Fleiri fréttir

Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar

Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. 

Laxinn mættur í Kjós og Þjórsá

Við sögðum frá því í gær að fyrstu fréttir af löxum hefðu verið að berast þegar laxar sáust í fossinum við Laxá í Leirársveit en hann er farinn að sjást víðar.

Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

„Átti erfitt með að trúa þessu“

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað.

Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit

Það er að styttast óðum í fyrsta dag laxveiðitímabilsins á þessu ári og veiðimenn farnir að telja niður dagana í fyrstu köstinn fyrir þann silfraða.

32 fiska holl í Eldvatni

Á þessum árstíma fer fréttum af sjóbirtingslóðum yfirleitt fækkandi en það er samt ekki þannig að veiðin sé öll úti.

Féll á lyfjaprófi

Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið.

Af urriðaslóðum Þingvallavatns

Urriðaveiðin við Þingvallavatn er í fullum gangi þessa dagana og það er ekkert lát á veiðinni eftir því sem við heyrum frá veiðimönnum.

Sjá næstu 50 fréttir