Fleiri fréttir

„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“

Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum.

Guðrún Brá á undir pari í Prag

Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi.

Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld.

KR og Dusty á toppnum, uppgjör í vændum

Úrvalsdeildar liðin tókust á í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í gær. Topp liðin sýndu yfirburðar spilamennsku. Mættust Exile og Fylkir í hörkuspennandi leik þar sem ekkert var gefið eftir.

Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi

Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins.

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR

Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

Aubameyang framlengir við Arsenal

Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir