Fleiri fréttir England skoraði fimm | Dramatík í Ungverjalandi England hóf undankeppni HM 2022 í Katar með 5-0 sigri á San Marínó í I-riðli. Hinir tveir leikir riðilsins voru töluvert meira spennandi. Ungverjaland og Pólland gerði 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik og Albanía vann Andorra. 25.3.2021 21:45 Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25.3.2021 21:40 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25.3.2021 21:34 Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. 25.3.2021 21:15 Svo gott sem úr leik eftir tap í framlengingu Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif eru í slæmum málum eftir tap gegn Sävehof í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 31-28 Sävehof í vil í framlengdum leik og toppliðið þar með 2-0 yfir í einvíginu. 25.3.2021 20:46 „Var aldrei inn í myndinni að gefast upp“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, var niðurlútur er hann mætti á fjarfund með blaðamönnum að loknu 4-1 tapi Íslands gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á lokakeppni Evrópumótsins sem nú fer fram í Ungverjalandi. 25.3.2021 20:20 Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. 25.3.2021 20:15 Oddur tryggði Balingen-Weilstetten sigur gegn lærisveinum Guðmundar Oddur Gretarsson fór hamförum er Balingen-Weilstetten vann eins marks sigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 25-24. 25.3.2021 20:01 Sviss og Danmörk byrja undankeppnina á útisigrum Sviss og Danmörk byrja undankeppnina fyrir HM 2022 í Katar á góðum útisigrum. Sviss vann Búlgaríu 3-1 á meðan Danmörk vann Ísrael 2-0. 25.3.2021 19:05 Mikael segist ekki vera meiddur Mikael Neville Anderson var meðal varamanna íslenska U21 árs landsliðinu sem tapaði 4-1 gegn Rússlandi á EM nú rétt í þessu. Fyrir leik var talað um að Mikael væri meiddur á nára en það ku ekki eiga við rök að styðjast. 25.3.2021 19:00 Umfjöllun: Ísland - Rússland 1-4 | Niðurlæging í Györ Íslenska U-21 árs landslið fékk enga draumabyrjun á Evrópumótinu í Györ í Ungverjalandi því liðið tapaði 4-1 gegn Rússlandi í fyrsta leik. 25.3.2021 18:50 Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25.3.2021 18:22 Einn sá efnilegasti áfram í Þorlákshöfn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu næstu tvö árin allavega. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. 25.3.2021 17:45 Íslensku strákarnir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í áratug Það er alltaf gott að byrja vel og það hefur átt við hjá íslenska fótboltalandsliðinu í öllum undankeppnum frá og með undankeppni HM 2014. 25.3.2021 17:02 Ensku ungstirnin töpuðu fyrsta leik Englendingar urðu að sætta sig við 1-0 tap gegn Sviss í fyrstu umferð á EM U21-landsliða, í Slóveníu í dag. 25.3.2021 15:50 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Rússum: Kolbeinn bakvörður og Ísak á kantinum Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska U-21 árs landsliðsins fyrir leikinn gegn Rússlandi í C-riðli Evrópumótsins í dag. 25.3.2021 15:41 500. landsleikurinn framundan: Aron Einar tvöfalt oftar fyrirliði en næsti maður Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi í kvöld og Vísir heldur áfram að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Einn maður hefur verið langoftast fyrirliði íslenska liðsins. 25.3.2021 15:31 NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. 25.3.2021 15:01 Algjör samstaða meðal liða í Pepsi Max karla í knattspyrnu að taka upp úrslitakeppni Félögin í efstu deild karla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um framtíðarfyrirkomulag á Pepsi Max deildinni. 25.3.2021 14:40 Þjóðverjar neikvæðir og leikurinn fer fram Leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 fer fram í kvöld. Allir leikmenn þýska liðsins nema tveir fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í dag. 25.3.2021 14:38 Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. 25.3.2021 14:31 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25.3.2021 14:01 Rapinoe: Við höfum ekki hugmynd um það hversu langt kvennaíþróttir geta náð Knattspyrnukonan og kvenréttandabaráttukonan Megan Rapinoe er hvergi nærri hætt að berjast fyrir jöfnum launum kynjanna í knattspyrnuheiminum enda er langur vegur að því ófarinn ennþá. 25.3.2021 13:31 Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars. 25.3.2021 13:05 Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25.3.2021 13:01 Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25.3.2021 12:39 Tvær táningsstelpur slá í gegn en BKG og Jóhanna Júlía eru efst Íslendinga Björgvin Karl Guðmundsson er sjötti og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er í áttunda sæti eftir tvær fyrstu tvær vikurnar í Open 2021. Lokavikan er framundan. 25.3.2021 12:01 Ísland í riðli með Svíþjóð og Serbíu Ísland þarf að slá við Svíþjóð eða Serbíu til að komast á EM kvenna í handbolta end regið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. 25.3.2021 11:45 Flestir úr Breiðabliki í EM-hópnum Flestir í hópi íslenska U-21 árs landsliðsins, sem hefur leik á EM í dag, koma úr Breiðabliki. 25.3.2021 11:30 Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25.3.2021 11:06 Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25.3.2021 10:47 Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. 25.3.2021 10:30 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25.3.2021 10:00 Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl. 25.3.2021 09:35 Norsku stjörnurnar Haaland og Ödegaard tóku báðir þátt í Katar-mótmælum í gær Leikmenn norska knattspyrnulandsliðsins hófu í gær undankeppni HM í Katar 2022 með því að mótmæla mannréttindabrotum í Katar. 25.3.2021 09:31 Rory McIlroy sló boltanum í sundlaug á heimsmótinu í holukeppni Rory McIlroy átti afar skrautlegt högg í tapi á móti Ian Poulter í fyrsta umferð Heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Texas þessa dagana. 25.3.2021 09:00 Sara sýndi myndbandið af því þegar hún sleit krossbandið Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir missir af öllu 2021 tímabilinu eftir að hún sleit krossband á æfingu aðeins tveimur dögum áður en nýtt tímabil hófst. 25.3.2021 08:31 Segja að Liverpool vilja fá Luis Suarez aftur til félagsins Luis Suarez var besti leikmaður Liverpool í nokkur ár áður en félagið seldi hann til Barcelona. Nú er Úrúgvæmaðurinn orðaður við sitt gamla félag. 25.3.2021 08:00 Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. 25.3.2021 07:30 Þrír til að fylgjast með hjá Rússum: Markvörður Spartak og tveir samherjar Arnórs og Harðar Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Rússlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 17.00 í dag. Vísir hefur tekið saman þrjá leikmenn sem vert er að fylgjast með í leik dagsins. 25.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: Englendingar og Danir byrja undankeppni HM 2022 Fótbolta, golf og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 25.3.2021 06:01 Ráðlagði Lingard að vera áfram á Englandi og nú er hann kominn aftur í enska hópinn Jesse Lingard er kominn aftur í enska landsliðshópinn. Eftir skipti hans frá Manchester United til West Ham hefur hann slegið í gegn. 24.3.2021 23:01 Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. 24.3.2021 22:30 Auðvelt hjá Þjóðverjum en jafnt í hinum leik kvöldsins Evrópumótið skipað leikmönnum 21 árs og yngri heldur áfram að rúlla í Ungverjalandi en fjórir leikir fóru fram í dag. 24.3.2021 21:53 Endurkomusigur Belga, þrenna frá Soucek og Frakkar gerðu jafntefli gegn Úkraínu Það fóru fjölmargir leikir fram í undankeppni HM í Katar í kvöld en alls voru tólf leikir á dagskránni í dag. 24.3.2021 21:43 Sjá næstu 50 fréttir
England skoraði fimm | Dramatík í Ungverjalandi England hóf undankeppni HM 2022 í Katar með 5-0 sigri á San Marínó í I-riðli. Hinir tveir leikir riðilsins voru töluvert meira spennandi. Ungverjaland og Pólland gerði 3-3 jafntefli í stórskemmtilegum leik og Albanía vann Andorra. 25.3.2021 21:45
Twitter eftir tapið í Þýskalandi: „Peppið aðeins að dofna“ Íslenska landsliðið tapaði 3-0 fyrir því þýska er liðin mættust í undankeppni HM í Katar 2022 í Duisburg í kvöld. 25.3.2021 21:40
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-0 | Martraðarbyrjun í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Þórs Þýskaland vann fyrirhafnarlítinn sigur á Íslandi, 3-0, í Duisburg í undankeppni HM 2022 í kvöld. Leon Goretzka, Kai Havertz og Ilkay Gündogan skoruðu mörk þýska liðsins í leiknum. 25.3.2021 21:34
Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. 25.3.2021 21:15
Svo gott sem úr leik eftir tap í framlengingu Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif eru í slæmum málum eftir tap gegn Sävehof í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 31-28 Sävehof í vil í framlengdum leik og toppliðið þar með 2-0 yfir í einvíginu. 25.3.2021 20:46
„Var aldrei inn í myndinni að gefast upp“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, var niðurlútur er hann mætti á fjarfund með blaðamönnum að loknu 4-1 tapi Íslands gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á lokakeppni Evrópumótsins sem nú fer fram í Ungverjalandi. 25.3.2021 20:20
Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. 25.3.2021 20:15
Oddur tryggði Balingen-Weilstetten sigur gegn lærisveinum Guðmundar Oddur Gretarsson fór hamförum er Balingen-Weilstetten vann eins marks sigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 25-24. 25.3.2021 20:01
Sviss og Danmörk byrja undankeppnina á útisigrum Sviss og Danmörk byrja undankeppnina fyrir HM 2022 í Katar á góðum útisigrum. Sviss vann Búlgaríu 3-1 á meðan Danmörk vann Ísrael 2-0. 25.3.2021 19:05
Mikael segist ekki vera meiddur Mikael Neville Anderson var meðal varamanna íslenska U21 árs landsliðinu sem tapaði 4-1 gegn Rússlandi á EM nú rétt í þessu. Fyrir leik var talað um að Mikael væri meiddur á nára en það ku ekki eiga við rök að styðjast. 25.3.2021 19:00
Umfjöllun: Ísland - Rússland 1-4 | Niðurlæging í Györ Íslenska U-21 árs landslið fékk enga draumabyrjun á Evrópumótinu í Györ í Ungverjalandi því liðið tapaði 4-1 gegn Rússlandi í fyrsta leik. 25.3.2021 18:50
Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. 25.3.2021 18:22
Einn sá efnilegasti áfram í Þorlákshöfn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu næstu tvö árin allavega. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. 25.3.2021 17:45
Íslensku strákarnir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í áratug Það er alltaf gott að byrja vel og það hefur átt við hjá íslenska fótboltalandsliðinu í öllum undankeppnum frá og með undankeppni HM 2014. 25.3.2021 17:02
Ensku ungstirnin töpuðu fyrsta leik Englendingar urðu að sætta sig við 1-0 tap gegn Sviss í fyrstu umferð á EM U21-landsliða, í Slóveníu í dag. 25.3.2021 15:50
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Rússum: Kolbeinn bakvörður og Ísak á kantinum Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska U-21 árs landsliðsins fyrir leikinn gegn Rússlandi í C-riðli Evrópumótsins í dag. 25.3.2021 15:41
500. landsleikurinn framundan: Aron Einar tvöfalt oftar fyrirliði en næsti maður Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi í kvöld og Vísir heldur áfram að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Einn maður hefur verið langoftast fyrirliði íslenska liðsins. 25.3.2021 15:31
NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. 25.3.2021 15:01
Algjör samstaða meðal liða í Pepsi Max karla í knattspyrnu að taka upp úrslitakeppni Félögin í efstu deild karla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um framtíðarfyrirkomulag á Pepsi Max deildinni. 25.3.2021 14:40
Þjóðverjar neikvæðir og leikurinn fer fram Leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 fer fram í kvöld. Allir leikmenn þýska liðsins nema tveir fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í dag. 25.3.2021 14:38
Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. 25.3.2021 14:31
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25.3.2021 14:01
Rapinoe: Við höfum ekki hugmynd um það hversu langt kvennaíþróttir geta náð Knattspyrnukonan og kvenréttandabaráttukonan Megan Rapinoe er hvergi nærri hætt að berjast fyrir jöfnum launum kynjanna í knattspyrnuheiminum enda er langur vegur að því ófarinn ennþá. 25.3.2021 13:31
Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars. 25.3.2021 13:05
Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. 25.3.2021 13:01
Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25.3.2021 12:39
Tvær táningsstelpur slá í gegn en BKG og Jóhanna Júlía eru efst Íslendinga Björgvin Karl Guðmundsson er sjötti og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er í áttunda sæti eftir tvær fyrstu tvær vikurnar í Open 2021. Lokavikan er framundan. 25.3.2021 12:01
Ísland í riðli með Svíþjóð og Serbíu Ísland þarf að slá við Svíþjóð eða Serbíu til að komast á EM kvenna í handbolta end regið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. 25.3.2021 11:45
Flestir úr Breiðabliki í EM-hópnum Flestir í hópi íslenska U-21 árs landsliðsins, sem hefur leik á EM í dag, koma úr Breiðabliki. 25.3.2021 11:30
Bíða svara UEFA en ef að Þjóðverjar hafa fjórtán menn ætti leikurinn að fara fram Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það sé í höndum UEFA að ákveða hvort að leikur Íslands og Þýskalands fari fram í Duisburg í kvöld, eftir að smit greindist í þýska landsliðshópnum. 25.3.2021 11:06
Smit í þýska hópnum Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld. 25.3.2021 10:47
Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. 25.3.2021 10:30
Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25.3.2021 10:00
Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl. 25.3.2021 09:35
Norsku stjörnurnar Haaland og Ödegaard tóku báðir þátt í Katar-mótmælum í gær Leikmenn norska knattspyrnulandsliðsins hófu í gær undankeppni HM í Katar 2022 með því að mótmæla mannréttindabrotum í Katar. 25.3.2021 09:31
Rory McIlroy sló boltanum í sundlaug á heimsmótinu í holukeppni Rory McIlroy átti afar skrautlegt högg í tapi á móti Ian Poulter í fyrsta umferð Heimsmótsins í holukeppni sem fram fer í Texas þessa dagana. 25.3.2021 09:00
Sara sýndi myndbandið af því þegar hún sleit krossbandið Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir missir af öllu 2021 tímabilinu eftir að hún sleit krossband á æfingu aðeins tveimur dögum áður en nýtt tímabil hófst. 25.3.2021 08:31
Segja að Liverpool vilja fá Luis Suarez aftur til félagsins Luis Suarez var besti leikmaður Liverpool í nokkur ár áður en félagið seldi hann til Barcelona. Nú er Úrúgvæmaðurinn orðaður við sitt gamla félag. 25.3.2021 08:00
Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. 25.3.2021 07:30
Þrír til að fylgjast með hjá Rússum: Markvörður Spartak og tveir samherjar Arnórs og Harðar Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Rússlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 17.00 í dag. Vísir hefur tekið saman þrjá leikmenn sem vert er að fylgjast með í leik dagsins. 25.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Englendingar og Danir byrja undankeppni HM 2022 Fótbolta, golf og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 25.3.2021 06:01
Ráðlagði Lingard að vera áfram á Englandi og nú er hann kominn aftur í enska hópinn Jesse Lingard er kominn aftur í enska landsliðshópinn. Eftir skipti hans frá Manchester United til West Ham hefur hann slegið í gegn. 24.3.2021 23:01
Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. 24.3.2021 22:30
Auðvelt hjá Þjóðverjum en jafnt í hinum leik kvöldsins Evrópumótið skipað leikmönnum 21 árs og yngri heldur áfram að rúlla í Ungverjalandi en fjórir leikir fóru fram í dag. 24.3.2021 21:53
Endurkomusigur Belga, þrenna frá Soucek og Frakkar gerðu jafntefli gegn Úkraínu Það fóru fjölmargir leikir fram í undankeppni HM í Katar í kvöld en alls voru tólf leikir á dagskránni í dag. 24.3.2021 21:43