Fleiri fréttir

Hamilton: Hver einasti hringur var góður

Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Domino's Körfuboltakvöld: "Óafsakanlegt“

Njarðvíkingar voru ansi ósáttir með dómgæsluna undir lok leiks KR og Njarðvíkur í DHL-höllinni á fimmudag, en leikurinn var liður í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar.

Vafasöm auglýsing Canal+ vekur athygli

Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember.

Frakkar mörðu Búlgaríu

Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag.

Martin og Haukur góðir í sigurleikjum

Martin Hermannsson átti afar góðan leik fyrir Chalons-Reims í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, en Reims vann sex stiga sigur, 103-97 á Chalon/Saône.

Kvennalandsliðið fær jafn mikið og karlarnir

Norska knattspyrnusambandið hefur skrifað undir samning þess efnis að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Noregs í knattspyrnu fái jafn mikið greitt fyrir verkefni sín með norska landsliðinu.

Bjarni Jó tekur við Vestra

Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra á Ísafirði til næstu þriggja ára, en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Ísafirði fyrr í dag.

Valur skellti Keflavík

Valur gerði sér lítið fyrir og skellti Keflavík í annari umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld, en lokatölur urðu 93-85 suður með sjó.

Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg

Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik.

Berglind Björg hetja Verona

Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði sigurmark Verona í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsta mark Berglindar fyrir Verona.

Lagerback: Tölfræðin skiptir engu máli

Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn.

Rooney hefur samfélagsþjónustuna

Wayne Rooney, hefur hafið samfélagsþjónustu sína en það náðust myndir af kauða í dag í samfélagsþjónustu gallanum sínum.

Origi: Þetta er bara eitt tímabil

Divock Origi, leikmaður Wolfsburg, segist vera ánægður hjá félaginu en hann sé samt sem áður ákveðinn í því að snúa til baka til Liverpool eftir lánsdvölina.

Ólafur Páll hættur hjá FH

Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun.

Coleman: Við getum bara unnið okkar leik

Chris Coleman, þjálfari Wales, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Georgíu í gærkvöldi en þessi sigur þýðir að liðið er í góðri stöðu fyrir lokaumferð riðilsins sem fer fram á mánudaginn.

Bailly: Enginn öruggur með sæti

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace.

Lewis Hamilton á ráspól í Japan

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Hetjur sem óttast ekkert

Brjáluðu lætin og óvinveitta andrúmsloftið hafði engin áhrif á strákana okkar sem pökkuðu Tyrkjum saman enn og aftur. Ísland er einum sigri frá HM.

Kári: Hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót

Kári Árnason, miðvörður Íslands, átti frábæran leik í kvöld sem og allir leikmenn íslensa liðsins í 3-0 sigri á Tyrkjum. Kári segir að liðið hefði tekið þessa stöðu fyrir mót; að vera sigri frá sæti á HM.

Heimir: Risa karaktersigur

Heimir Hallgrímsson var að vonum hæstánægður eftir 0-3 sigur Íslands á Tyrklandi í Eskisehir í undankeppni HM í kvöld.

Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins

Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti.

Sjá næstu 50 fréttir