Fleiri fréttir Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. 28.11.2016 13:00 Zaha gefst upp á enska landsliðinu Vængmaður Crystal Palace, Wilfried Zaha, hefur sent inn beiðni til alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að fá að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. 28.11.2016 12:30 Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28.11.2016 12:00 Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2016 11:30 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28.11.2016 11:00 Við viljum að CrossFit sé hrein íþrótt á Íslandi Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands og mótsstjóri á Íslandsmótinu, var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. 28.11.2016 10:46 Lélegasti leikur liðsins undir minni stjórn Það er krísa hjá Barcelona sem mátti sætta sig við jafntefli, 1-1, gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 28.11.2016 10:00 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28.11.2016 09:30 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28.11.2016 09:00 Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. 28.11.2016 08:30 Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnaði met Manning Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. 28.11.2016 08:00 LeBron og Kyrie óstöðvandi | Myndbönd Leikmenn Philadelphia réðu ekkert við stórstjörnur Clevelad Cavaliers, þá LeBron James og Kyrie Irving. 28.11.2016 07:37 Esjumenn óstöðvandi Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. 28.11.2016 07:15 Moses loksins kominn til fyrirheitna landsins eftir langa eyðimerkurgöngu Victor Moses hefur gengið endurnýjun lífdaga undir stjórn hins litríka stjóra Chelsea, Antonio Conte. Frá því að Moses kom inn í byrjunarliðið hefur topplið Chelsea unnið sjö deildarleiki í röð. 28.11.2016 07:00 Fyrsta Evrópumarkið Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum. 28.11.2016 06:30 Dreymdi í ár um að hitta þennan mann Íslendingar eignuðust nýjan Evrópumeistara um helgina þegar Egill Øydvin Hjördísarson vann til gullverðlauna í léttþungavigt á Evrópumótinu í MMA í Prag. Egill dróst gegn besta vini sínum í átta-manna úrslitunum og hitti fyrir fornan fjanda í undanúrslitunum. 28.11.2016 06:00 Walcott rifjaði upp gamalkunnugt fagn Bebeto Theo Walcott hefur átt tvo skemmtilega daga. Í gær varð hann faðir í annað sinn og í dag skoraði hann eitt marka Arsenal í 3-1 sigri á Bournemouth. 27.11.2016 23:15 Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27.11.2016 22:58 60 ár liðin frá silfurverðlaunum Vilhjálms Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne. 27.11.2016 22:30 Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27.11.2016 22:01 Börsungar náðu einungis jafntefli gegn Sociedad Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. 27.11.2016 21:45 Körfuboltakvöld: Innkoma Antonio Hester í lið Tindastóls Antonio Hester hefur komið gríðarlega sterkur inn í lið Tindastóls í síðustu leikjum. Hann hefur átt stórleik bæði gegn Stjörnunni og Þór frá Þorlákshöfn og breytt liði Stólanna til hins betra. 27.11.2016 21:15 Bayern á eftir Klopp? Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. 27.11.2016 20:45 Hefur náð frábærum árangri á stuttum tíma Kjartan Elvar Baldvinsson hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í ólympískum lyftingum en hann byrjaði að æfa íþróttina í janúar á þessu ári. 27.11.2016 20:15 Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu. 27.11.2016 20:00 Stelpurnar hans Þóris unnu sigur á Rússum Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handknattleik mættu því rússneska á æfingamóti í Noregi í dag. 27.11.2016 19:30 Ragnarök fóru með sigur af hólmi gegn þýskum mótherjum í hjólaskautarallý Lyktaði leiknum sem fram fór í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi með stórsigri Ragnaraka. Liðið fékk 349 stig gegn 127 stigum andstæðingana. 27.11.2016 19:00 Hjörtur lék allan leikinn í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson og Guðlaugur Victor Pálsson léku allan leikinn með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.11.2016 19:00 Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. 27.11.2016 19:00 Kvennalandsliðið í handbolta kom illa út úr þrekmælingum Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta komu illa út úr þrekmælingum sem þeir voru settir í lok sumars og voru framkvæmdar af Háskólanum í Reykjavík. Niðurstöðurnar ollu vonbrigðum og þóttu óviðundandi. 27.11.2016 18:49 Koeman beið lægri hlut fyrir gamla liðinu | Sjáðu mörkin Southampton vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og skemmdi þar með endurkomu þjálfara Everton, Ronald Koeman, á St.Marys en Koeman stýrði áður liði Southampton. 27.11.2016 18:30 United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27.11.2016 18:15 Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27.11.2016 17:45 Aron markahæstur í tapi Veszprem Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik. 27.11.2016 17:30 Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.11.2016 17:30 Neymar lenti í árekstri í morgun Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad. 27.11.2016 17:00 Sanchez með tvö í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal heldur sig í námunda við toppliðin eftir 3-1 sigur á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez skoraði tvö mörk fyrir Arsenal. 27.11.2016 16:15 Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. 27.11.2016 16:00 Rosberg: Ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið Nico Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27.11.2016 15:36 Vignir markahæstur í sigri Holstebro Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils. 27.11.2016 15:30 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27.11.2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27.11.2016 14:48 Coutinho með sködduð liðbönd? Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. 27.11.2016 14:45 Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. 27.11.2016 14:30 Sjálfsmark Gomes þegar Stoke lagði Watford | Sjáðu mörkin Stoke vann sanngjarnan 1-0 sigur á Watford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Stoke færir sig upp í 10.sæti deildarinnar með sigrinum. 27.11.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. 28.11.2016 13:00
