Fleiri fréttir

Vatnaveiðin víða góð þessa dagana

Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins.

100 sm lax í Blöndu

Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir.

Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford

Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu.

„Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“

Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum

Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni

Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum.

Ómar Ingi í liði ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk.

Kol­beinn spenntur fyrir komu hins þaul­reynda Marcus Berg

Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu.

Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur

Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti.

Frá Barcelona til Leeds United

Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning.

Hakimi genginn til liðs við PSG

Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana.

Gri­ezmann til sölu ef Messi verður á­fram

Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik.

Írarnir Greal­ish og Rice í aðal­hlut­verki hjá enska lands­liðinu

Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband.

Leirvogsá er komin í gang

Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang.

Reynslu­boltinn Beitir og ný­liðinn Árni Marinó magnaðir

Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi

Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær.

Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir