Fleiri fréttir Umfjöllun: Ludogorets - Valur 4-0 | Valsmenn rassskelltir í Razgrad Þátttöku Vals í Evrópudeildinni er lokið eftir 4-0 tap fyrir Ludogorets á útivelli. 1.8.2019 19:30 Arnór Ingvi, Albert og Guðmundur komnir áfram Íslendingar í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 18:55 Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí. 1.8.2019 18:00 Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30 Pépé til Arsenal fyrir metverð Nicolas Pépé er orðinn leikmaður Arsenal. 1.8.2019 15:57 Rúnar Már skoraði þegar Astana flaug áfram í 3. umferð Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í liði Astana frá Kasakstan eru komnir áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var á skotskónum í dag. 1.8.2019 15:51 Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Þrettándu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum en keppnin hefst í dag 1. ágúst og stendur til sunnudagsins 4. ágúst þegar við fáum að vita hver verða þau hraustustu í CrossFit heiminum árið 2019. 1.8.2019 14:15 „Mjög stoltur og þetta er mikill heiður“ Nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir að verkefnið sem framundan er sé krefjandi. Hann sér samt sóknarfæri í stöðunni. 1.8.2019 14:08 Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1.8.2019 14:02 „Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. 1.8.2019 14:00 Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. 1.8.2019 14:00 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1.8.2019 13:45 Hinrik Ingi með yfirlýsingu: Ég hef aldrei notað ólögleg efni Hinrik Ingi Óskarsson var búinn að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í dag. Hann missti hins vegar sætið sitt þegar hann féll á lyfjaprófi. Hinrik Ingi heldur fram sakleysi sínu í yfirlýsingu á Instagram síðu sinni í dag. 1.8.2019 13:21 Arnar Pétursson tekur við kvennalandsliðinu í handbolta Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. 1.8.2019 13:00 Ísland 6 - Bandaríkin 0 á heimsleikunum í CrossFit 2015-2018 Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. 1.8.2019 12:45 Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. 1.8.2019 12:38 ÍBV semur við tvær pólskar handboltakonur ÍBV hefur styrkt stig fyrir átökin í Olís deild kvenna í handbolta á komandi tímabili en liðið hefur gert samning við tvo erlenda leikmenn. 1.8.2019 12:37 Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. 1.8.2019 12:30 "Er að stökkva út í djúpu laugina“ Arnar Grétarsson segist vera að taka að sér krefjandi verkefni hjá belgíska B-deildarliðinu Roeselare. 1.8.2019 12:00 Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. 1.8.2019 11:00 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1.8.2019 10:43 Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30 Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. 1.8.2019 10:00 Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. 1.8.2019 09:30 Arnar tekinn við Roesalare Arnar Grétarsson er kominn með nýtt starf, sem þjálfari Roeselare í Belgíu. 1.8.2019 09:26 Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiðin í Þjórsáhefur verið ágæt á þessu sumri þó hún sé minni en síðustu tvö árin en nýju veiðisvæðin virðst vera að koma vel inn. 1.8.2019 09:00 PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1.8.2019 09:00 Þremur íslenskum CrossFit stelpum spáð meðal fjögurra efstu á heimsleikunum í ár Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki. Þetta eru þrettándu heimsleikarnir frá upphafi og eins og áður ætlar íslenska CrossFit fólkið að láta til sína taka á leikunum í ár. 1.8.2019 08:30 Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00 Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30 Spænskt úrvalsdeildarlið spilar á Samsung-vellinum í kvöld: "Alltaf spænskt veður í Garðabænum“ Espanyol mætir á Samsung-völlinn í kvöld og spilar síðari leikinn gegn Stjörnunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 07:15 Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00 Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. 1.8.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Ludogorets - Valur 4-0 | Valsmenn rassskelltir í Razgrad Þátttöku Vals í Evrópudeildinni er lokið eftir 4-0 tap fyrir Ludogorets á útivelli. 1.8.2019 19:30
Arnór Ingvi, Albert og Guðmundur komnir áfram Íslendingar í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 18:55
Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí. 1.8.2019 18:00
Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30
Rúnar Már skoraði þegar Astana flaug áfram í 3. umferð Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í liði Astana frá Kasakstan eru komnir áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var á skotskónum í dag. 1.8.2019 15:51
Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Þrettándu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum en keppnin hefst í dag 1. ágúst og stendur til sunnudagsins 4. ágúst þegar við fáum að vita hver verða þau hraustustu í CrossFit heiminum árið 2019. 1.8.2019 14:15
„Mjög stoltur og þetta er mikill heiður“ Nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir að verkefnið sem framundan er sé krefjandi. Hann sér samt sóknarfæri í stöðunni. 1.8.2019 14:08
Fylgstu með heimsleikunum í CrossFit í beinni á Vísi Vísir sýnir þrettándu heimsleikana í CrossFit í beinni útsendingu en keppnin mun standa yfir næstu fjóra dagana. 1.8.2019 14:02
„Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. 1.8.2019 14:00
Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. 1.8.2019 14:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1.8.2019 13:45
Hinrik Ingi með yfirlýsingu: Ég hef aldrei notað ólögleg efni Hinrik Ingi Óskarsson var búinn að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í dag. Hann missti hins vegar sætið sitt þegar hann féll á lyfjaprófi. Hinrik Ingi heldur fram sakleysi sínu í yfirlýsingu á Instagram síðu sinni í dag. 1.8.2019 13:21
Arnar Pétursson tekur við kvennalandsliðinu í handbolta Handknattleiksamband Íslands var ekki lengi að finna eftirmann Axels Stefánssonar en tilkynnt var í gær að Axel hætti með kvennalandsliðið eftir þriggja ára starf. 1.8.2019 13:00
Ísland 6 - Bandaríkin 0 á heimsleikunum í CrossFit 2015-2018 Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. 1.8.2019 12:45
Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. 1.8.2019 12:38
ÍBV semur við tvær pólskar handboltakonur ÍBV hefur styrkt stig fyrir átökin í Olís deild kvenna í handbolta á komandi tímabili en liðið hefur gert samning við tvo erlenda leikmenn. 1.8.2019 12:37
Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. 1.8.2019 12:30
"Er að stökkva út í djúpu laugina“ Arnar Grétarsson segist vera að taka að sér krefjandi verkefni hjá belgíska B-deildarliðinu Roeselare. 1.8.2019 12:00
Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. 1.8.2019 11:00
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1.8.2019 10:43
Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30
Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. 1.8.2019 10:00
Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. 1.8.2019 09:30
Arnar tekinn við Roesalare Arnar Grétarsson er kominn með nýtt starf, sem þjálfari Roeselare í Belgíu. 1.8.2019 09:26
Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiðin í Þjórsáhefur verið ágæt á þessu sumri þó hún sé minni en síðustu tvö árin en nýju veiðisvæðin virðst vera að koma vel inn. 1.8.2019 09:00
PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1.8.2019 09:00
Þremur íslenskum CrossFit stelpum spáð meðal fjögurra efstu á heimsleikunum í ár Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki. Þetta eru þrettándu heimsleikarnir frá upphafi og eins og áður ætlar íslenska CrossFit fólkið að láta til sína taka á leikunum í ár. 1.8.2019 08:30
Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00
Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30
Spænskt úrvalsdeildarlið spilar á Samsung-vellinum í kvöld: "Alltaf spænskt veður í Garðabænum“ Espanyol mætir á Samsung-völlinn í kvöld og spilar síðari leikinn gegn Stjörnunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 07:15
Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00
Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. 1.8.2019 06:00