Fleiri fréttir Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. 2.5.2021 17:00 Leik Manchester United og Liverpool frestað Leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 en vegna mótmæla stuðningsfólks Man United í kringum Old Trafford, heimavöll liðsins, hefur verið ákveðið að fresta leiknum. 2.5.2021 16:40 Dagný náði í mikilvægt stig og Man City tyllti sér á toppinn Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham United er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Þá er Manchester City komið á topp deildarinnar. 2.5.2021 16:31 Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. 2.5.2021 16:17 Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE 2.5.2021 16:00 Ísak Bergmann lagði upp í sigri og Kolbeinn spilaði allan leikinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-0 sigri liðsins í dag. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn er Gautaborg gerði jafntefli við Halmstad. 2.5.2021 15:35 Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. 2.5.2021 15:10 Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2.5.2021 15:00 Arsenal sótti þrjú stig til Newcastle Arsenal vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.5.2021 14:55 Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. 2.5.2021 14:35 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2.5.2021 14:00 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2.5.2021 13:45 „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2.5.2021 13:26 Tandri Már inn fyrir Ými Örn Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason. 2.5.2021 13:01 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2.5.2021 11:55 Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. 2.5.2021 11:31 Arnór Ingvi og Guðmundur í toppbaráttunni | Nani með magnað mark Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði er lið þeirra, New England Revolution og New York City unnu leiki sína í MLS-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum. 2.5.2021 10:31 Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. 2.5.2021 10:00 Lygilegar tölur hjá Doncic í spennutrylli, Jokic sá um Clippers og Pacers skoruðu 152 stig Að venju var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem tíu leikir fóru fram. 2.5.2021 09:15 Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2.5.2021 08:01 Dortmund fyrsta liðið til að skora fimm mörk í fyrri hálfleik Dortmund vann í gær 5-0 sigur gegn Holstein Kiel í undanúrslitum þýska bikarsins. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. 2.5.2021 07:01 Dagskráin í dag: Ítalski, spænski, körfubolti og margt fleira Það er algjörlega pakkaður dagur á sportrásum okkar í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 2.5.2021 06:01 Guadiola: „Við getum farið að setja kampavínið í ísskápinn“ Manchester City er í kjörstöðu til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn á fjórum árum eftir 2-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir að það sé óhætt að fara að kæla kampavínið. 1.5.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Leiknir R. 0-0 | Markalaust í Garðabæ Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1.5.2021 22:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Klaufaleg brot urðu Fylki að falli Matthías Vilhjálmsson skoraði í sínum fyrsta leik með FH í áratug þegar liðið vann Fylki 2-0 í Árbæ í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 1.5.2021 22:00 „Mættir í deildina sem við eigum heima í“ Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild. 1.5.2021 21:43 „Engin stig fyrir kennitölur“ „Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt. 1.5.2021 21:37 Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti. 1.5.2021 21:10 Real Madrid kláraði sitt og spennan magnast í toppbaráttunni á Spáni Real Madrid vann mikilvægan 2-0 sigur þegar Osasuna mætti í heimsókn í kvöld. Madrídingar eru nú í öðru sæti, tveim stigum á eftir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. 1.5.2021 20:54 AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. 1.5.2021 20:43 Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. 1.5.2021 20:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn. 1.5.2021 19:50 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. 1.5.2021 19:30 Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð. 1.5.2021 19:19 Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins. 1.5.2021 18:59 Chelsea í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttu á meðan Fulham þarf á kraftaverki að halda Chelsea vann í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Fulham í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Chelsea er nú með sex stiga forskot í fjórða sætinu, en Fulham nálgast fall úr úrvalsdeildinni óðfluga. 1.5.2021 18:35 Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. 1.5.2021 17:59 Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. 1.5.2021 17:44 Fótboltaguðirnir með Atlético í liði Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins. 1.5.2021 16:46 NBA dagsins: Mögnuð frammistaða Tatum, toppslagur Vestursins og afhroð meistaranna Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.5.2021 16:31 Rosaleg fallbarátta fyrir síðustu umferð deildarinnar Það er rosaleg spenna fyrir síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Sérstaklega eftir úrslit dagsins. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekk Millwall í 4-1 sigri á Bristol City. 1.5.2021 16:16 Brighton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil. 1.5.2021 15:55 Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. 1.5.2021 15:45 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1.5.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1.5.2021 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. 2.5.2021 17:00
Leik Manchester United og Liverpool frestað Leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 en vegna mótmæla stuðningsfólks Man United í kringum Old Trafford, heimavöll liðsins, hefur verið ákveðið að fresta leiknum. 2.5.2021 16:40
Dagný náði í mikilvægt stig og Man City tyllti sér á toppinn Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham United er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Þá er Manchester City komið á topp deildarinnar. 2.5.2021 16:31
Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. 2.5.2021 16:17
Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE 2.5.2021 16:00
Ísak Bergmann lagði upp í sigri og Kolbeinn spilaði allan leikinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-0 sigri liðsins í dag. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn er Gautaborg gerði jafntefli við Halmstad. 2.5.2021 15:35
Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. 2.5.2021 15:10
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2.5.2021 15:00
Arsenal sótti þrjú stig til Newcastle Arsenal vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.5.2021 14:55
Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. 2.5.2021 14:35
Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2.5.2021 14:00
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2.5.2021 13:45
„Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2.5.2021 13:26
Tandri Már inn fyrir Ými Örn Ein breyting hefur verið gerð íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael síðar í dag. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn fyrir Ými Örn Gíslason. 2.5.2021 13:01
Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2.5.2021 11:55
Sjáðu mörk FH ásamt rauðu spjöldunum sem Fylkir og Stjarnan fengu Það var ekki boðið upp á markasúpu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í gær. Hér að neðan má sjá bæði mörk FH sem og rauðu spjöldin sem Fylkir og Stjarnan fengu. 2.5.2021 11:31
Arnór Ingvi og Guðmundur í toppbaráttunni | Nani með magnað mark Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði er lið þeirra, New England Revolution og New York City unnu leiki sína í MLS-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum. 2.5.2021 10:31
Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. 2.5.2021 10:00
Lygilegar tölur hjá Doncic í spennutrylli, Jokic sá um Clippers og Pacers skoruðu 152 stig Að venju var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem tíu leikir fóru fram. 2.5.2021 09:15
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2.5.2021 08:01
Dortmund fyrsta liðið til að skora fimm mörk í fyrri hálfleik Dortmund vann í gær 5-0 sigur gegn Holstein Kiel í undanúrslitum þýska bikarsins. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. 2.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Ítalski, spænski, körfubolti og margt fleira Það er algjörlega pakkaður dagur á sportrásum okkar í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. 2.5.2021 06:01
Guadiola: „Við getum farið að setja kampavínið í ísskápinn“ Manchester City er í kjörstöðu til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn á fjórum árum eftir 2-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir að það sé óhætt að fara að kæla kampavínið. 1.5.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Leiknir R. 0-0 | Markalaust í Garðabæ Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1.5.2021 22:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Klaufaleg brot urðu Fylki að falli Matthías Vilhjálmsson skoraði í sínum fyrsta leik með FH í áratug þegar liðið vann Fylki 2-0 í Árbæ í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 1.5.2021 22:00
„Mættir í deildina sem við eigum heima í“ Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild. 1.5.2021 21:43
„Engin stig fyrir kennitölur“ „Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt. 1.5.2021 21:37
Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti. 1.5.2021 21:10
Real Madrid kláraði sitt og spennan magnast í toppbaráttunni á Spáni Real Madrid vann mikilvægan 2-0 sigur þegar Osasuna mætti í heimsókn í kvöld. Madrídingar eru nú í öðru sæti, tveim stigum á eftir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. 1.5.2021 20:54
AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. 1.5.2021 20:43
Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag. 1.5.2021 20:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK 0-0 KA | Markalaust í Kórnum HK og KA skildu jöfn, 0-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum síðdegis. Niðurstaðan er líkast til sanngjörn, heilt yfir litið, en HK fékk dauðafæri til að klára leikinn. 1.5.2021 19:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. 1.5.2021 19:30
Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð. 1.5.2021 19:19
Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins. 1.5.2021 18:59
Chelsea í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttu á meðan Fulham þarf á kraftaverki að halda Chelsea vann í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Fulham í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Chelsea er nú með sex stiga forskot í fjórða sætinu, en Fulham nálgast fall úr úrvalsdeildinni óðfluga. 1.5.2021 18:35
Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. 1.5.2021 17:59
Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. 1.5.2021 17:44
Fótboltaguðirnir með Atlético í liði Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins. 1.5.2021 16:46
NBA dagsins: Mögnuð frammistaða Tatum, toppslagur Vestursins og afhroð meistaranna Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 1.5.2021 16:31
Rosaleg fallbarátta fyrir síðustu umferð deildarinnar Það er rosaleg spenna fyrir síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Sérstaklega eftir úrslit dagsins. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekk Millwall í 4-1 sigri á Bristol City. 1.5.2021 16:16
Brighton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil. 1.5.2021 15:55
Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. 1.5.2021 15:45
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1.5.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1.5.2021 15:15