Fleiri fréttir

„Vorum ekki upp á okkar besta“

Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld.

Senegal af öryggi í undanúrslitin

Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu.

Dan­mörk nældi í brons

Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32.

Ómar Ingi marka­hæstur á EM þar sem Han­sen er meiddur

Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag.

Hárs­breidd frá þriðja úr­slita­leiknum á jafn mörgum árum

Eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur á Buffalo Bills eru Patrick Mahomes og liðsfélagar hans í Kansas City Chiefs aðeins einum leik frá þriðja úrslitaleiknum í röð. Báðir undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.

„Hann var eins og Guð meðal stuðnings­fólks“

Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið.

Liver­pool stað­festir komu Díaz

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest komu vængmannsins Luis Díaz. Hann er Kólumbíumaður sem kemur frá Porto í Portúgal.

Barcelona stað­festir komu Tra­oré

Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar.

New­cast­le fær Guimarães frá Lyon

Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026.

E­ver­ton vill Lampard sem næsta þjálfara

Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári.

E­kambi skaut Kamerún í undan­úr­slit

Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit.

Sjá næstu 50 fréttir