkraínu Úkraínsku meistararnir Dynamo Kiev munu leika vináttuleiki gegn Barcelona, Paris Saint-Germain og AC Milan, ásamt öðrum stórliðum Evrópu til að safna pening fyrir stríðshrjáða þjóð þeirra. 4.4.2022 06:31
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi, en þar ber líklega hæst að nefna að úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna hefst í dag. 4.4.2022 06:00
Framhaldsskólaleikarnir: Sjáðu Tækniskólann tryggja sér titilinn annað árið í röð Tækniskólinn tryggði sér sigur á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri gegn FVA í úrslitaviðureigninni síðastliðinn fimmtudag. 3.4.2022 23:00
Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.4.2022 22:30
Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. 3.4.2022 21:47
Pedri skaut Barcelona upp í annað sæti Barcelona lyfti sér upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn Sevilla í kvöld. 3.4.2022 21:04
Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins. 3.4.2022 20:56
Alfons og norsku meistararnir hófu tímabilið á jafntefli Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt hófu titilvörnina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-2 jafntefli gegn Rosenborg í kvöld. 3.4.2022 19:55
Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. 3.4.2022 19:26
Boltavaktin | Þetta gerðist í dag Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í íþróttaheiminum í dag. Allar fréttirnar á einum stað. 3.4.2022 19:00
Patrik hélt hreinu í fyrsta leik tímabilsins Norska deildin í knattspyrnu er farin að rúlla og í dag voru fjórir Íslendingar í eldlínunni. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viking sem vann góðan 1-0 útisigur gegn Sarpsborg 08. 3.4.2022 18:27
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. 3.4.2022 17:51
Óskar hafði betur í Íslendingaslag | Davíð og félagar hófu tímabilið á tapi Óskar Sverrisson og félagar hans í Varbergs unnu 1-0 útisigur gegn Ara Frey Skúlasyni og félögum hans í Norrköping í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Á sama tíma þurftu Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Kalmar að sætta sig við 1-0 tap gegn Malmö. 3.4.2022 17:43
Ólíklegar hetjur skutu Tottenham upp í Meistaradeildarsæti Tottenham vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar, en þrír varnarmenn komu sér á blað fyrir heimamenn. 3.4.2022 17:29
Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.4.2022 17:12
Sjáðu skallamark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í gær, í 1-1 jafntefli gegn Wigan Athletic eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 3.4.2022 16:30
Hörður spilaði 90 mínútur | Alfreð með fyrstu mínútur sínar í sex vikur Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í hjarta varnar CSKA Moskvu í 2-2 jafntefli liðsins gegn Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð fékk tæpar tvær mínútur í lappirnar. 3.4.2022 16:00
Everton heldur áfram að tapa á útivelli West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. 3.4.2022 15:30
Aron tryggði Horsens stigin þrjú Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens úr vítaspyrnu á 63. mínútu í 0-1 sigri liðsins á Helsingor í næst efstu deild í Danmörku í dag. 3.4.2022 15:00
Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. 3.4.2022 14:30
Wolfsburg gjörsigraði Bayern í Íslendingaslagnum Wolfsburg átti ekki í neinum stökustu vandræðum með Bayern München í þýska fótboltanum í dag. Wolfsburg vann 6-0 stórsigur í uppgjöri toppliðanna. 3.4.2022 14:00
Elvar Már er genginn til liðs við Derthona Elvar Már Friðriksson er genginn til liðs við ítalska liðsins Derthona en þetta var tilkynnt rétt í þessu. 3.4.2022 13:30
Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. 3.4.2022 13:00
Coach K tapaði sínum síðasta leik Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. 3.4.2022 12:15
Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. 3.4.2022 11:30