Fleiri fréttir

Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi

Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu.

Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn.

Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld.

Draumurinn um Rússland lifir

Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM.

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld.

Twitter: VIP-liðið missti af markinu

Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar.

Sýrland í umspil um sæti á HM

Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil.

Sjá næstu 50 fréttir