Zaha gefst upp á enska landsliðinu Vængmaður Crystal Palace, Wilfried Zaha, hefur sent inn beiðni til alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að fá að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. 28.11.2016 12:30
Herra og frú heimsmeistari Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. 28.11.2016 12:00
Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2016 11:30
Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28.11.2016 11:00
Við viljum að CrossFit sé hrein íþrótt á Íslandi Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands og mótsstjóri á Íslandsmótinu, var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. 28.11.2016 10:46
Lélegasti leikur liðsins undir minni stjórn Það er krísa hjá Barcelona sem mátti sætta sig við jafntefli, 1-1, gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 28.11.2016 10:00
Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28.11.2016 09:30
Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28.11.2016 09:00
Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. 28.11.2016 08:30
Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnaði met Manning Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. 28.11.2016 08:00
LeBron og Kyrie óstöðvandi | Myndbönd Leikmenn Philadelphia réðu ekkert við stórstjörnur Clevelad Cavaliers, þá LeBron James og Kyrie Irving. 28.11.2016 07:37
Esjumenn óstöðvandi Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. 28.11.2016 07:15
Moses loksins kominn til fyrirheitna landsins eftir langa eyðimerkurgöngu Victor Moses hefur gengið endurnýjun lífdaga undir stjórn hins litríka stjóra Chelsea, Antonio Conte. Frá því að Moses kom inn í byrjunarliðið hefur topplið Chelsea unnið sjö deildarleiki í röð. 28.11.2016 07:00
Fyrsta Evrópumarkið Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum. 28.11.2016 06:30
Dreymdi í ár um að hitta þennan mann Íslendingar eignuðust nýjan Evrópumeistara um helgina þegar Egill Øydvin Hjördísarson vann til gullverðlauna í léttþungavigt á Evrópumótinu í MMA í Prag. Egill dróst gegn besta vini sínum í átta-manna úrslitunum og hitti fyrir fornan fjanda í undanúrslitunum. 28.11.2016 06:00
Walcott rifjaði upp gamalkunnugt fagn Bebeto Theo Walcott hefur átt tvo skemmtilega daga. Í gær varð hann faðir í annað sinn og í dag skoraði hann eitt marka Arsenal í 3-1 sigri á Bournemouth. 27.11.2016 23:15
Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27.11.2016 22:58
60 ár liðin frá silfurverðlaunum Vilhjálms Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne. 27.11.2016 22:30
Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27.11.2016 22:01
Börsungar náðu einungis jafntefli gegn Sociedad Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. 27.11.2016 21:45
Körfuboltakvöld: Innkoma Antonio Hester í lið Tindastóls Antonio Hester hefur komið gríðarlega sterkur inn í lið Tindastóls í síðustu leikjum. Hann hefur átt stórleik bæði gegn Stjörnunni og Þór frá Þorlákshöfn og breytt liði Stólanna til hins betra. 27.11.2016 21:15
Bayern á eftir Klopp? Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. 27.11.2016 20:45
Hefur náð frábærum árangri á stuttum tíma Kjartan Elvar Baldvinsson hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í ólympískum lyftingum en hann byrjaði að æfa íþróttina í janúar á þessu ári. 27.11.2016 20:15
Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu. 27.11.2016 20:00
Stelpurnar hans Þóris unnu sigur á Rússum Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handknattleik mættu því rússneska á æfingamóti í Noregi í dag. 27.11.2016 19:30
Ragnarök fóru með sigur af hólmi gegn þýskum mótherjum í hjólaskautarallý Lyktaði leiknum sem fram fór í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi með stórsigri Ragnaraka. Liðið fékk 349 stig gegn 127 stigum andstæðingana. 27.11.2016 19:00
Hjörtur lék allan leikinn í sigri Bröndby Hjörtur Hermannsson og Guðlaugur Victor Pálsson léku allan leikinn með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.11.2016 19:00
Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. 27.11.2016 19:00
Kvennalandsliðið í handbolta kom illa út úr þrekmælingum Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta komu illa út úr þrekmælingum sem þeir voru settir í lok sumars og voru framkvæmdar af Háskólanum í Reykjavík. Niðurstöðurnar ollu vonbrigðum og þóttu óviðundandi. 27.11.2016 18:49
Koeman beið lægri hlut fyrir gamla liðinu | Sjáðu mörkin Southampton vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og skemmdi þar með endurkomu þjálfara Everton, Ronald Koeman, á St.Marys en Koeman stýrði áður liði Southampton. 27.11.2016 18:30
United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27.11.2016 18:15
Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27.11.2016 17:45
Aron markahæstur í tapi Veszprem Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik. 27.11.2016 17:30
Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.11.2016 17:30
Neymar lenti í árekstri í morgun Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad. 27.11.2016 17:00
Sanchez með tvö í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal heldur sig í námunda við toppliðin eftir 3-1 sigur á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez skoraði tvö mörk fyrir Arsenal. 27.11.2016 16:15
Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. 27.11.2016 16:00
Rosberg: Ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið Nico Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27.11.2016 15:36
Vignir markahæstur í sigri Holstebro Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils. 27.11.2016 15:30
Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27.11.2016 15:16
Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27.11.2016 14:48
Coutinho með sködduð liðbönd? Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. 27.11.2016 14:45
Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. 27.11.2016 14:30
Sjálfsmark Gomes þegar Stoke lagði Watford | Sjáðu mörkin Stoke vann sanngjarnan 1-0 sigur á Watford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Stoke færir sig upp í 10.sæti deildarinnar með sigrinum. 27.11.2016 14:00