Fleiri fréttir Féll á læknisskoðun og missti af samningi við sænskt lið Ekkert verður að því að bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hjá Keflavík fari út í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 7.7.2021 10:31 Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7.7.2021 10:00 Endurlifðu EM-dramatík gærkvöldsins með því að sjá mörkin og vítakeppnina Ítalir eru komnir í úrslitaleik Evrópukeppninnar í fótbolta eftir sigur á Spánverjum í vítakeppni í undanúrslitaleik þjóðanna á Wembley. 7.7.2021 09:30 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7.7.2021 09:01 Anníe Mist náði hundrað kílóum: Kannski ekki stórar tölur en risastórar fyrir mig Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að gera Freyju Mist stolta af sér á heimsleikunum í CrossFit seinna í þessum mánuði en þá mætir hún í fyrsta sinn til leiks sem móðir. 7.7.2021 08:30 Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins. 7.7.2021 08:15 100 sm lax í Blöndu Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir. 7.7.2021 08:05 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7.7.2021 08:01 Við fáum úrslitaleik á milli Messi og Neymar eftir vítakeppni í nótt Argentína komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkubikarsins eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Argentína mætir Brasilíu í úrslitaleiknum. 7.7.2021 07:45 Chris Paul frábær í langþráðum fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA Giannis Antetokounmpo kom óvænt aftur inn í lið Milwaukee Bucks en það kom ekki í veg fyrir það að Phoenix Suns er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. 7.7.2021 07:31 Hjammi segir mark Enrico Chiesa gegn Napoli árið 1997 vera ástæðuna fyrir því að Ítalir eru komnir í úrslit Eins og flestir vita eru Ítalir komnir í úrslitaleik EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1, en það var Federico Chiesa sem kom Ítölum yfir. 7.7.2021 07:00 Dagskráin í dag: Undanúrslit á EM, Valsarar í Zagreb og sænski boltinn Það er fótboltadagur á sportrásum okkar í dag. Seinni undanúrslitaleikur EM fer fram í kvöld þegar Englendingar taka á móti Dönum á Wembley. 7.7.2021 06:00 Dóttir Bruce Springsteen er á leið á Ólympíuleikana Jessica Springsteen, dóttir Bruce Springsteen og tónlistarkonunnar Patti Scialfa er á leið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 6.7.2021 23:54 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 2-3 | Dramatískur endurkomusigur Blika Þróttur R. tók á móti Breiðablik í Laugardalnum í kvöld. Dramatíkin var í hávegum höfð, svo ekki sé meira sagt. Lokatölur 3-2 Blikum í vil, en gestirnir skoruðu seinustu tvö mörkin á lokamínútunum. 6.7.2021 23:36 Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu. 6.7.2021 23:30 „Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“ Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. 6.7.2021 22:57 Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 6.7.2021 22:56 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6.7.2021 22:23 Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með 6.7.2021 22:20 Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6.7.2021 21:59 Ómar Ingi í liði ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk. 6.7.2021 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6.7.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6.7.2021 21:10 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6.7.2021 20:51 Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. 6.7.2021 20:31 Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. 6.7.2021 19:55 Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. 6.7.2021 18:46 Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. 6.7.2021 18:01 Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. 6.7.2021 17:15 Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. 6.7.2021 16:46 Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. 6.7.2021 16:16 Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. 6.7.2021 15:45 Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 6.7.2021 15:16 Leirvogsá er komin í gang Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang. 6.7.2021 15:09 Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 6.7.2021 15:01 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6.7.2021 14:30 Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 6.7.2021 14:00 Einn leikmaður er öruggur með hring hvernig sem fer í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns og Milwaukee Bucks spila til úrslita um NBA titilinn í ár og fá leikmenn sigurliðsins hinn eftirsótta hring ef þeir vinna titilinn. Einn leikmaður í lokaúrslitunum er öruggur með hring áður en einvígið hefst. 6.7.2021 13:31 Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00 Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31 Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01 Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30 Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01 Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. 6.7.2021 10:30 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Féll á læknisskoðun og missti af samningi við sænskt lið Ekkert verður að því að bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hjá Keflavík fari út í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 7.7.2021 10:31
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7.7.2021 10:00
Endurlifðu EM-dramatík gærkvöldsins með því að sjá mörkin og vítakeppnina Ítalir eru komnir í úrslitaleik Evrópukeppninnar í fótbolta eftir sigur á Spánverjum í vítakeppni í undanúrslitaleik þjóðanna á Wembley. 7.7.2021 09:30
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7.7.2021 09:01
Anníe Mist náði hundrað kílóum: Kannski ekki stórar tölur en risastórar fyrir mig Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að gera Freyju Mist stolta af sér á heimsleikunum í CrossFit seinna í þessum mánuði en þá mætir hún í fyrsta sinn til leiks sem móðir. 7.7.2021 08:30
Vatnaveiðin víða góð þessa dagana Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins. 7.7.2021 08:15
100 sm lax í Blöndu Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir. 7.7.2021 08:05
Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. 7.7.2021 08:01
Við fáum úrslitaleik á milli Messi og Neymar eftir vítakeppni í nótt Argentína komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkubikarsins eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Argentína mætir Brasilíu í úrslitaleiknum. 7.7.2021 07:45
Chris Paul frábær í langþráðum fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA Giannis Antetokounmpo kom óvænt aftur inn í lið Milwaukee Bucks en það kom ekki í veg fyrir það að Phoenix Suns er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. 7.7.2021 07:31
Hjammi segir mark Enrico Chiesa gegn Napoli árið 1997 vera ástæðuna fyrir því að Ítalir eru komnir í úrslit Eins og flestir vita eru Ítalir komnir í úrslitaleik EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1, en það var Federico Chiesa sem kom Ítölum yfir. 7.7.2021 07:00
Dagskráin í dag: Undanúrslit á EM, Valsarar í Zagreb og sænski boltinn Það er fótboltadagur á sportrásum okkar í dag. Seinni undanúrslitaleikur EM fer fram í kvöld þegar Englendingar taka á móti Dönum á Wembley. 7.7.2021 06:00
Dóttir Bruce Springsteen er á leið á Ólympíuleikana Jessica Springsteen, dóttir Bruce Springsteen og tónlistarkonunnar Patti Scialfa er á leið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 6.7.2021 23:54
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 2-3 | Dramatískur endurkomusigur Blika Þróttur R. tók á móti Breiðablik í Laugardalnum í kvöld. Dramatíkin var í hávegum höfð, svo ekki sé meira sagt. Lokatölur 3-2 Blikum í vil, en gestirnir skoruðu seinustu tvö mörkin á lokamínútunum. 6.7.2021 23:36
Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu. 6.7.2021 23:30
„Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“ Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. 6.7.2021 22:57
Agla María: Ef við vinnum alla leiki þá er titillinn okkar Agla María Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir dramatískan 3-2 endurkomusigur síns liðs gegn Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 6.7.2021 22:56
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6.7.2021 22:23
Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með 6.7.2021 22:20
Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6.7.2021 21:59
Ómar Ingi í liði ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk. 6.7.2021 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6.7.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6.7.2021 21:10
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6.7.2021 20:51
Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. 6.7.2021 20:31
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. 6.7.2021 19:55
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. 6.7.2021 18:46
Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. 6.7.2021 18:01
Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. 6.7.2021 17:15
Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. 6.7.2021 16:46
Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. 6.7.2021 16:16
Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. 6.7.2021 15:45
Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 6.7.2021 15:16
Leirvogsá er komin í gang Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang. 6.7.2021 15:09
Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 6.7.2021 15:01
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6.7.2021 14:30
Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 6.7.2021 14:00
Einn leikmaður er öruggur með hring hvernig sem fer í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns og Milwaukee Bucks spila til úrslita um NBA titilinn í ár og fá leikmenn sigurliðsins hinn eftirsótta hring ef þeir vinna titilinn. Einn leikmaður í lokaúrslitunum er öruggur með hring áður en einvígið hefst. 6.7.2021 13:31
Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00
Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31
Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01
Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30
Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01
Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. 6.7.2021 10:30
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03