Fleiri fréttir

Elvar Már leikmaður vikunnar

Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur.

Kári: Byrjunin á góðu ævintýri

Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara.

Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna

Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið.

Tímabilið búið hjá Huldu

Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

Dimitri Payet þurfti að endurgreiða West Ham 73 milljónir

Samband Dimitri Payet og yfirmanna hans hjá West Ham varð á endanum eins slæmt og það getur orðið. Hann var hetja liðsins og elskaður af öllum stuðningsmönnum eftir ótrúlega framgöngu í janúarmánuði er Payet nú hataður eins og pestin meðal West Ham fólks.

Kári: Þetta er skrítinn heimur

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur frá sænska meistaraliðinu Malmö.

Kári til Kýpur

Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Omonia Nicosia á Kýpur.

Sjá næstu 50 fréttir