Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 08:01 Styrmir Snær í leik með íslenska U-18 ára landsliðinu á sínum tíma. Hafnarfréttir Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. „Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira
„Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ
Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Sjá meira