Fleiri fréttir

Ferrari stöðvar framleiðslu

Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari hefur stöðvað framleiðslu á Formúla 1 bílum, sem og götubílum, vegna kórónuveirunnar. Faraldurinn hefur verið einkar skæður á Ítalíu og alls hafa 1440 dáið þar til þessa.

Davíð og Konráð fögnuðu sigri

Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur.

Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA?

NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma.

Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum.

Íhuga að spila EM í desember

Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári.

Sebastian tekur við Fram

Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin.

Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi?

Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir.

Leikmenn tjá sig um ástandið

Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl.

Arteta á batavegi

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi.

Lárus: Þetta bjargaði deginum

Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir