Fleiri fréttir

Arsenal blandar sér í kapphlaupið um Griezmann

Arsenal ætlar ekki að horfa á eftir Antoine Griezmann til Manchester United án baráttu ef marka má enska fjölmiðla en sagt er að Arsenal sé tilbúið að borga riftunarverðið í samningi hans og borga honum 250 þúsund pund á viku.

Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna

Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu.

Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar

Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi.

Bojan heldur til Þýskalands

Bojan skrifaði í dag undir hálfs árs lánssamning við Mainz í þýsku deildinni í dag en tækifæri hans hafa verið af skornum skammti á þessu tímabili.

Federer vann átjánda risatitilinn gegn Nadal

Roger Federer hafði betur gegn spænska tenniskappanum Rafa Nadal í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis en Federer hafði betur í oddalotunni 6-3 og tryggði sér með því átjánda risatitilinn í tennis.

Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea

Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar.

Conte óviss um framtíð Ivanovic hjá Chelsea

Antonio Conte vildi ekki segja hvort leikur Chelsea í gær hafi verið síðasti leikur Branislav Ivanovic fyrir félagið en eftir níu ár er serbneski bakvörðurinn sagður vera á förum frá félaginu.

KR búið að finna staðgengil Bowen

KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum.

Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu

Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM.

Þormóður og Janusz unnu gull

Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun.

Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari.

Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton

Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins.

Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli

Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær

Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum.

Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park

Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina.

Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð.

Annað tap Granada í röð

Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir