Fleiri fréttir

26 á land á fyrsta degi í Leirá

Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að.

Útlitið mjög svart hjá Lakers mönnum eftir enn eitt tapið

Los Angeles Lakers er í enn verri málum í NBA-deildinni í körfubolta eftir úrslitin í nótt. Tap hjá Lakers-liðinu og sigur hjá San Antonio Spurs þýðir að gömlu stjörnurnar í Lakers þurfa nú á kraftaverki að halda í síðustu fjórum leikjunum ætli liðið að komast í umspilið fyrir úrslitakeppnina.

Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG

Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum

Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins.

Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili

Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33.

Patrik hélt hreinu í fyrsta leik tímabilsins

Norska deildin í knattspyrnu er farin að rúlla og í dag voru fjórir Íslendingar í eldlínunni. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viking sem vann góðan 1-0 útisigur gegn Sarpsborg 08.

Ólíklegar hetjur skutu Tottenham upp í Meistaradeildarsæti

Tottenham vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar, en þrír varnarmenn komu sér á blað fyrir heimamenn.

Sjáðu skallamark Jóns Daða

Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í gær, í 1-1 jafntefli gegn Wigan Athletic eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Everton heldur áfram að tapa á útivelli

West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum.

Aron tryggði Horsens stigin þrjú

Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens úr vítaspyrnu á 63. mínútu í 0-1 sigri liðsins á Helsingor í næst efstu deild í Danmörku í dag.

Coach K tapaði sínum síðasta leik

Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski.

Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið

Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn.

Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo

Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls.

Stigamet Durant dugði ekki til gegn Hawks

Það voru fimm leikir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Kevin Durant setti nýtt persónulegt stigamet sem var þó ekki nóg þegar Brooklyn Nets tapaði gegn Atlanta Hawks.

Willum lagði upp í öruggum sigri BATE

Willum Þór Willumsson lagði upp annað mark BATE Borisov er liðið vann öruggan 3-0 útisigur í annarri umferð hvít-rússnesku deildarinnar í fótbolta í kvöld.

Spænsku meistararnir búnir að vinna sex í röð

Spánarmeistarar Atlético Madrid eru búnir að vinna sex leiki í röð í öllum keppnum eftir 4-1 sigur gegn botnliði Deportivo Alavés í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

ÍR hafði betur gegn KR í oddaleik

Það verður ÍR sem leikur til úrslita um sæti í Subway-deild kvenna eftir 19 stiga sigur gegn KR í oddaleik í kvöld, 84-65.

Enn eitt tap Tryggva og félaga

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola enn eitt tapið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Liðið tók á móti Joventut Badalona, en lokatölur urðu 77-63, gestunum í vil.

Sjá næstu 50 fréttir