Golf

Kim leiðir fyrir lokahringinn

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Á toppnum fyrir lokahringinn.
Á toppnum fyrir lokahringinn. vísir/Getty

Þriðja hring á KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamóti ársins í kvennaflokki er nýlokið. Leikið er á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina.

Það er hin suður-kóreska Sei Young Kim sem leiðir fyrir lokahringinn en hún er á samtals sjö höggum undir pari, með tveggja högga forystu á Brooke Henderson og Önnu Nordqvist sem eru saman í 2.sæti á samtals fimm höggum undir pari.

Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 14:00.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.