Fleiri fréttir

Boðið í veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar.

Liðin sem gætu komið á óvart á EM

Evrópumótið 2020 hefst á morgun með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Vísir fer yfir liðin sem gætu komið á óvart á mótinu.

Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins

Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik

Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar.

Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti

Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn.

Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár

Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla.

Kynntu Sarri með sígarettu

Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum.

„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Fyrstu laxarnir sjást í Langá

Langá á Mýrum hefur oft verið talin sú á sem er með seingengin laxastofn en síðustu ár hefur það eitthvað breyst.

Sjá næstu 50 fréttir