Kiel tapaði fyrir Veszprem Dagur Lárusson skrifar 8. október 2017 16:45 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru í neðsta sæti B-riðils. Vísir/getty Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem. Fyrir leik voru Kiel ekki í nægilega góðum málum en þeir sátu í neðsta sæti B-riðils með tvö stig og því þurftu þeir nauðsynlega á sigri að halda en Weszprem voru hinsvegar í góðum málum í efsta sæti með fullt hús stiga. Það voru liðsmenn Kiel sem að byrjuðu leikinn betur og voru meira og minna með forystuna í fyrri hálfleiknum og var staðan í leikhlé 15-12 fyrir Kiel. Í seinni hálfleiknum óx Veszprem ásmegin og komust þeir yfir þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Þeir héldu forystunni út leikinn og unnu að lokum tveggja marka sigur. Eftir leikinn er Veszprem búið að styrkja stöðu sína á toppi riðilsins og er nú með 8 stig á meðan Kiel situr ennþá á botninum með 2 stig. Arnór Atlason og Janus Daði Smárason og félagar í Aalborg tóku á móti Meshkov Brest í sama riðli og voru það gestirnir sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Yfyrirburðir Meshkov Brest héldu áfram í seinni hálfleiknum og unnu þeir að lokum sigur, 23-20. Eftir leikinn situr Meshkov Brest í 4.sæti B-riðils með fjögur stig á meðan Alborg er tveimur sætum neðar með tvö stig. Aðrir leikir fóru þannig að Elverum bar sigurorð á Dinamo Bucaresti 40-32, Paris vann sigur á Celje 30-27 og Zagreb og Wisla Plock skildu jöfn 28-28. Handbolti Tengdar fréttir Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39 Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem. Fyrir leik voru Kiel ekki í nægilega góðum málum en þeir sátu í neðsta sæti B-riðils með tvö stig og því þurftu þeir nauðsynlega á sigri að halda en Weszprem voru hinsvegar í góðum málum í efsta sæti með fullt hús stiga. Það voru liðsmenn Kiel sem að byrjuðu leikinn betur og voru meira og minna með forystuna í fyrri hálfleiknum og var staðan í leikhlé 15-12 fyrir Kiel. Í seinni hálfleiknum óx Veszprem ásmegin og komust þeir yfir þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Þeir héldu forystunni út leikinn og unnu að lokum tveggja marka sigur. Eftir leikinn er Veszprem búið að styrkja stöðu sína á toppi riðilsins og er nú með 8 stig á meðan Kiel situr ennþá á botninum með 2 stig. Arnór Atlason og Janus Daði Smárason og félagar í Aalborg tóku á móti Meshkov Brest í sama riðli og voru það gestirnir sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Yfyrirburðir Meshkov Brest héldu áfram í seinni hálfleiknum og unnu þeir að lokum sigur, 23-20. Eftir leikinn situr Meshkov Brest í 4.sæti B-riðils með fjögur stig á meðan Alborg er tveimur sætum neðar með tvö stig. Aðrir leikir fóru þannig að Elverum bar sigurorð á Dinamo Bucaresti 40-32, Paris vann sigur á Celje 30-27 og Zagreb og Wisla Plock skildu jöfn 28-28.
Handbolti Tengdar fréttir Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39 Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39
Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05