Fleiri fréttir

„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“
„Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi.

Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit
Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35.

Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar
Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið.

Bruno Fernandes skaut Man United áfram | Sjáðu mörkin
Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik.

„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“
„Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld.

Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum
Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu.

Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi
Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35.

Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ
AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum.

De Jong allt í öllu er Barcelona komst nær toppliðunum
Barcelona vann 0-2 útisigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hollenski miðjumaðurinn Frenkie De Jong skoraði fyrra markið og lagði upp það seinna.

„Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“
Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-22 | FH rúllaði yfir nýliðana
FH vann sinn þriðja sigur í Olís deild karla er liðið afgreiddi nýliða Gróttu örugglega, 31-22, í öðrum leik Olís deildar karla eftir rúmlega hundrað daga pásu. Hafnarfjarðarliðið leiddi 17-11 í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 19-17 Fram | Eyjamenn með góðan sigur
Fyrsti leikurinn í Olís-deild karla síðan 3. október fer fram í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Fram.

Burnley og Leicester áfram í bikarnum
Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford.

Viggó meiddur - Þrír markverðir í íslenska hópnum
Ísland mætir Noregi kl. 17 í dag í síðasta leik sínum á HM í Egyptalandi.

Napoli tapaði dýrmætum stigum
Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1.

Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit
Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge.

Óvænt tap hjá Conor í nótt
Conor McGregor átti sína þriðju endurkomu í UFC í nótt þegar hann mætti Dustin Poirier í hringnum.

Juventus með mikilvægan sigur á liðsfélögum Andra
Meistarar Juventus tóku á móti Bologna, liði Andra Fannars Baldurssonar, í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

Fyrsti leikur Brady á móti Rodgers í úrslitakeppni stendur á milli hans og Super Bowl númer tíu
Tom Brady á möguleika á að komast í sinn tíunda Super Bowl í kvöld en fjögur lið keppa um tvö laus sæti í tveimur athyglisverðum og spennandi leikjum.

Bjarni Fritz: Alls konar reynsla sem þeir fá út úr þessu
„Gummi er alltaf að breyta hópnum, ég hef ekki séð þetta áður frá honum en mér finnst það bara flott, hann er að reyna að nýta mótið, ég held að mótið geti nýst okkur vel til framtíðar.

Sigldu í Strand í St. Gallen
Ísland mætir Noregi í þriðja og síðasta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Þetta er jafnframt lokaleikur Íslendinga á HM. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Ótrúlegur stöðugleiki Sigvalda
Sigvaldi Eggertsson heldur áfram að gera frábæra hluti fyrir ÍR, en hann skoraði 24 stig gegn Þór Akureyri á dögunum.

NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut
Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt.

Erkifjendurnir mætast í annað sinn á viku og bjóða vonandi upp á betri leik en síðast
Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í annað sinn á viku þegar þeir eigast við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag.

Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn
Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur.

Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima
Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag.

Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari
Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum.

Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park
Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Hazard og Benzema frábærir í auðveldum sigri Real
Eden Hazard og Karim Benzema áttu góðan leik er Spánarmeistarar Real Madrid unnu góðan 4-1 útisigur á Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Real er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í Atlético sem tróna á toppi deildarinnar. Atlético á þó leik til góða.

Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp
Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap.

Danir bókuðu sæti í 8-liða úrslitum og Þýskaland vann Brasilíu
Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni í síðustu tveimur leikjum dagsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson horfði á Dani tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins á meðan Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs.

Sagði upp í beinni útsendingu
Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag.

Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val
Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum.

Man City áfram eftir torsóttan sigur á Celtenham Town
Manchester City vann 3-1 sigur á Cheltenham Town í enska FA-bikarnum í síðasta leik dagsins. Öll mörk City komu á síðustu níu mínútum leiksins.

Góður síðari hálfleikur tryggði Haukum sigur
Haukar unnu HK með sex marka mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur að Ásvöllum 27-21.

Atalanta skellti toppliði Milan, markalaust hjá Inter og Roma vann í markaleik
Þremur leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. AC Milan tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Atalanta, Inter gerði markalaust jafntefli við Udinese á útivelli og Roma vann 4-3 sigur á Spezia.

Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum
Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu.

Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik
Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki

Valur og Víkingur með stórsigra
Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR.

Elías Már áfram á skotskónum
Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni.

Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur
Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli.

Enski bikarinn: Öll úrvalsdeildarliðin áfram
Sex leikjum er lokið í ensku bikarkeppninni á Englandi.

Stjarnan og Fram með sigra
Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag.

Markalaust hjá Berglindi, Önnu og Andreu
Le Havre gerði markalaust jafntefli við Issy í efstu deild kvenna í Frakklandi.

Breiðablik valtaði yfir Keflavík
Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra