Fleiri fréttir Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00 Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31 Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01 Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30 Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01 Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. 6.7.2021 10:30 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03 Sá stærsti í sumar Jökla hefur verið að koma sterk inn síðustu sumur og er að margra mati sú veiðiá sem á hvað mest inni á landinu. 6.7.2021 09:38 Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. 6.7.2021 09:30 Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. 6.7.2021 09:00 Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. 6.7.2021 08:31 Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. 6.7.2021 08:00 Neymar lagði upp sigurmarkið þegar Brasilía fór í úrslitaleikinn Brasilía komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Perú i undanúrslitaleiknum sínum. 6.7.2021 07:55 Segja að Phoenix Suns sé nú sigurstranglegra liðið í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns gæti unnið sinn fyrsta NBA titil í sögunni á næstu vikum ef marka má líkindareikning veðbanka í aðdraganda úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta. 6.7.2021 07:31 Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. 6.7.2021 07:01 Dagskráin í dag: Undanúrslit á EM, heil umferð í Pepsi Max og úrslitaeinvígið í NBA hefst Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn á EM ber þar hæst, milli Ítalíu og Spánar, auk þess fer fram heil umferð fer fram í Pepsi Max-deild kvenna og úrslitaeinvígið í NBA-deildinni fer af stað. 6.7.2021 06:01 Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. 5.7.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5.7.2021 23:15 Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5.7.2021 23:00 Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. 5.7.2021 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5.7.2021 22:35 Ætla að opna hliðin upp á gátt Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. 5.7.2021 22:31 Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. 5.7.2021 22:00 Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. 5.7.2021 21:10 Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. 5.7.2021 20:30 Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. 5.7.2021 20:15 Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. 5.7.2021 20:01 Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. 5.7.2021 19:35 Sagður á leið til Tyrklands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. 5.7.2021 19:30 Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.7.2021 19:15 Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. 5.7.2021 17:45 Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. 5.7.2021 17:01 Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5.7.2021 16:30 Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.7.2021 16:01 Þjálfari Dana opnar sig um fjölskylduharmleik Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, opnaði sig um fjölskylduharmleik á blaðamannafundi í dag. Þá minntist hann á að hafa verið að þjálfa er leikmaður varð fyrir eldingu og var í dái í tvo mánuði. 5.7.2021 15:31 Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. 5.7.2021 15:00 Ari hafði bara fengið tólf mínútur en var svo maður leiksins Eftir að hafa þurft að gera sér að góðu að sitja á varamannabekknum nánast alla þessa leiktíð fékk miðvörðurinn Ari Leifsson tækifæri hjá Strömsgodset í gær sem hann nýtti í botn. 5.7.2021 14:31 Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. 5.7.2021 14:00 Veratti ber af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Ítalski miðjumaðurinn Marco Veratti hefur staðið sig hvað best af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu. Allavega ef meðaleinkunn þeirra er skoðuð. 5.7.2021 13:30 Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. 5.7.2021 13:01 Wenger styður að halda HM á tveggja ára fresti Arsène Wenger, fyrrum þjálfari enska knattspyrnufélagsins Arsenal, styður þá hugmynd að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu á tveggja ára fresti. 5.7.2021 12:30 Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 12:01 Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. 5.7.2021 11:31 Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. 5.7.2021 11:00 Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. 5.7.2021 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00
Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31
Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01
Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30
Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01
Átján ára spútnikstjarna Wimbledon mótsins varð að hætta keppni vegna öndunarerfiðleika Wimbledon ævintýri Emmu Raducanu endaði í gær á leiðinlegan hátt þegar hún varð að hætta keppni í leik sínum á móti Ajlu Tomljanovic í fjórðu umferð risamótsins í tennis. 6.7.2021 10:30
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03
Sá stærsti í sumar Jökla hefur verið að koma sterk inn síðustu sumur og er að margra mati sú veiðiá sem á hvað mest inni á landinu. 6.7.2021 09:38
Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. 6.7.2021 09:30
Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. 6.7.2021 09:00
Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. 6.7.2021 08:31
Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. 6.7.2021 08:00
Neymar lagði upp sigurmarkið þegar Brasilía fór í úrslitaleikinn Brasilía komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Perú i undanúrslitaleiknum sínum. 6.7.2021 07:55
Segja að Phoenix Suns sé nú sigurstranglegra liðið í úrslitaeinvígi NBA Phoenix Suns gæti unnið sinn fyrsta NBA titil í sögunni á næstu vikum ef marka má líkindareikning veðbanka í aðdraganda úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta. 6.7.2021 07:31
Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. 6.7.2021 07:01
Dagskráin í dag: Undanúrslit á EM, heil umferð í Pepsi Max og úrslitaeinvígið í NBA hefst Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fyrri undanúrslitaleikurinn á EM ber þar hæst, milli Ítalíu og Spánar, auk þess fer fram heil umferð fer fram í Pepsi Max-deild kvenna og úrslitaeinvígið í NBA-deildinni fer af stað. 6.7.2021 06:01
Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. 5.7.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5.7.2021 23:15
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5.7.2021 23:00
Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. 5.7.2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5.7.2021 22:35
Ætla að opna hliðin upp á gátt Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. 5.7.2021 22:31
Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. 5.7.2021 22:00
Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. 5.7.2021 21:10
Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. 5.7.2021 20:30
Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. 5.7.2021 20:15
Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. 5.7.2021 20:01
Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. 5.7.2021 19:35
Sagður á leið til Tyrklands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. 5.7.2021 19:30
Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.7.2021 19:15
Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. 5.7.2021 17:45
Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. 5.7.2021 17:01
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5.7.2021 16:30
Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.7.2021 16:01
Þjálfari Dana opnar sig um fjölskylduharmleik Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, opnaði sig um fjölskylduharmleik á blaðamannafundi í dag. Þá minntist hann á að hafa verið að þjálfa er leikmaður varð fyrir eldingu og var í dái í tvo mánuði. 5.7.2021 15:31
Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. 5.7.2021 15:00
Ari hafði bara fengið tólf mínútur en var svo maður leiksins Eftir að hafa þurft að gera sér að góðu að sitja á varamannabekknum nánast alla þessa leiktíð fékk miðvörðurinn Ari Leifsson tækifæri hjá Strömsgodset í gær sem hann nýtti í botn. 5.7.2021 14:31
Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. 5.7.2021 14:00
Veratti ber af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Ítalski miðjumaðurinn Marco Veratti hefur staðið sig hvað best af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu. Allavega ef meðaleinkunn þeirra er skoðuð. 5.7.2021 13:30
Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. 5.7.2021 13:01
Wenger styður að halda HM á tveggja ára fresti Arsène Wenger, fyrrum þjálfari enska knattspyrnufélagsins Arsenal, styður þá hugmynd að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu á tveggja ára fresti. 5.7.2021 12:30
Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 12:01
Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. 5.7.2021 11:31
Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. 5.7.2021 11:00
Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. 5.7.2021 10:31