Fleiri fréttir

Alisson vonast til að semja áður en HM hefst

Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann.

Vieira ráðinn stjóri Nice

Fyrrum fyrirliði Arsenal, Patrick Vieira, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nice.

Árleg vorhreinsun Elliðaánna á morgun.

Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi.

Irma Norðurlandameistari í sjöþraut

Irma Gunnarsdóttir er Norðurlandameistari U23 í sjöþraut en hún vann með nokkrum yfirburðum á Norðurlandamótinu í fjölþrautum um helgina.

Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun

Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér

"Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu.

Laxinn mættur í Borgarárnar

Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar.

Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners

Hvítá í Árnessýslu er ekki í huga margra veiðimanna laxveiðiá en um hana fer engu að síður töluvert af laxi á leið sinni í árnar í uppsveitum Árnessýslu.

Reiknum með Aroni gegn Argentínu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu.

Íslenskt rok í Kabardinka

Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag.

Chris Coleman á leið til Kína

Chris Coleman hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri kínverska úrvalsdeildarliðsins Hebei China Fortune, en fyrrum stjóri liðsins er Manuel Pellegrini.

Rúrik framlengir við Sandhausen

Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili.

Serbía í góðri stöðu

Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir