Fleiri fréttir

Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar.

Landin ekki á leið í stjörnu­lið Ála­borgar

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim.

Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau?

Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld.

„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“

Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland.

Dagskráin í dag: Sófa laugardagur

Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en flestir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Sagði rifrildi Maguire og Ras­h­ford já­kvæð

Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt.

Vantar meiri þekkingu á milli manna og ekki hægt að bíða mikið lengur

„Blóðþrýstingurinn er alltaf hár í þessu sporti, sérstaklega eins og deildin er núna og hvernig allt tímabilið er búið að vera,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem er með liðið utan úrslitakeppni og í afar erfiðri leikjatörn. Valur tapaði fyrir Stjörnunni í kvöld eftir að hafa verið ellefu stigum yfir í hálfleik.

Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir

,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld.

Stórsigrar hjá Víkingi og Val

Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni.

Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu við­tali

Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum.

Auðvelt hjá Haukum í Eyjum

Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld.

Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta

Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld.

Viktor Gísli lokaði markinu í sigri

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum er GOG vann sex marka sigur, 36-30, á Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Reglum um hendi breytt

Mark sem er skorað eftir að boltinn fer óvart í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins verður ekki lengur dæmt ógilt. Þetta staðfestir IFAB, eða International Football Association Board. 

Klopp, Solskjaer og Guardiola hafa áhyggjur af sóttkví leikmanna

Nokkrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af því að leikmenn þeirra þurfi að fara í 10 daga sóttkví eftir komandi landsleikjahlé. Meðal þeirra eru Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, Pep Guardiola, þjálfari Manchester City og Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United.

Arnar Pétursson velur þrjá nýliða í A landslið kvenna

Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 18 manna hóp sem taka þátt í forkeppni HM. Athyglisvert er að sjá að þrír nýliðar eru í hópnum, en riðill Íslands er spialður 19.-21.mars í Skopje í Norður-Makedóníu.

„Israel sagði mér að fara“

Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins.

„Fótboltaáhugamenn á Íslandi halda með Rúnari Alex“

Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þeir ræddu meðal annars íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og þá sérstaklega markmannsstöðuna.

Marek Hamsik á leið til Gautaborgar

Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar.

„Gleymist hvað þetta bitnar á mörgum“

Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir segir að frjálsíþróttafólk í Reykjavík hafi enn ekki fengið að heyra neinar, ásættanlegar lausnir vegna þeirra sex vikna sem Laugardalshöllin verður lokuð vegna rafíþróttamóts. Hún óttast áhrifin á ólympíudraum sinn og brottfall hjá krökkunum sem hún þjálfar.

Böðvar leitar sér að nýju liði

Böðvar Böðvarsson hefur rift samningi sínum við pólska úrvalsdeildarliðið Jagiellonia Bialystok. Hann leitar sér nú að nýju liði.

Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars

Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka.

Sjá næstu 50 fréttir