Fleiri fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið

Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks.

Ólíkt gengi innan vallar og utan hans

Ekki er samhljómur á milli árangurs Manchester United innan vallar og utan. Á meðan lægð er yfir knattspyrnulegum árangri græðir félagið á tá og fingri. Þá hefur stuðningsmönnum félagsins fjölgað síðasta áratuginn og tekjur félagsins hækkað umtalsvert.

Leon: Ég held að Gunni taki Burns

Bretinn Leon Edwards, sem hafði betur gegn Gunnari Nelson í London í mars, er mættur til Kaupmannahafnar og verður staddur á bardaga Gunnars og Gilbert Burns í kvöld.

Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar

Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu.

Vonbrigði ef Evrópusætið næst ekki

Það verða vonbrigði að ná ekki Evrópusæti á næstu leiktíð segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla.

Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld

Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað.

Sjá næstu 50 fréttir