Fleiri fréttir

Zaha gefst upp á enska landsliðinu

Vængmaður Crystal Palace, Wilfried Zaha, hefur sent inn beiðni til alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að fá að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar.

Herra og frú heimsmeistari

Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí.

Hazard: Manchester City og Liverpool

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Esjumenn óstöðvandi

Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0.

Fyrsta Evrópumarkið

Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum.

Dreymdi í ár um að hitta þennan mann

Íslendingar eignuðust nýjan Evrópumeistara um helgina þegar Egill Øydvin Hjördísarson vann til gullverðlauna í léttþungavigt á Evrópumótinu í MMA í Prag. Egill dróst gegn besta vini sínum í átta-manna úrslitunum og hitti fyrir fornan fjanda í undanúrslitunum.

Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN

Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær.

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu

Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu.

Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR

Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð.

Mourinho rekinn upp í stúku

Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni.

Aron markahæstur í tapi Veszprem

Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik.

Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi

Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Neymar lenti í árekstri í morgun

Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad.

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Vignir markahæstur í sigri Holstebro

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina

Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Coutinho með sködduð liðbönd?

Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru.

Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir