Fleiri fréttir D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. 3.3.2020 22:10 Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 3.3.2020 22:00 Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 3.3.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2020 21:45 Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna. 3.3.2020 21:32 Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. 3.3.2020 21:30 Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 3.3.2020 21:18 KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ 3.3.2020 20:30 Adam snýr aftur til Noregs Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins. 3.3.2020 20:24 Elvar góður og með aðra hönd á verðlaunagrip Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í kvöld fyrir Borås sem er með aðra hönd á deildarmeistarabikarnum í sænska körfuboltanum. 3.3.2020 20:13 Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. 3.3.2020 20:02 Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3.3.2020 19:00 KR-ingar komnir með nýjan formann Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested. 3.3.2020 18:45 100% árangur gegn Englandi en aldrei unnið hin tvö Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn andstæðingum liðsins í Þjóðadeildinni næsta haust er vægast sagt misgóður. 3.3.2020 18:10 Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. 3.3.2020 18:00 Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. 3.3.2020 17:30 Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. 3.3.2020 17:30 Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. 3.3.2020 17:00 Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. 3.3.2020 16:00 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30 Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00 Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30 Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. 3.3.2020 14:00 Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. 3.3.2020 13:30 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3.3.2020 13:00 Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30 Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 3.3.2020 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3.3.2020 12:00 Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3.3.2020 11:00 Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. 3.3.2020 10:30 23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00 Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30 Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00 Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. 3.3.2020 08:52 Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30 Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00 Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30 Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 3.3.2020 06:00 „Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30 Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. 2.3.2020 23:15 Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2.3.2020 22:45 Íslenskir strákar sviknir um HM vegna kórónuveirunnar Íslenska U18-landsliðið í íshokkí karla var tilkynnt í dag. Skömmu síðar kom hins vegar í ljós að ekkert yrði af þátttöku þess á HM í ár. 2.3.2020 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. 3.3.2020 22:10
Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 3.3.2020 22:00
Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 3.3.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2020 21:45
Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna. 3.3.2020 21:32
Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. 3.3.2020 21:30
Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 3.3.2020 21:18
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ 3.3.2020 20:30
Adam snýr aftur til Noregs Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins. 3.3.2020 20:24
Elvar góður og með aðra hönd á verðlaunagrip Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í kvöld fyrir Borås sem er með aðra hönd á deildarmeistarabikarnum í sænska körfuboltanum. 3.3.2020 20:13
Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. 3.3.2020 20:02
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3.3.2020 19:00
KR-ingar komnir með nýjan formann Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested. 3.3.2020 18:45
100% árangur gegn Englandi en aldrei unnið hin tvö Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn andstæðingum liðsins í Þjóðadeildinni næsta haust er vægast sagt misgóður. 3.3.2020 18:10
Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. 3.3.2020 18:00
Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. 3.3.2020 17:30
Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. 3.3.2020 17:30
Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. 3.3.2020 17:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. 3.3.2020 16:00
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30
Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00
Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. 3.3.2020 14:00
Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. 3.3.2020 13:30
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3.3.2020 13:00
Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 3.3.2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3.3.2020 12:00
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3.3.2020 11:00
Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. 3.3.2020 10:30
23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00
Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30
Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00
Frances og Haugur slást um toppsætið Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum. 3.3.2020 08:52
Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30
Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30
Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 3.3.2020 06:00
„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30
Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. 2.3.2020 23:15
Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2.3.2020 22:45
Íslenskir strákar sviknir um HM vegna kórónuveirunnar Íslenska U18-landsliðið í íshokkí karla var tilkynnt í dag. Skömmu síðar kom hins vegar í ljós að ekkert yrði af þátttöku þess á HM í ár. 2.3.2020 22:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti