Fleiri fréttir

Haland hlóð í þrennu gegn Rúmenum

Norðmenn, undir stjórn Lars Lagerback, hristu af sér vonbrigði fimmtudagsins og völtuðu yfir Rúmena í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag.

Keïta með kórónuveiruna

Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist.

Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn

Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan sunnudaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.

Kim leiðir fyrir lokahringinn

KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina.

Viggó bestur í Íslendingaslag

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjáðu leiki dagsins í Þjóðadeildinni

Það er allt galopið í fjórða riðli A-deildar í Þjóðadeildinni þar sem Spánn, Þýskaland, Úkraína og Sviss leika. Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni eru sýndir beint á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2.

Gummersbach með fullt hús stiga

Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta.

Tryggvi með 10 stig í tapi

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs.

Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð

Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern.

Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma

Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir