Fleiri fréttir Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 9.2.2022 09:01 „Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“ Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita. 9.2.2022 08:30 LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. 9.2.2022 08:01 Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40 Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 9.2.2022 07:27 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi. 9.2.2022 06:02 Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. 8.2.2022 23:46 „Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01 Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22 Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12 United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. 8.2.2022 21:51 Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43 Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42 Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. 8.2.2022 20:43 Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34 Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. 8.2.2022 20:11 Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47 Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04 Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31 „Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00 Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 16:31 Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31 Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00 Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 14:31 Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00 Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33 Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31 Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00 Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. 8.2.2022 12:31 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28 Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið. 8.2.2022 12:00 Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00 Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. 8.2.2022 10:47 Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31 Klúður kínverskrar skautakonu þurrkað út af netinu í Kína Nítján ára kínversk skautakona olli þjóð sinni miklum vonbrigðum þegar hún klúðraði sínum dans í blandaðri liðakeppni á listskautum á skautum. Á sama tíma hefur meðferðin sem hún fékk á netinu farið langt yfir strikið. 8.2.2022 10:00 LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. 8.2.2022 09:31 Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. 8.2.2022 09:11 Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. 8.2.2022 09:00 Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30 Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2022 08:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 9.2.2022 09:01
„Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“ Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita. 9.2.2022 08:30
LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. 9.2.2022 08:01
Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40
Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 9.2.2022 07:27
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi. 9.2.2022 06:02
Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. 8.2.2022 23:46
„Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01
Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22
Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12
United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. 8.2.2022 21:51
Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43
Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42
Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. 8.2.2022 20:43
Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34
Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. 8.2.2022 20:11
Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47
Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04
Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31
„Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00
Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 16:31
Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31
Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00
Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 14:31
Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00
Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33
Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31
Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00
Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. 8.2.2022 12:31
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28
Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið. 8.2.2022 12:00
Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31
Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00
Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. 8.2.2022 10:47
Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31
Klúður kínverskrar skautakonu þurrkað út af netinu í Kína Nítján ára kínversk skautakona olli þjóð sinni miklum vonbrigðum þegar hún klúðraði sínum dans í blandaðri liðakeppni á listskautum á skautum. Á sama tíma hefur meðferðin sem hún fékk á netinu farið langt yfir strikið. 8.2.2022 10:00
LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. 8.2.2022 09:31
Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. 8.2.2022 09:11
Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. 8.2.2022 09:00
Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30
Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2022 08:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30