Fleiri fréttir Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13.5.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. 13.5.2021 21:05 Dortmund bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig 4-1 í úrslitum þýska bikarsins í dag. Staðan var 3-0 í hálfleik og aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. 13.5.2021 20:45 Hólmar Örn skoraði í stórsigri Rosenborg Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking. 13.5.2021 20:30 Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. 13.5.2021 20:00 Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.5.2021 18:55 Ari Freyr borinn af velli Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var borinn af velli í 1-1 jafntefli Norrköping og Degerfoss í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.5.2021 18:35 Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. 13.5.2021 18:10 Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. 13.5.2021 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 27-27 | Liðin skiptu stigunum á milli sín Afturelding leiddi leikinn lengst af en góður lokakafli KA varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli 27-27. 13.5.2021 17:45 „Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. 13.5.2021 17:15 Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. 13.5.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-19 | Sterkur sigur Valskvenna Valur vann 25-19 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Valur er einum leik frá sæti í undanúrslitum. 13.5.2021 16:35 Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. 13.5.2021 15:55 Häcken bikarmeistari eftir öruggan sigur Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið lagði Eskilstuna 3-0 í úrslitum sænska bikarsins í knattspyrnu í dag. Leikið var á Bravida-vellinum en það er heimavöllur Häcken. 13.5.2021 15:45 NBA dagsins: Young hafði betur gegn Westbrook, Dame sökkti Utah og Lakers marði slakt lið Rockets Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.5.2021 15:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. 13.5.2021 15:00 Möguleikar AZ á Meistaradeildarsæti svo gott sem úr sögunni AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það þýðir að möguleikar AZ á því að ná 2. sæti og þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eru svo gott sem úr sögunni. 13.5.2021 14:35 Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. 13.5.2021 13:30 Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. 13.5.2021 13:01 29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13.5.2021 12:15 Elvar Már valinn mikilvægastur í Litháen Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litháensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. 13.5.2021 11:50 Mavericks og Trail Blazers með mikilvæga sigra á meðan Lakers marði Rockets Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í Vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks og Portland Trail Blazers mikilvæga sigra sem þýðir að það er nær öruggt að ríkjandi meistarar Los Angeles Lakers þurfa að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. 13.5.2021 11:31 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. 13.5.2021 10:45 Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. 13.5.2021 10:00 Brutu niður bikarinn og sendu hann til ársmiðahafa Ajax varð á dögunum hollenskur meistari. Liðið hefur nú brotið niður bikarinn og gefið stuðningsmönnum brot af bikarnum. 13.5.2021 08:01 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Olís og margt fleira Það er heldur betur nóg um að vera á uppstigningardegi í dag en alls eru tólf beinar útsendingar á dagskránni í dag. 13.5.2021 06:00 Zidane ætlar ekki að eyða tíma í dómarana Zinedine Zidane, stjóri Real Madríd, segist ekki ætla að eyða meiri tíma í dómarana eftir síðustu helgi. 12.5.2021 23:01 Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. 12.5.2021 22:35 Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. 12.5.2021 22:30 Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. 12.5.2021 21:52 Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. 12.5.2021 21:45 HK og Grótta með yfirhöndina HK og Grótta eru með yfirhöndina eftir fyrri leikina í umspilsleikjum um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. 12.5.2021 21:33 Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. 12.5.2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12.5.2021 21:05 Ronaldo steig upp í mikilvægum sigri, markaflóð hjá AC og meistararnir afgreiddu Roma Juventus vann mikilvægan 3-1 sigur á Sassuolo á útivelli í ítalska boltanum en alls voru átta leikir á dagskránni í kvöld. 12.5.2021 20:44 „Svona geturðu bara fótbrotið og endað feril manna“ KA skoraði þrjú mörk í dag og hélt hreinu gegn Leikni í Pepsi Max deildinni og var Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, sáttur við sigurinn þó spilamennskan hafi á köflum ekki verið nægilega góð að hans mati. 12.5.2021 20:33 Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. 12.5.2021 19:52 Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri. 12.5.2021 19:21 Aron dældi út stoðsendingum í Meistaradeildarsigri Aron Pálmarsson var funheitur er Barcelona vann fjögurra marka sigur á HC Meshkov Brest, 33-29, á útivelli í kvöld. 12.5.2021 18:34 Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. 12.5.2021 18:07 „Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. 12.5.2021 17:30 „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. 12.5.2021 16:00 Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 12.5.2021 15:46 Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. 12.5.2021 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool sótti sigur á Old Trafford Liverpool lagði Manchester United 4-2 á Old Trafford í kvöld. 13.5.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. 13.5.2021 21:05
Dortmund bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig 4-1 í úrslitum þýska bikarsins í dag. Staðan var 3-0 í hálfleik og aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. 13.5.2021 20:45
Hólmar Örn skoraði í stórsigri Rosenborg Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking. 13.5.2021 20:30
Íslensku landsliðsmennirnir áberandi í dag Í dag fór fram fjöldi leikja í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar ber helst að nefna Íslendingaslag Lemgo og Stuttgart. 13.5.2021 20:00
Gylfi og félagar gerðu markalaust jafntefli við Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson lék 67 mínútur í markalausu jafntefli Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.5.2021 18:55
Ari Freyr borinn af velli Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var borinn af velli í 1-1 jafntefli Norrköping og Degerfoss í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.5.2021 18:35
Hlutverk dómara er að vernda leikmennina Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með að ná ekki að landa sigri gegn KA eftir að Mosfellingar voru yfir lungann af leiknum og missa hann niður í jafntefli 27-27. 13.5.2021 18:10
Þór Akureyri rúllaði yfir Grindavík Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þór Akureyri vann 4-1 sigur á Grindavík. 13.5.2021 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 27-27 | Liðin skiptu stigunum á milli sín Afturelding leiddi leikinn lengst af en góður lokakafli KA varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli 27-27. 13.5.2021 17:45
„Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. 13.5.2021 17:15
Morten Beck upp á Skaga, Arnar Sveinn í Fylki, Ólöf Sigríður í Þrótt á láni | Fjöldi félagaskipta í gluggalok Það var nóg um að vera í gærkvöld er knattspyrnulið landsins gerðu hvað þau gátu til að sækja leikmenn skömmu fyrir gluggalok. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði nefnilega á miðnætti. 13.5.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-19 | Sterkur sigur Valskvenna Valur vann 25-19 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Valur er einum leik frá sæti í undanúrslitum. 13.5.2021 16:35
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. 13.5.2021 15:55
Häcken bikarmeistari eftir öruggan sigur Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið lagði Eskilstuna 3-0 í úrslitum sænska bikarsins í knattspyrnu í dag. Leikið var á Bravida-vellinum en það er heimavöllur Häcken. 13.5.2021 15:45
NBA dagsins: Young hafði betur gegn Westbrook, Dame sökkti Utah og Lakers marði slakt lið Rockets Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.5.2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. 13.5.2021 15:00
Möguleikar AZ á Meistaradeildarsæti svo gott sem úr sögunni AZ Alkmaar gerði markalaust jafntefli við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Það þýðir að möguleikar AZ á því að ná 2. sæti og þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eru svo gott sem úr sögunni. 13.5.2021 14:35
Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. 13.5.2021 13:30
Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. 13.5.2021 13:01
29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13.5.2021 12:15
Elvar Már valinn mikilvægastur í Litháen Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litháensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. 13.5.2021 11:50
Mavericks og Trail Blazers með mikilvæga sigra á meðan Lakers marði Rockets Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í Vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks og Portland Trail Blazers mikilvæga sigra sem þýðir að það er nær öruggt að ríkjandi meistarar Los Angeles Lakers þurfa að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. 13.5.2021 11:31
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. 13.5.2021 10:45
Klopp um dagskrána hjá United: „Þetta er ómögulegt“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur vel ákvörðun kollega síns hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, varðandi liðsval hans í leiknum gegn Leicester í fyrrakvöld. 13.5.2021 10:00
Brutu niður bikarinn og sendu hann til ársmiðahafa Ajax varð á dögunum hollenskur meistari. Liðið hefur nú brotið niður bikarinn og gefið stuðningsmönnum brot af bikarnum. 13.5.2021 08:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Olís og margt fleira Það er heldur betur nóg um að vera á uppstigningardegi í dag en alls eru tólf beinar útsendingar á dagskránni í dag. 13.5.2021 06:00
Zidane ætlar ekki að eyða tíma í dómarana Zinedine Zidane, stjóri Real Madríd, segist ekki ætla að eyða meiri tíma í dómarana eftir síðustu helgi. 12.5.2021 23:01
Sölvi Snær í Breiðablik Sölvi Snær Guðbjargarson er genginn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni en Breiðablik staðfesti þetta í kvöld, undir lok félagaskiptagluggans. 12.5.2021 22:35
Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. 12.5.2021 22:30
Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. 12.5.2021 21:52
Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. 12.5.2021 21:45
HK og Grótta með yfirhöndina HK og Grótta eru með yfirhöndina eftir fyrri leikina í umspilsleikjum um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. 12.5.2021 21:33
Arsenal setti Meistaradeildarbaráttuna upp í loft Arsenal hefur unnið leikina tvo í ensku úrvalsdeildinni eftir vonbrigðin í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í kvöld unnu þeir 1-0 sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea. 12.5.2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12.5.2021 21:05
Ronaldo steig upp í mikilvægum sigri, markaflóð hjá AC og meistararnir afgreiddu Roma Juventus vann mikilvægan 3-1 sigur á Sassuolo á útivelli í ítalska boltanum en alls voru átta leikir á dagskránni í kvöld. 12.5.2021 20:44
„Svona geturðu bara fótbrotið og endað feril manna“ KA skoraði þrjú mörk í dag og hélt hreinu gegn Leikni í Pepsi Max deildinni og var Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, sáttur við sigurinn þó spilamennskan hafi á köflum ekki verið nægilega góð að hans mati. 12.5.2021 20:33
Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. 12.5.2021 19:52
Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri. 12.5.2021 19:21
Aron dældi út stoðsendingum í Meistaradeildarsigri Aron Pálmarsson var funheitur er Barcelona vann fjögurra marka sigur á HC Meshkov Brest, 33-29, á útivelli í kvöld. 12.5.2021 18:34
Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. 12.5.2021 18:07
„Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. 12.5.2021 17:30
„Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. 12.5.2021 16:00
Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 12.5.2021 15:46
Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. 12.5.2021 15:31
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn