Fleiri fréttir Ólafía Þórunn: Lærði helling af þessu móti | Var með lag Jóns Jónssonar á heilanum í allan dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ræddi við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara golf.is eftir lokahringinn á Pure Silk Championship á Bahamaeyjum rétt í þessu en Ólafía lenti í 69-72. sæti í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð í heimi. 29.1.2017 20:42 Arsenal blandar sér í kapphlaupið um Griezmann Arsenal ætlar ekki að horfa á eftir Antoine Griezmann til Manchester United án baráttu ef marka má enska fjölmiðla en sagt er að Arsenal sé tilbúið að borga riftunarverðið í samningi hans og borga honum 250 þúsund pund á viku. 29.1.2017 20:30 Fjórði hringurinn var mun líkari fyrstu tveimur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn náði sér aftur á strik og lék á tveimur höggum undir pari á lokahring Pure Silk Championship sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía lék á fimm höggum undir pari í frumraun sinni í þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. 29.1.2017 20:00 Ólafía Þórunn lék lokahringinn á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Pure Silk Championship-mótinu á tveimur höggum undir pari en hún hafnaði í 69-72. sæti í frumraun sinni í sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum. 29.1.2017 19:30 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29.1.2017 18:15 Öruggt hjá Manchester United gegn Wigan | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jose Mourinho unnu sannfærandi 4-0 sigur á Wigan í 32-liða úrslitum enska bikarsins en eftir fyrsta mark leiksins var sigurinn aldrei í hættu 29.1.2017 18:00 Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu. 29.1.2017 17:03 Spænska deildin hlýtur að bæta við marklínutækni eftir þetta atvik | Myndband Börsungar voru rændir augljósu marki í 1-1 jafntefli gegn Real Betis í dag en dómarinn sá ekki þegar boltinn fór greinilega yfir marklínuna. 29.1.2017 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. 29.1.2017 16:15 Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.1.2017 16:01 Utandeildarlið Sutton í 16-liða úrslitin eftir sigur gegn Leeds Sutton United sem er nýliði í fimmtu efstu deild Englands gerði sér lítið fyrir og sló út hið sögufræga félag Leeds United í 32-liða úrslitum enska bikarsins á heimavelli en leiknum lauk með 1-0 sigri Sutton. 29.1.2017 15:58 Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. 29.1.2017 15:09 Ragnars-lausir Fulham menn slógu út Hull | Watford fallið úr leik Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Fulham sem vann öruggan 4-1 sigur á Hull City Tigers í enska bikarnum í dag en á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Watford út gegn C-deildarliði Milwall. 29.1.2017 14:40 Bojan heldur til Þýskalands Bojan skrifaði í dag undir hálfs árs lánssamning við Mainz í þýsku deildinni í dag en tækifæri hans hafa verið af skornum skammti á þessu tímabili. 29.1.2017 14:00 Federer vann átjánda risatitilinn gegn Nadal Roger Federer hafði betur gegn spænska tenniskappanum Rafa Nadal í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis en Federer hafði betur í oddalotunni 6-3 og tryggði sér með því átjánda risatitilinn í tennis. 29.1.2017 13:30 Börsungar misstu af mikilvægum stigum gegn Betis Barcelona missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku deildarinnar gegn Betis í dag en Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona undir lok venjulegs leiktíma. 29.1.2017 13:00 West Ham samþykkir tilboð Marseille í Payet West Ham hefur samþykkt tilboð í franska landsliðsmanninn Dimitri Payet en hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Marseille seinna í dag. 29.1.2017 12:30 Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Útsending á Stöð 2 Sport 4 verður frá kl. 18.15 til 20.15. 29.1.2017 11:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29.1.2017 11:30 Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Golden State Warriors sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers. 29.1.2017 11:00 Dominos Körfuboltakvöld: Framlengingin | „Jón Arnór er búinn að vera lélegur“ Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umræður. 29.1.2017 09:00 Ensku meistararnir hafna risatilboði í Slimani Breskir fjölmiðlar segja Leicester hafa hafnað tilboði upp á 38 milljónir punda frá Kína í Islam Slimani en þeir segja leikmanninn ekki til sölu. 29.1.2017 08:00 Conte óviss um framtíð Ivanovic hjá Chelsea Antonio Conte vildi ekki segja hvort leikur Chelsea í gær hafi verið síðasti leikur Branislav Ivanovic fyrir félagið en eftir níu ár er serbneski bakvörðurinn sagður vera á förum frá félaginu. 29.1.2017 06:00 Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. 29.1.2017 04:31 Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28.1.2017 23:00 KR búið að finna staðgengil Bowen KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum. 28.1.2017 22:00 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28.1.2017 21:18 Þormóður og Janusz unnu gull Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. 28.1.2017 20:45 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28.1.2017 20:30 Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir stríddu Hrafni | "Fékk hreim eftir ár í Bandaríkjunum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds höfðu einkar gaman af leikhléi sem Hrafn Kristjánsson tók undir lok leiks Keflavíkur og Stjörnunnar en hann ávarpaði þá liðið á ensku þrátt fyrir að erlendi leikmaðurinn hefði lokið leik með fimm villur. 28.1.2017 20:15 Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. 28.1.2017 19:48 Valsmenn í undanúrslit Reykjavíkurmótsins | Fjölnismenn með fullt hús stiga Valsmenn unnu öruggan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Fjölnismenn unnu Þrótt fyrr um daginn og unnu því alla þrjá leiki sína í B-riðlinum. 28.1.2017 19:32 Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins. 28.1.2017 19:15 Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. 28.1.2017 18:45 Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Ólafía byrjaði vel í dag og fékk par á fyrstu þremur holum vallarins en hún fékk fuglapútt á annarri holu sem rataði ekki ofaní. 28.1.2017 18:15 Langþráður sigur hjá Haukum | Jafnt hjá Fylki og Gróttu Haukar unnu langþráðan sigur eftir rúmlega eins og hálfs mánaðar bið gegn ÍBV á heimavelli í dag en ÍBV missti Gróttu fram úr sér eftir jafntefli Seltirninga í Fylkishöllinni í dag. 28.1.2017 18:00 Utandeildarlið Lincoln komið í 16-liða úrslitin enska bikarsins | Dramatík á White Hart Lane Utandeildarlið Lincoln City gerði sér lítið fyrir og sló út Brighton á heimavelli í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en þetta í fjórða skiptið sem félagið kemst alla þessa leið í þessari sögufrægu bikarkeppni. 28.1.2017 17:15 Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. 28.1.2017 16:45 Sjö í röð hjá Bayern | Orkudrykkjadrengirnir fyrsti til að sigra Hoffenheim Bayern Munchen heldur þriggja stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni en orkudrykkjardrengirnir í RB Leipzig urðu fyrsta liðið til að sigra Hoffenheim í vetur. 28.1.2017 16:39 Stjarnan kláraði Selfoss í seinni hálfleik | Ellefu sigrar í röð hjá Fram Rakel Dögg Bragadóttir og stöllur unnu öruggan sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en á sama tíma vann Fram ellefta sigurinn í röð gegn nágrönnunum í Val. 28.1.2017 15:30 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28.1.2017 15:16 Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28.1.2017 15:00 Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina. 28.1.2017 14:30 Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28.1.2017 14:15 Annað tap Granada í röð Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi. 28.1.2017 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafía Þórunn: Lærði helling af þessu móti | Var með lag Jóns Jónssonar á heilanum í allan dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ræddi við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara golf.is eftir lokahringinn á Pure Silk Championship á Bahamaeyjum rétt í þessu en Ólafía lenti í 69-72. sæti í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð í heimi. 29.1.2017 20:42
Arsenal blandar sér í kapphlaupið um Griezmann Arsenal ætlar ekki að horfa á eftir Antoine Griezmann til Manchester United án baráttu ef marka má enska fjölmiðla en sagt er að Arsenal sé tilbúið að borga riftunarverðið í samningi hans og borga honum 250 þúsund pund á viku. 29.1.2017 20:30
Fjórði hringurinn var mun líkari fyrstu tveimur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn náði sér aftur á strik og lék á tveimur höggum undir pari á lokahring Pure Silk Championship sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía lék á fimm höggum undir pari í frumraun sinni í þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. 29.1.2017 20:00
Ólafía Þórunn lék lokahringinn á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Pure Silk Championship-mótinu á tveimur höggum undir pari en hún hafnaði í 69-72. sæti í frumraun sinni í sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum. 29.1.2017 19:30
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29.1.2017 18:15
Öruggt hjá Manchester United gegn Wigan | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jose Mourinho unnu sannfærandi 4-0 sigur á Wigan í 32-liða úrslitum enska bikarsins en eftir fyrsta mark leiksins var sigurinn aldrei í hættu 29.1.2017 18:00
Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu. 29.1.2017 17:03
Spænska deildin hlýtur að bæta við marklínutækni eftir þetta atvik | Myndband Börsungar voru rændir augljósu marki í 1-1 jafntefli gegn Real Betis í dag en dómarinn sá ekki þegar boltinn fór greinilega yfir marklínuna. 29.1.2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. 29.1.2017 16:15
Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.1.2017 16:01
Utandeildarlið Sutton í 16-liða úrslitin eftir sigur gegn Leeds Sutton United sem er nýliði í fimmtu efstu deild Englands gerði sér lítið fyrir og sló út hið sögufræga félag Leeds United í 32-liða úrslitum enska bikarsins á heimavelli en leiknum lauk með 1-0 sigri Sutton. 29.1.2017 15:58
Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. 29.1.2017 15:09
Ragnars-lausir Fulham menn slógu út Hull | Watford fallið úr leik Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Fulham sem vann öruggan 4-1 sigur á Hull City Tigers í enska bikarnum í dag en á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Watford út gegn C-deildarliði Milwall. 29.1.2017 14:40
Bojan heldur til Þýskalands Bojan skrifaði í dag undir hálfs árs lánssamning við Mainz í þýsku deildinni í dag en tækifæri hans hafa verið af skornum skammti á þessu tímabili. 29.1.2017 14:00
Federer vann átjánda risatitilinn gegn Nadal Roger Federer hafði betur gegn spænska tenniskappanum Rafa Nadal í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis en Federer hafði betur í oddalotunni 6-3 og tryggði sér með því átjánda risatitilinn í tennis. 29.1.2017 13:30
Börsungar misstu af mikilvægum stigum gegn Betis Barcelona missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku deildarinnar gegn Betis í dag en Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona undir lok venjulegs leiktíma. 29.1.2017 13:00
West Ham samþykkir tilboð Marseille í Payet West Ham hefur samþykkt tilboð í franska landsliðsmanninn Dimitri Payet en hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Marseille seinna í dag. 29.1.2017 12:30
Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Útsending á Stöð 2 Sport 4 verður frá kl. 18.15 til 20.15. 29.1.2017 11:30
Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29.1.2017 11:30
Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Golden State Warriors sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers. 29.1.2017 11:00
Dominos Körfuboltakvöld: Framlengingin | „Jón Arnór er búinn að vera lélegur“ Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umræður. 29.1.2017 09:00
Ensku meistararnir hafna risatilboði í Slimani Breskir fjölmiðlar segja Leicester hafa hafnað tilboði upp á 38 milljónir punda frá Kína í Islam Slimani en þeir segja leikmanninn ekki til sölu. 29.1.2017 08:00
Conte óviss um framtíð Ivanovic hjá Chelsea Antonio Conte vildi ekki segja hvort leikur Chelsea í gær hafi verið síðasti leikur Branislav Ivanovic fyrir félagið en eftir níu ár er serbneski bakvörðurinn sagður vera á förum frá félaginu. 29.1.2017 06:00
Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. 29.1.2017 04:31
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28.1.2017 23:00
KR búið að finna staðgengil Bowen KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum. 28.1.2017 22:00
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28.1.2017 21:18
Þormóður og Janusz unnu gull Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. 28.1.2017 20:45
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28.1.2017 20:30
Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir stríddu Hrafni | "Fékk hreim eftir ár í Bandaríkjunum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds höfðu einkar gaman af leikhléi sem Hrafn Kristjánsson tók undir lok leiks Keflavíkur og Stjörnunnar en hann ávarpaði þá liðið á ensku þrátt fyrir að erlendi leikmaðurinn hefði lokið leik með fimm villur. 28.1.2017 20:15
Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. 28.1.2017 19:48
Valsmenn í undanúrslit Reykjavíkurmótsins | Fjölnismenn með fullt hús stiga Valsmenn unnu öruggan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Fjölnismenn unnu Þrótt fyrr um daginn og unnu því alla þrjá leiki sína í B-riðlinum. 28.1.2017 19:32
Stórskotahríð þegar Skytturnar sigruðu Southampton Arsenal með knattspyrnustjóra sinn í stúkunni blés til veislu á St. Marys vellinum í dag en Skytturnar unnu öruggan 5-0 sigur á Dýrlingunum og komust með því í 16-liða úrslit enska bikarsins. 28.1.2017 19:15
Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. 28.1.2017 18:45
Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Ólafía byrjaði vel í dag og fékk par á fyrstu þremur holum vallarins en hún fékk fuglapútt á annarri holu sem rataði ekki ofaní. 28.1.2017 18:15
Langþráður sigur hjá Haukum | Jafnt hjá Fylki og Gróttu Haukar unnu langþráðan sigur eftir rúmlega eins og hálfs mánaðar bið gegn ÍBV á heimavelli í dag en ÍBV missti Gróttu fram úr sér eftir jafntefli Seltirninga í Fylkishöllinni í dag. 28.1.2017 18:00
Utandeildarlið Lincoln komið í 16-liða úrslitin enska bikarsins | Dramatík á White Hart Lane Utandeildarlið Lincoln City gerði sér lítið fyrir og sló út Brighton á heimavelli í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en þetta í fjórða skiptið sem félagið kemst alla þessa leið í þessari sögufrægu bikarkeppni. 28.1.2017 17:15
Chelsea kafsigldi Brentford á heimavelli Sterkt lið Chelsea vann öruggan 4-0 sigur á Brentford í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag en Chelsea gerði snemma út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. 28.1.2017 16:45
Sjö í röð hjá Bayern | Orkudrykkjadrengirnir fyrsti til að sigra Hoffenheim Bayern Munchen heldur þriggja stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni en orkudrykkjardrengirnir í RB Leipzig urðu fyrsta liðið til að sigra Hoffenheim í vetur. 28.1.2017 16:39
Stjarnan kláraði Selfoss í seinni hálfleik | Ellefu sigrar í röð hjá Fram Rakel Dögg Bragadóttir og stöllur unnu öruggan sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en á sama tíma vann Fram ellefta sigurinn í röð gegn nágrönnunum í Val. 28.1.2017 15:30
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28.1.2017 15:16
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28.1.2017 15:00
Öruggt hjá Manchester City á Selhurst Park Manchester City vann öruggan sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í 32-liða úrslitum enska bikarsins en leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City og sáu Leroy Sane, Raheem Sterling og Yaya Toure um markaskorunina. 28.1.2017 14:30
Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28.1.2017 14:15
Annað tap Granada í röð Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi. 28.1.2017 13:53