Fleiri fréttir Liðsfélagi Birkis verður úti í kuldanum þar til hann biðst afsökunar Ross McCormack mætti ekki á æfingu því hliðið heima hjá honum opnaðist ekki. 31.1.2017 08:00 Óvænt tap Cleveland í Dallas Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram. 31.1.2017 07:30 Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. 31.1.2017 07:00 Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31.1.2017 06:00 Barcelona-stjörnurnar töluðu kínversku | Myndband Barcelona á mikið af stuðningsmönnum í Kína og félagið því fékk stjörnuleikmenn liðsins til að senda skemmtilega nýárskveðju til Kína. 30.1.2017 23:15 Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. 30.1.2017 22:30 Skoraði fleiri mörk en hin lið riðilsins til samans KR-ingurinn Sigríður María S Sigurðardóttir byrjar knattspyrnuárið 2017 með miklum látum. 30.1.2017 22:15 Justin spilar ekki aftur með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar Höfuðmeiðslin sem Justin Shouse varð fyrir á æfingu fyrr í þessum mánuði hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu. 30.1.2017 22:00 Birkir söng eins og Sólstrandargæi fyrir nýju liðsfélagana | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Aston Villa í ensku b-deildinni annað kvöld en eins og aðrir nýliðar í boltanum þurfti kappinn að klára nýliðavígsluna fyrst. 30.1.2017 21:30 Viðar Örn áfram í miklu stuði í Ísrael Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-2 jafntefli í Íslendingaslag í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.1.2017 21:00 HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. 30.1.2017 20:39 Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela með tröllatroðslu Sjáðu geggjaða troðslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. 30.1.2017 20:30 Þessi fimm keppa fyrir Ísland á HM í norrænum greinum Skíðasamband Íslands hefur valið íslensku keppendurnar á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fer fram í Lahti í Finnlandi frá 22.febrúar til 5. mars. 30.1.2017 19:45 Chelsea og Tottenham mæta bæði Íslendingaliðum í enska bikarnum Ekkert lið úr ensku úrvalsdeildinni lenti saman þegar dregið var í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 30.1.2017 19:38 Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. 30.1.2017 19:15 Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. 30.1.2017 19:00 Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30.1.2017 18:30 Stóri Sam nælir í gamlan lærisvein Crystal Palace hefur fest kaup á vinstri bakverðinum Patrick van Aanholt frá Sunderland. 30.1.2017 18:00 Form. handknattleiksdeildar Hauka: Dómararnir hvöttu til leikbrots Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka kom í Akraborgina og ræddi um kæru félagsins vegna framkvæmdar á leik Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna. 30.1.2017 17:32 Tímabilið búið hjá Huldu Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur. 30.1.2017 17:15 Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks. 30.1.2017 16:45 Birkir fetar í fótspor Benteke, Robbie Keane og Kevin Phillips Birkir Bjarnason mun leika í treyju númer 20 hjá Aston Villa. 30.1.2017 16:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30.1.2017 15:15 Moyes heldur áfram að safna saman gömlum Everton-mönnum David Moyes heldur áfram að safna gömlum Everton-mönnum saman hjá Sunderland. 30.1.2017 14:30 Kári: Þetta er skrítinn heimur Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur frá sænska meistaraliðinu Malmö. 30.1.2017 13:17 Hólmfríður ristarbrotin og EM í hættu: „Þetta er mikill skellur“ Landsliðskonan fann smell á æfingu á laugardaginn og fer í aðgerð á fimmtudaginn þar sem þarf að skrúfa í ristina. 30.1.2017 13:00 Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30.1.2017 12:30 Kári til Kýpur Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur. 30.1.2017 12:06 Maradona: Versta ákvörðun ævi minnar að byrja að neyta fíkniefna hjá Barcelona Argentínska goðsögnin opnar sig um fíkniefnaneysluna sem hófst í Katalóníu. 30.1.2017 12:00 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30.1.2017 11:30 Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30.1.2017 11:00 Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á Reykjavíkurleikunum í gær. 30.1.2017 10:30 Eggert Gunnþór búinn að semja við SönderjyskE Miðjumaðurinn öflugi er genginn í raðir danska úrvalsdeildarfélagsins en hann samdi til hálfs þriðja árs. 30.1.2017 09:46 Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. 30.1.2017 09:45 Ein af veiðnustu flugunum í silung Yfir veturinn sitja veiðimenn og hnýta fyrir komandi sumar og það eru alltaf einhverjar flugur sem eru vinsælli en aðrar. 30.1.2017 09:43 Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. 30.1.2017 09:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30.1.2017 08:30 West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Dmitri Payet fékk sínu framgengt og er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi. 30.1.2017 07:56 Enn ein þrenna Westbrook dugði ekki til sigurs Golden State lagði Portland Trail Blazers þrátt fyrir að vera án Steph Curry. 30.1.2017 07:30 Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina. 30.1.2017 07:00 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30.1.2017 06:30 Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. 30.1.2017 06:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29.1.2017 23:30 Höskuldur hættir við stjórnarframboð Höskuldur Þórhallsson hefur hætt við að bjóða sig fram í stjórn KSÍ. 29.1.2017 23:25 Mourinho segir að aðeins Young fái að yfirgefa félagið Jose Mourinho segist ekki vera viss um framtíð Ashley Young hjá Manchester United en að enginn annar leikmaður fái að yfirgefa félagið í janúarglugganum 29.1.2017 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Liðsfélagi Birkis verður úti í kuldanum þar til hann biðst afsökunar Ross McCormack mætti ekki á æfingu því hliðið heima hjá honum opnaðist ekki. 31.1.2017 08:00
Óvænt tap Cleveland í Dallas Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram. 31.1.2017 07:30
Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. 31.1.2017 07:00
Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31.1.2017 06:00
Barcelona-stjörnurnar töluðu kínversku | Myndband Barcelona á mikið af stuðningsmönnum í Kína og félagið því fékk stjörnuleikmenn liðsins til að senda skemmtilega nýárskveðju til Kína. 30.1.2017 23:15
Handhafi markametsins meðal þeirra sem vilja komast í stjórn KSÍ Það verða margra augu á 71. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. 30.1.2017 22:30
Skoraði fleiri mörk en hin lið riðilsins til samans KR-ingurinn Sigríður María S Sigurðardóttir byrjar knattspyrnuárið 2017 með miklum látum. 30.1.2017 22:15
Justin spilar ekki aftur með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar Höfuðmeiðslin sem Justin Shouse varð fyrir á æfingu fyrr í þessum mánuði hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu. 30.1.2017 22:00
Birkir söng eins og Sólstrandargæi fyrir nýju liðsfélagana | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Aston Villa í ensku b-deildinni annað kvöld en eins og aðrir nýliðar í boltanum þurfti kappinn að klára nýliðavígsluna fyrst. 30.1.2017 21:30
Viðar Örn áfram í miklu stuði í Ísrael Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-2 jafntefli í Íslendingaslag í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.1.2017 21:00
HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. 30.1.2017 20:39
Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela með tröllatroðslu Sjáðu geggjaða troðslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. 30.1.2017 20:30
Þessi fimm keppa fyrir Ísland á HM í norrænum greinum Skíðasamband Íslands hefur valið íslensku keppendurnar á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fer fram í Lahti í Finnlandi frá 22.febrúar til 5. mars. 30.1.2017 19:45
Chelsea og Tottenham mæta bæði Íslendingaliðum í enska bikarnum Ekkert lið úr ensku úrvalsdeildinni lenti saman þegar dregið var í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 30.1.2017 19:38
Sigfús: Krakkarnir þurfa ekkert að hafa fyrir hlutunum í dag Gamla handboltahetjan Sigfús Sigurðsson vill sjá gamla leikmenn koma inn og hjálpa til að við að rífa handboltann upp aftur. Sigfús vill líka fá meiri keppni inn hjá krökkunum. 30.1.2017 19:15
Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. 30.1.2017 19:00
Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30.1.2017 18:30
Stóri Sam nælir í gamlan lærisvein Crystal Palace hefur fest kaup á vinstri bakverðinum Patrick van Aanholt frá Sunderland. 30.1.2017 18:00
Form. handknattleiksdeildar Hauka: Dómararnir hvöttu til leikbrots Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka kom í Akraborgina og ræddi um kæru félagsins vegna framkvæmdar á leik Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna. 30.1.2017 17:32
Tímabilið búið hjá Huldu Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur. 30.1.2017 17:15
Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks. 30.1.2017 16:45
Birkir fetar í fótspor Benteke, Robbie Keane og Kevin Phillips Birkir Bjarnason mun leika í treyju númer 20 hjá Aston Villa. 30.1.2017 16:00
Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30.1.2017 15:15
Moyes heldur áfram að safna saman gömlum Everton-mönnum David Moyes heldur áfram að safna gömlum Everton-mönnum saman hjá Sunderland. 30.1.2017 14:30
Kári: Þetta er skrítinn heimur Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur frá sænska meistaraliðinu Malmö. 30.1.2017 13:17
Hólmfríður ristarbrotin og EM í hættu: „Þetta er mikill skellur“ Landsliðskonan fann smell á æfingu á laugardaginn og fer í aðgerð á fimmtudaginn þar sem þarf að skrúfa í ristina. 30.1.2017 13:00
Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30.1.2017 12:30
Kári til Kýpur Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur. 30.1.2017 12:06
Maradona: Versta ákvörðun ævi minnar að byrja að neyta fíkniefna hjá Barcelona Argentínska goðsögnin opnar sig um fíkniefnaneysluna sem hófst í Katalóníu. 30.1.2017 12:00
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30.1.2017 11:30
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30.1.2017 11:00
Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á Reykjavíkurleikunum í gær. 30.1.2017 10:30
Eggert Gunnþór búinn að semja við SönderjyskE Miðjumaðurinn öflugi er genginn í raðir danska úrvalsdeildarfélagsins en hann samdi til hálfs þriðja árs. 30.1.2017 09:46
Útrýma þarf aumingjavæðingunni: Hverjum er greiði gerður með því að fá verðlaun fyrir að enda í síðasta sæti? Sigfús Sigurðsson segir handboltafélögin í landinu vera að klúðra þjálfun heilu kynslóðanna af efnilegu íþróttafólki. 30.1.2017 09:45
Ein af veiðnustu flugunum í silung Yfir veturinn sitja veiðimenn og hnýta fyrir komandi sumar og það eru alltaf einhverjar flugur sem eru vinsælli en aðrar. 30.1.2017 09:43
Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. 30.1.2017 09:00
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30.1.2017 08:30
West Ham mjög óánægt með framkomu Payets sem er kominn aftur til Marseille Dmitri Payet fékk sínu framgengt og er aftur orðinn leikmaður Marseille í Frakklandi. 30.1.2017 07:56
Enn ein þrenna Westbrook dugði ekki til sigurs Golden State lagði Portland Trail Blazers þrátt fyrir að vera án Steph Curry. 30.1.2017 07:30
Rómantíkin lifir í ensku bikarkeppninni Utandeildarliðin Lincoln City og Sutton United er á allra vörum eftir að slegið Championship-liðin Brighton og Leeds út úr ensku bikarkeppninni um helgina. 30.1.2017 07:00
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30.1.2017 06:30
Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. 30.1.2017 06:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29.1.2017 23:30
Höskuldur hættir við stjórnarframboð Höskuldur Þórhallsson hefur hætt við að bjóða sig fram í stjórn KSÍ. 29.1.2017 23:25
Mourinho segir að aðeins Young fái að yfirgefa félagið Jose Mourinho segist ekki vera viss um framtíð Ashley Young hjá Manchester United en að enginn annar leikmaður fái að yfirgefa félagið í janúarglugganum 29.1.2017 22:45