Fleiri fréttir

Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn

Hlíðarvatn er eitt af vinsælustu veiðivötnum landsins og þar hafa margir gert feyknagóða bleikjuveiði á bleikjum af öllum stærðum og gerðum.

Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær

Inná hálendi landsins eru fjölmargar veiðiperlur sem ekki allir þekkja en klárlega á sumri þar sem allir ferðast innanlands er kjörið tækifæri til að kynnast nýjum veiðistöðum.

Góður gangur í Norðurá

Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019.

Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið

Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli

Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni.

Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið.

Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu

Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.

Conor segist hættur í enn eitt skiptið

UFC-bardagakappinn skrautlegi og Íslandsvinurinn, Conor McGregor, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í morgun að hann væri hættur að berjast. Hann þakkaði fyrir sig og sagðist hættur.

Ragnar áfram utan hóps hjá FCK

Ragnar Sigurðsson er áfram utan hóps hjá dönsku meisturunum í FCK en þeir spila á morgun sinn annan leik eftir kórónuveiruhléið.

Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ron­aldo

Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu.

Sjá næstu 50 fréttir