Fleiri fréttir

Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí

Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí.

Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit

Þrettándu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum en keppnin hefst í dag 1. ágúst og stendur til sunnudagsins 4. ágúst þegar við fáum að vita hver verða þau hraustustu í CrossFit heiminum árið 2019.

Nýtur enn ferðalags fótboltans

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann.

Hinrik Ingi með yfirlýsingu: Ég hef aldrei notað ólögleg efni

Hinrik Ingi Óskarsson var búinn að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í dag. Hann missti hins vegar sætið sitt þegar hann féll á lyfjaprófi. Hinrik Ingi heldur fram sakleysi sínu í yfirlýsingu á Instagram síðu sinni í dag.

Finnst könnunin ekki pappírsins virði

Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar.

Áfram ágæt veiði í Þjórsá

Veiðin í Þjórsáhefur verið ágæt á þessu sumri þó hún sé minni en síðustu tvö árin en nýju veiðisvæðin virðst vera að koma vel inn.

Sjá næstu 50 fréttir