Fleiri fréttir

Arsenal aftur á sigurbraut

Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Blikar fá úkraínska landsliðskonu

Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar.

„Þetta er fólkið sem mann hefur dreymt um að keppa við“

„Ég get ekki beðið eftir því að hlaupa og eltast við heimsmeistaratitil,“ segir Baldvin Þór Magnússon sem náði frábærum árangri á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í gær, þegar hann hljóp sig inn í úrslit í 3.000 metra hlaupi.

Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi

Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum.

Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja

Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna.

Dóra María leggur skóna á hilluna

Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum.

Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum

Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið.

Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag

Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg.

„Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið.

Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn

Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður.

„Líður vel og það er mikil orka“

Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt.

„Út í hött að bera mig saman við Messi“

Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri.

Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho

Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta.

Baldvin komst í úrslit á HM

Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót.

De Gea fær ekki að mæta Íslandi

David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars.

Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum

Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið.

Sjá næstu 50 fréttir