Fleiri fréttir Óska eftir bólusetningu fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur óskað eftir því við heilbrigðisyfirvöld að afreksfólk í íþróttum verði haft í huga við forgangsröðun vegna bólusetningar gegn COVID-19. 12.1.2021 11:30 Dagur Sigurðsson mætti með liðið sitt langt á undan öllum öðrum Strákarnir okkar eru komnir til Egyptalands en það eru bara rétt rúmir tveir sólarhringar í fyrsta leik íslenska liðsins á HM í handbolta. 12.1.2021 11:01 Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. 12.1.2021 10:46 Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. 12.1.2021 10:30 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12.1.2021 10:01 Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. 12.1.2021 09:30 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12.1.2021 09:01 Þjálfari Patriots sagði nei takk þegar Trump bauð honum Frelsisorðuna Bill Belichick, þjálfari New England Patriots, gaf það út í gær að hann ætli ekki að taka við Frelsisorðu Bandaríkjaforseta af Donald Trump. 12.1.2021 08:30 Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. 12.1.2021 08:01 „Það mun enginn vorkenna okkur“ Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna. 12.1.2021 07:30 Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“ Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins. 12.1.2021 07:02 Dagskráin í dag: Spænskar íþróttir Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum; ein úr spænska körfuboltanum og ein úr fótboltanum á Spáni. 12.1.2021 06:00 Tiger hætti með fyrstu kærustunni með því að senda henni bréf HBO frumsýndi nýja mynd um Tiger Woods á sunnudaginn en hún heitir einfaldlega Tiger. Myndinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn var sýndur á HBO sunnudaginn 10. janúar og seinni hlutinn viku síðar. 11.1.2021 23:01 Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. 11.1.2021 22:30 Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld. 11.1.2021 21:55 FH banarnir krækja í Íslandsvin Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi. 11.1.2021 21:30 85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. 11.1.2021 20:45 Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. 11.1.2021 20:00 Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld. 11.1.2021 19:24 Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. 11.1.2021 18:30 Thea Imani á leið í Val Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11.1.2021 18:02 Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina. 11.1.2021 17:45 Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. 11.1.2021 17:00 Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára. 11.1.2021 16:31 Sýndu slímuga krakkaútgáfu af einum NFL-leiknum um helgina NFL-deildin er greinilega að reyna að fá börnin í Bandaríkjunum til að hafa meiri áhuga á ameríska fótboltanum ef marka má mjög sérstaka útsendingu í gær. 11.1.2021 16:00 Möguleiki á að færa bikarkeppnina ef KKÍ lendir í vanda Körfuknattleikssamband Íslands er undir það búið að gera þurfi hlé á Íslandsmótinu í körfubolta sem hefst aftur í þessari viku. Meðal aðgerða sem hægt er að grípa til að færa bikarkeppnina. 11.1.2021 15:31 Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili. 11.1.2021 15:01 NBA dagsins: Versta skotnýting ferilsins en Curry gat brosað Stephen Curry var sjálfsagt manna fegnastur að sjá boltann dansa upp úr hringnum um leið og lokaflautið gall, í 106-105 sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. 11.1.2021 14:30 Alfreð vill að málið gleymist en Wolff hélt áfram að skjóta á þríeykið Umræðan um þýska landsliðið í handbolta hefur snúist um eitthvað annað en þjálfarinn Alfreð Gíslason hefði kosið, nú þegar heimsmeistaramótið fer að hefjast í Egyptalandi. Markvörðurinn Andreas Wolff ber ábyrgð á því. 11.1.2021 14:01 Spila þrátt fyrir að þrettán leikmenn séu í sóttkví Þrátt fyrir að þrettán leikmenn Celtic séu komnir í sóttkví fer leikur liðsins gegn Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í kvöld fram. 11.1.2021 13:31 Sigurinn glæsti í gær gæti losað strákana okkar við Frakka eða Dani Með hinum frábæra 32-23 sigri á Portúgal í gær fór Ísland langt með að tryggja sér sæti á EM í handbolta í janúar að ári liðnu. Sigurinn gefur liðinu líka betri möguleika á mótinu sjálfu. 11.1.2021 13:00 Þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta ferðast í dag til Egyptalands þar sem strákarnir okkar munu eyða næstu vikum á heimsmeistaramótinu í handbolta. 11.1.2021 12:31 Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. 11.1.2021 12:00 Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna. 11.1.2021 11:59 Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. 11.1.2021 11:16 Brady á móti Brees í sögulegum leik um næstu helgi Það eru aðeins átta lið eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir að sex féllu úr leik í fyrstu umferðinni um helgina. 11.1.2021 11:01 Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. 11.1.2021 10:30 Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. 11.1.2021 10:00 Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum. 11.1.2021 09:31 Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum. 11.1.2021 09:00 Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11.1.2021 08:31 Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Eystri Rangá var aflahæsta veiðiá landsins á síðasta sumri og sló sitt eigið met og gott betur en það. 11.1.2021 08:28 Hætta við að halda risamót á velli Trumps Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið. 11.1.2021 07:55 Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni. 11.1.2021 07:30 Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær. 11.1.2021 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Óska eftir bólusetningu fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur óskað eftir því við heilbrigðisyfirvöld að afreksfólk í íþróttum verði haft í huga við forgangsröðun vegna bólusetningar gegn COVID-19. 12.1.2021 11:30
Dagur Sigurðsson mætti með liðið sitt langt á undan öllum öðrum Strákarnir okkar eru komnir til Egyptalands en það eru bara rétt rúmir tveir sólarhringar í fyrsta leik íslenska liðsins á HM í handbolta. 12.1.2021 11:01
Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. 12.1.2021 10:46
Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. 12.1.2021 10:30
(Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12.1.2021 10:01
Burstaði pabba sinn í sögulegum leik Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans. 12.1.2021 09:30
Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12.1.2021 09:01
Þjálfari Patriots sagði nei takk þegar Trump bauð honum Frelsisorðuna Bill Belichick, þjálfari New England Patriots, gaf það út í gær að hann ætli ekki að taka við Frelsisorðu Bandaríkjaforseta af Donald Trump. 12.1.2021 08:30
Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. 12.1.2021 08:01
„Það mun enginn vorkenna okkur“ Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna. 12.1.2021 07:30
Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“ Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins. 12.1.2021 07:02
Dagskráin í dag: Spænskar íþróttir Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum; ein úr spænska körfuboltanum og ein úr fótboltanum á Spáni. 12.1.2021 06:00
Tiger hætti með fyrstu kærustunni með því að senda henni bréf HBO frumsýndi nýja mynd um Tiger Woods á sunnudaginn en hún heitir einfaldlega Tiger. Myndinni er skipt í tvo hluta. Fyrri hlutinn var sýndur á HBO sunnudaginn 10. janúar og seinni hlutinn viku síðar. 11.1.2021 23:01
Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. 11.1.2021 22:30
Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld. 11.1.2021 21:55
FH banarnir krækja í Íslandsvin Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi. 11.1.2021 21:30
85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. 11.1.2021 20:45
Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. 11.1.2021 20:00
Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld. 11.1.2021 19:24
Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. 11.1.2021 18:30
Thea Imani á leið í Val Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11.1.2021 18:02
Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina. 11.1.2021 17:45
Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. 11.1.2021 17:00
Elsti atvinnumaðurinn fær nýjan samning á sextugsaldri Kazuyoshi Miura hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við japanska úrvalsdeildarliðið Yokohama. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað Miura er 53 ára. 11.1.2021 16:31
Sýndu slímuga krakkaútgáfu af einum NFL-leiknum um helgina NFL-deildin er greinilega að reyna að fá börnin í Bandaríkjunum til að hafa meiri áhuga á ameríska fótboltanum ef marka má mjög sérstaka útsendingu í gær. 11.1.2021 16:00
Möguleiki á að færa bikarkeppnina ef KKÍ lendir í vanda Körfuknattleikssamband Íslands er undir það búið að gera þurfi hlé á Íslandsmótinu í körfubolta sem hefst aftur í þessari viku. Meðal aðgerða sem hægt er að grípa til að færa bikarkeppnina. 11.1.2021 15:31
Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili. 11.1.2021 15:01
NBA dagsins: Versta skotnýting ferilsins en Curry gat brosað Stephen Curry var sjálfsagt manna fegnastur að sjá boltann dansa upp úr hringnum um leið og lokaflautið gall, í 106-105 sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. 11.1.2021 14:30
Alfreð vill að málið gleymist en Wolff hélt áfram að skjóta á þríeykið Umræðan um þýska landsliðið í handbolta hefur snúist um eitthvað annað en þjálfarinn Alfreð Gíslason hefði kosið, nú þegar heimsmeistaramótið fer að hefjast í Egyptalandi. Markvörðurinn Andreas Wolff ber ábyrgð á því. 11.1.2021 14:01
Spila þrátt fyrir að þrettán leikmenn séu í sóttkví Þrátt fyrir að þrettán leikmenn Celtic séu komnir í sóttkví fer leikur liðsins gegn Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í kvöld fram. 11.1.2021 13:31
Sigurinn glæsti í gær gæti losað strákana okkar við Frakka eða Dani Með hinum frábæra 32-23 sigri á Portúgal í gær fór Ísland langt með að tryggja sér sæti á EM í handbolta í janúar að ári liðnu. Sigurinn gefur liðinu líka betri möguleika á mótinu sjálfu. 11.1.2021 13:00
Þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta ferðast í dag til Egyptalands þar sem strákarnir okkar munu eyða næstu vikum á heimsmeistaramótinu í handbolta. 11.1.2021 12:31
Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. 11.1.2021 12:00
Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna. 11.1.2021 11:59
Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. 11.1.2021 11:16
Brady á móti Brees í sögulegum leik um næstu helgi Það eru aðeins átta lið eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir að sex féllu úr leik í fyrstu umferðinni um helgina. 11.1.2021 11:01
Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. 11.1.2021 10:30
Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. 11.1.2021 10:00
Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum. 11.1.2021 09:31
Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum. 11.1.2021 09:00
Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11.1.2021 08:31
Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Eystri Rangá var aflahæsta veiðiá landsins á síðasta sumri og sló sitt eigið met og gott betur en það. 11.1.2021 08:28
Hætta við að halda risamót á velli Trumps Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið. 11.1.2021 07:55
Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni. 11.1.2021 07:30
Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær. 11.1.2021 07:15