Fleiri fréttir

(Líf)línumaðurinn frá Eyjum

Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag.

Burstaði pabba sinn í sögulegum leik

Maureen Magarity fór heldur betur illa með föður sinn í fyrsta uppgjöri þjálfarafeðgina í sögu fyrstu deildar bandaríska háskólakörfuboltans.

Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt

Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni.

„Það mun enginn vorkenna okkur“

Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna.

Dagskráin í dag: Spænskar íþróttir

Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum; ein úr spænska körfuboltanum og ein úr fótboltanum á Spáni.

FH banarnir krækja í Íslandsvin

Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi.

Thea Imani á leið í Val

Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar.

Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping

Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool

Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag.

Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum.

Hætta við að halda risamót á velli Trumps

Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið.

Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram

Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir