Dusty þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir frábæra byrjun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 13:42 Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum á BLAST Premier mótinu í CS:GO í dag gegn danska liðinu Ecstatic. Liðin léku á kortinu Inferno, en Dusty bannaði Vertigo, Ancient og Overpass. Ecstatic bannaði Dust2, Mirage og Nuke. Dusty byrjaði viðureignina af miklum krafti og vann sex af fyrstu sjö lotunum og voru komnir í nokkuð góða stöðu. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og Ecstatic minnkaði muninn í 7-6 og komust svo í 10-8. Ecstatic jók forskot sitt og þurftu aðeins að vinna eina lotu í viðbót þegar þeir komu sér í 15-11 og leikmenn Dusty komnir með bakið upp við vegg. Dusty vann næstu lotu, en nær komst liðið ekki og Ecstatic fagnaði 16-12 sigri. Dusty hefur þó ekki lokið keppni, en liðið mætir stjörnuprýddu liði Dignitas sem tapaði gegn Hellslayers fyrr í dag. Hellsleayers og Ecstatic mætast klukkan 14:00 og Dusty og Dignitas eigast við klukkan 15:30, en sigurliðin úr þessum tveim viðureignum eigast svo við klukkan 17:00 í ákvörðunarleik um sigur í riðlinum. Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty mætir til leiks á BLAST í dag: Gætu mætt gömlum heimsmeisturum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. 19. mars 2022 11:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn
Liðin léku á kortinu Inferno, en Dusty bannaði Vertigo, Ancient og Overpass. Ecstatic bannaði Dust2, Mirage og Nuke. Dusty byrjaði viðureignina af miklum krafti og vann sex af fyrstu sjö lotunum og voru komnir í nokkuð góða stöðu. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og Ecstatic minnkaði muninn í 7-6 og komust svo í 10-8. Ecstatic jók forskot sitt og þurftu aðeins að vinna eina lotu í viðbót þegar þeir komu sér í 15-11 og leikmenn Dusty komnir með bakið upp við vegg. Dusty vann næstu lotu, en nær komst liðið ekki og Ecstatic fagnaði 16-12 sigri. Dusty hefur þó ekki lokið keppni, en liðið mætir stjörnuprýddu liði Dignitas sem tapaði gegn Hellslayers fyrr í dag. Hellsleayers og Ecstatic mætast klukkan 14:00 og Dusty og Dignitas eigast við klukkan 15:30, en sigurliðin úr þessum tveim viðureignum eigast svo við klukkan 17:00 í ákvörðunarleik um sigur í riðlinum.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty mætir til leiks á BLAST í dag: Gætu mætt gömlum heimsmeisturum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. 19. mars 2022 11:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn
Dusty mætir til leiks á BLAST í dag: Gætu mætt gömlum heimsmeisturum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. 19. mars 2022 11:00