Fleiri fréttir

Snæfríður Sól í undanúrslit

Snæfríður Sól Jórunnardóttir er komin áfram í undanúrslit á EM 25 í sundi sem fram fer í Kazan, Rússlandi þessa dagana.

Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar.

Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn

„Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld.

Anton Sveinn í tíunda sæti

Anton Sveinn Mckee kom 10. í mark í 200 metra bringusundi í undanúrslitum Evrópumótsins í sundi sem nú fer fram í Kazan í Rússlandi.

„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“

„Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli.

Anton af öryggi í undanúrslit á EM

Anton Sveinn McKee synti af öryggi inn í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun.

Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils

Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag.

Conte: Þetta var klikkaður leikur

Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum.

„Við gáfum þeim smá vonarglætu undir lokin“

Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var kampakátur með afar öflugan sigur Þórs á Keflavík í kvöld, 80-89. Keflavík var eina taplausa liðið í deildinni fyrir þennan leik.

Eddie Howe að taka við Newcastle

Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir