Fleiri fréttir

Birna Berg til ÍBV

Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili.

Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV

Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu.

Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið

Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar.

Telja fótboltasamfélagið í afneitun

Ensku íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar.

Að kaupa Kane gæti reynst Woodward ofviða

Harry Kane hefur verið orðaður við Manchester United en nennir Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins, að standa í þeim erfiðleikum sem fylgja því að reyna kaupa leikmann af Tottenham Hotspur?

HM í íshokkí frestað

Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni.

Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna

Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna.

Maldini-feðgarnir smituðust

Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni.

Hilmar með langt kast í snjónum

Það er lítið um íþróttamót þessa dagana vegna aðgerða til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þó fór fram vetrarkastmót í Laugardalnum í gær þar sem keppt var í kringlukasti og sleggjukasti.

Sigríður fékk brons á Arnold Classic

Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið.

Kára bíður erfið ákvörðun ef ÓL verður frestað

Draumur Kára Gunnarssonar um að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar er úti eftir að öllum mótum þar sem honum gafst kostur á að vinna sér inn stig á heimslista var frestað vegna kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir