Fleiri fréttir

Frábær veiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu.

Vardy svaf með gullmedalíuna

Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna.

Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI

Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram.

„Ég hef engar áhyggjur“

„Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH.

Hallgrímur: Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á

„Við erum gríðarlega ánægðir. Við spiluðum flottan leik, skoruðum fjögur mörk og klúðruðum meira að segja víti þannig að við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir góðan sigur hans manna í Pepsi Max deildinni í kvöld.

Dagbjört Dögg: Þetta var harka frá upphafi leiks

Deildarmeistarar Vals unnu annan leikinn í seríunni á móti Fjölni í kvöld. Leikurinn var jafn framan af leik en góður endasprettur Vals varð til þess að þær unnu 76 - 83. Dagbjört Dögg Karlsdóttir leikmaður Vals gerði 8 stig í leiknum og var kát með sigurinn. 

Kane vill yfirgefa Tottenham

Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar.

Heimir hættur með Al Arabi

Heimir Hallgrímsson er hættur þjálfun Al Arabi í Katar. Hann og félagið hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning hans.

Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum

Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.